Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir baráttuna í Grill66 kvenna í vetur en Selfossliðið leikur undir stjórn Svavars Vignissonar.Mandić er tuttugu og eins árs gömul og 173 sentímetrar á hæð og...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í kvöld með sigri HK-liðsins eins og getið er um í annarri frétt á handbolta.is.Jóhanna Margrét sem einnig átti sæti í U19 ára...
HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...
Ragnarsmót kvenna í handknattleik á Selfossi verður leitt til lykta í kvöld þegar tveir síðustu leikirnir fara fram í Iðu á Selfossi. Lið Gróttu sækir Selfossliðið heima og verður flautað til leiks klukkan 18. Takist Selfossliðinu að vinna leikinn...
Handknattleiksdeild HK hefur gert tveggja ára saminga við fjórar efnilegar handknattleikskonur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Þar á meðal eru Inga Dís Jóhannsdóttir og Embla Steindórsdóttir sem voru í U17 ára landsliði Íslands sem hafnaði...
Áfram verður haldið á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi í kvöld. Leikir annarrar umferðar fara þá fram.Kl. 18.30 Selfoss - HK.Kl. 20.15 Grótta - Afturelding.Úrslit fyrstu umferðar á mánudaginn:Selfoss - Afturelding 26:25.HK - Grótta 28:20.Hér er...
HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...
Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi lauk á laugardaginn og í kvöld hefst keppni í kvennaflokki á mótinu. Fjögur lið taka þátt að þessu sinni, Olísdeildarliðin Afturelding og HK og Grótta og Selfoss sem eiga sæti í Grill66-deildinni á...
Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og atvinnumaður í handknattleik um árabil hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍR ásamt því að verða markmannsþjálfari ÍR. Mun Hreiðar þar með koma í þjálfarateymi bæði meistaraflokks karla og kvenna. Þetta...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili.Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...
Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...
Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH og mun spila með liðinu í Grill66 deildinni á næsta tímabili.Emma gekk til liðs við FH frá Gróttu fyrir síðastliðið tímabil. Hún er örvhentur hornamaður sem spilaði stórt hlutverk í...
Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...
Nú hefur því verið slegið föstu að Davíð Örn Hlöðversson verður áfram aðstoðþjálfari hjá kvennaliði Gróttu í handknattleik en liðið leikur í Grill66-deildinni. Grótta komst í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeildinni í vor.Davíð Örn er öllum hnútum...