Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands staðfesti í gær dóm dómstóls HSÍ frá 7. desember um að viðureign ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna fari fram á nýjan leik.Dómsorð áfrýjunardómstólsins í gær var stutt og laggott: „Hinn áfrýjaði dómur skal...
ÍR vann í kvöld annan leik sinn í vikunni í Grill66-deild kvenna í handknattleik er það sótt ungmennalið Fram heim í Safamýri, 24:22, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Á þriðjudagskvöld vann ÍR lið...
Grótta færðist upp í fimmta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Víkingi, 20:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víkingur var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 8:7, eftir að leikmenn beggja liða höfðu farið sparlega með...
Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...
ÍR treysti stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja FH með fjögurra marka mun, 24:20, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar. Leikið var í Kaplakrika. ÍR var með...
Þrír leikmenn voru reknir úr kvennaliði Víkings í handknattleik í haust. Tvær þeirra, Steinunn Birta Haraldsdóttir og Alana Elín Steinarsdóttir, segja sögu sína í samtali við vísir.is í morgun. Brottreksturinn er sagður án fyrirvara og skýringar sem þeim voru...
Síðari leikur 32-liða úrslita Coca Cola-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan og Afturelding leiða saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að Hörður og Fjölnir mættust í íþróttahúsinu Torfnesi...
Ungmennalið Val og HK áttust við í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Valur náði að knýja fram nauman sigur, 32:31, en vart mátti á milli liðanna sjá enda bæði skipuð fjölda efnilegra leikmanna sem...
Tinna Sigurrós Traustadóttir átti hreint framúrskarandi leik í dag og skoraði 10 mörk fyrir Selfoss er liðið vann ungmennalið Fram, 26:18, í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Með sigrinum komst Selfoss upp að hlið ÍR en bæði lið hafa 13...
Grótta og ungmennalið ÍBV unnu viðureignir sína í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Grótta sótti stigin tvö í TM-höllina í Garðabæ þar sem liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 32:24. Í Dalhúsum jók ungmennalið ÍBV á raunir neðsta liðsins, Fjölnis/Fylkis...
ÍR komst í kvöld í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með tveggja marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Víkinni, 28:26. Víkingur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.ÍR hefur þar með 13 stig eftir átta leiki í...
Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...
Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...
Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl.Þegar leiknum lauk var...