Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...
Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...
Ungmennalið Vals og HK skildu jöfn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Origohöllinni, 24:24, í einstaklega kaflaskiptum leik. HK-liðið hafði yfirburði að loknum fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir, 16:7. Í síðari hálfleik fór allt...
Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...
Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....
Nína Líf Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára.Nína Líf, sem er 25 ára gömul, er á sínu öðru ári með Gróttu og er uppalin á Nesinu en hún gekk til liðs við Gróttu...
Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...
Ungmennalið Fram heldur sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Fram hefur fjögurra stiga forskot á ungmennalið Vals sem er í öðru sæti og sex stig á Aftureldingu í þriðja sæti en Mosfellingar standa best að...
Afturelding gefur ekkert eftir í keppninni um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabilið. Afturelding vann í dag ungmennalið HK, 33:26, í 13. umferð Grill 66-deildarinnar í Kórnum í Kópavogi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar, næst...
Grótta komst upp að hlið ÍR í fjórða til fimmta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með 14 stig eftir sigur Selfoss, 25:20, í 13. umferð deildarinnar í Hleðsluhöllinni í dag. Seltirningar voru með sex marka forskot að loknum...
Ungmennalið Vals, skipað nokkrum sterkum leikmönnum úr A-liðinu sem leikur í Olísdeildinni, vann ÍR örugglega, 32:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Austurbergi í dag. ÍR-ingum tókst að halda í við Valsliðið í fyrri hálfleik. Leiðir skildu hinsvegar...
Fimmtánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verður leikin í dag með fjórum leikjum en að vanda situr eitt lið yfir í hverri umferð vegna þess að níu lið eru í deildinni. Að þessu sinni situr lið Fjölnis-Fylkis hjá....
Fram lagði Val, 26:24, í uppgjöri ungmennaliða félaganna og tveggja efstu liða Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Fram hefur þar með hlotið 22 stig eftir 13 leiki og er fjórum stigum á undan Val sem...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reynt verður öðru sinni í kvöld að koma leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna af stað. Viðureigninni var frestað í gær vegna ófærðar og illviðris. Samkvæmt korti á...
Magnaður endasprettur Víkinga tryggði liðinu níu marka sigur á Fjölni-Fylki í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni. Víkingsliðið skoraði tíu mörk gegn einu á síðustu tíu mínútum leiksins og er þar með komið með sex stig...