Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss.Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...
Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...
Kvennalið ÍR heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna og í dag fagnaði liðið sínum sjöunda sigri í deildinni, þar af þeim sjötta í röð, með því að leggja Gróttu, 22:21, í Austurbergi í hörkuleik. Þar með er...
Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...
Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 31:22. Þar með er Valsliðið eitt í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir ungmennaliði Fram og tveimur stigum á...
Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar sluppi fyrir...
Eftir sex sigurleiki í röð þá stöðvaði ungmennalið Fram sigurgöngu Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust í Framhúsinu. Sérlega öflugur leikur Framara í síðari hálfleik ráði úrslitum að þessu sinni. Sóknarleikur Aftureldingar var erfiður og...
Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...
„Það er hreinlega frábært að fólk hafi risið upp og ákveðið að ÍR héldi áfram að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu. Án þessa fólks værum við varla að taka þátt í deildinni,“ sagði Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður...
Ungmennalið HK vann nauman sigur á Víkingi, 26:25, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir HK-liðið í Víkinni. Hún skoraði 11 mörk og hefur þar með...
Heil umferð fer fram í Grill 66-deild karla í kvöld auk eins leiks í Grill 66-deild kvenna en 12. umferð deildarinnar hefst hjá konunum í kvöld. Áfram verður svo leikið í Grill 66-deild kvenna á sunnudag og mánudag.Í...
Í síðasta vori stóð til að leggja niður meistaraflokkslið ÍR í handknattleik kvenna. Handknattleiksdeildin stóð á fjárhagslegum brauðfótum og var þetta ein þeirra aðgerða sem grípa átti til. Mikið óánægjualda reis, jafnt innan ÍR sem utan, þegar það spurðist...
Sara Katrín Gunnarsdóttir, leikmaður ungmennaliðs HK, slær ekki slöku við þessar vikurnar. Hún reimar ekki á sig handboltaskóna fyrir færri en 10 mörk í hverjum leik. Sara Katrín skoraði 11 mörk í gærkvöld þegar ungmennalið HK vann Fjölni-Fylki, 30:23,...
Ungmennalið Fram er áfram í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á liði Selfoss í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29:19. Reyndar segir á leikskýrslu að viðureignin hafi endað 30:19 en þegar mörk Fram-liðsins eru lögð saman reynast...
ÍR komst upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti í Grill 66-deild kvenna með fimm marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Austurbergi, 29:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:14. Þetta...