Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handknattleik. Hann tekur við af Sigfúsi Páli Sigfússyni sem hefur verið þjálfari liðsins á miklu framfaraskeiði síðustu tvö keppnistímabil. Samningur Sigfúsar Páls við Víkinga er að renna út þessa...
Víkingar slá ekki slöku við að búa kvennalið sitt undir næsta keppnistímabil í Grill66-deild kvenna. Fjórði leikmaðurinn sem lék með liðinu á nýliðnu keppnistímbili í deildinni hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Er þar um að ræða Ester...
Auður Brynja Sölvadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið Víkings. Auður Brynja fór á kostum með Víkingi í Grill66-deildinni á nýliðinni leiktíð og varð m.a. næst markahæsti leikmaður deildarinnar og þar af leiðandi markahæsti leikmaður Víkingsliðsins...
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir framlengingu til tveggja ára á samningi sínum við handknattleiksdeild Víkings. Ída, sem er á 23. aldursári, er uppalin á Selfossi. Hún lék með Stjörnunni áður en hún gekk til liðs við Víking í...
Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking sem leikur í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Hún hefur leikið með liði félagsins undangengin tvö og verið helsta kjölfesta þess og lagt lóð á vogarskál uppbyggingar og...
Umspil um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili hefst föstudaginn 29. apríl en keppni í deildinni lauk að mestu í gær. Ein viðureign stendur út af borðinu en niðurstaðan hennar hefur ekki áhrif á röð efstu liða.Annars...
„Þetta er skemmtilegur áfangi og gaman að ná honum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss og markahæsti leikmaður í Grill66-deild kvenna með 162 mörk í 19 leikjum. Tinna Sigurrós innsiglaði nafnbótina með því að skora 15 mörk í gær...
„Okkur hefur gengið ofsalega vel og við erum mjög stolt af árangrinum,“ sagði Svavar Vignisson þjálfari Selfossliðsins sem vann Grill66-deild kvenna og fékk sigurlaun sín afhent í dag að loknum síðasta leiknum í deildinni. Selfoss leikur þar með í...
Selfoss fékk í dag afhent sigurlaunin í Grill66-deild kvenna að loknum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöllinni í lokaumferð deildarinnar, 36:21. Selfoss tekur sæti Aftureldingar í Olísdeild kvenna í haust.Fjölmennur hópur stuðningsmanna Selfossliðsins mætti á leikinn í Origohöllinni og...
Síðasta umferð í Grill66-deild kvenna fer fram í dag með fimm leikjum. Lið Selfoss innsiglaði sigur í deildinni á dögunum og þar með sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Selfoss sækir ungmennalið Vals heim í lokaumferðinni. Að leikslokum...
Selfoss innsiglaði sigur sinn í Grill66-deild kvenna í kvöld með stórsigri á ungmennaliði ÍBV, 37:25, í næst síðasta leik sínum í deildinni á keppnistímabilinu. Þar með er ennfremur ljóst að Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð...
Kvennalið ÍR hefur ekki lagt árar í bát þótt vonin um efsta sæti Grill66-deildarinnar hafi dofnað með tapinu fyrir Selfoss í síðustu viku. ÍR-liðið vann Víkinga í kvöld, 34:31, í Austurbergi í næst síðasta leik sínum í deildinni eftir...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum. Þar ber væntanlega hæst viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Haukar og Vals. Þau mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda. Haukar eru sem stendur tveimur stigum á undan...
Selfoss heldur áfram að treysta stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Selfoss ungmennalið Fram örugglega í Set-höllinni á Selfossi, 31:22, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.Selfoss hefur...
Selfyssingurinn og unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er markahæst í Grill66-deild kvenna þegar líða fer að lokum keppni í deildinni. Hún hefur skoraði 136 mörk í 16 leikjum, eða að jafnaði 8,5 mörk í leik með efsta liði Grill66-deildarinnar.Auður...