Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...
Ungmennalið Fram vann sannfærandi sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld en keppni er komin á fulla ferð eftir áramótin í báðum Grill 66-deildunum.Lokatölur í Kaplakrika voru, 29:22, fyrir Fram. FH var marki...
Afturelding heldur áfram að elta uppi efsta lið Grill 66-deildar kvenna og til þess þá krækti liðið í tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn í dag. Afturelding vann stórsigur á ungmennaliði HK, 42:23, eftir að hafa verið 12...
FH tókst ekki að leggja stein í götu, ÍR, efsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Kaplakrika. ÍR-ingar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og unnu með fimm marka mun, 25:20,...
Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...
Ungmennalið Fram var ekki í erfiðleikum með Fjölni/Fylki í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í Dalhúsum í kvöld. Framarar skoruðu 42 mörk hjá grönnum sínum en fengu til baka á sig 25 mörk.Fimm marka munur var á...
Fanney Þóra Þórsdóttir og Ásbjörn Friðriksson voru valin handknattleiksfólk ársins hjá FH. Þau tóku við viðurkenningum sínum á uppskeruhófi FH sem haldið var á síðasta degi síðasta árs.Fanney Þóra var fyrirliði FH á síðasta keppnistímabili þegar liðið hafnaði...
Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða.Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis.Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...
Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember.„Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...
Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar flest liðin í deildinni hafa lagt að baki sjö leiki auk þess sem hlé hefur verið gert fram á nýtt ár.Sylvía Björt var markahæsti leikmaður Aftureldingar...
Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar segir að velta þurfi alvarlega fyrir sér fyrirkomulaginu á keppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Annað hvort verði að fjölga leikjum í Grill 66-deildinni, vera til dæmis með þrefalda umferð, eða þá að sameina...
„Við erum þokkalega ánægð með stöðu okkar eftir að hafa verið óheppin með meiðsli. Til dæmis misstum við Sigrúnu út eftir fyrsta leik mótsins. Hún er nýkomin til baka. Það munar miklu um hana upp á taktinn í...
Ungmennalið Fram lauk keppni í Grill 66-deild kvenna á þessu ári með stórsigri á ungmennaliði Vals í Úlfarsárdal síðdegis í dag, 29:17. Ingunn María Brynjarsdóttir, unglingalandsliðsmarkvörður átti stórleik í marki Framliðsins og varði 15 skot, nærri 50%. Gerði hún...
ÍR gefur ekki eftir efsta sæti Grill 66-deildar kvenna. Liðið vann Fjölni/Fylki með talsverðum yfirburðum í Skógarseli í kvöld, 32:15, og treysti stöðu sína á toppnum. Grótta, sem var í öðru sæti, féll niður í þriðja sæti eftir tap...
Sjö leikir á dagskrá Íslandsmótsins karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal er svokallaður tvíhöfði í Mosfellsbæ, þ.e. tveir heimaleikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins.Olísdeild karla:Varmá: Afturelding - Valur, kl. 20 - sýndur á Stöð2sport.Staðan í Olísdeild...