ÍR og ungmennalið HK skildu jöfn í hörkuleik, 23:23, í annarri umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með eru bæði lið komin á blað, með eitt stig hvort, eftir að hafa tapað viðureignum sínum í...
Selfoss fagnaði öðrum sigri sínum í Grill66-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 10 marka sigur á Fjölni/Fylki í upphafsleik annarrar umferðar deildarinnar, 27:17. Leikið var í Fylkishöllinni í Árbæ og voru gestirnir frá Selfossi með fjögurra marka forskot...
Til stendur að önnur umferð í Olísdeild karla hefjist í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá, tveir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri þar sem aðrir nýliðar deildarinnar, Víkingar, sækja heim KA-menn. Þeir síðarnefndu léku gegn hinum nýliðum Olísdeildar,...
Ída Margrét Stefánsdóttir, unglingalandsliðskona, lék á als oddi með ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ÍR, 23:21, í hörkuleik í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í Origohöllini. Ída Margrét skoraði 10 af mörkum Valsliðsins sem var tveimur mörkum yfir...
Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill66-deildar kvenna lýkur í dag.
Olísdeild kvenna:Framhús: Fram - Stjarnan, kl. 13.30 - sýndur á Stöð2sport.Grill66-deild kvenna:TM-höllin: Stjarnan U - ÍBV U, kl. 16.Kórinn: HK U - Selfoss, kl. 16.30.Origohöllin: Valur U - ÍR, kl....
FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...
Framundan er hörkukeppni í Grill66-deild kvenna sem hefst í kvöld með viðureign FH og Fjölnis/Fylkis sem hefst í Kaplakrika klukkan 19.30. Á dögunum fékk handbolti.is nokkra valinkunna áhugamenn um handknattleik til að spá í spilin fyrir keppnistímabilið í Olísdeildum...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...
Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.
Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...
Örvhenta skyttan efnilega, Tinna Sigurrós Traustadóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.
Tinna Sigurrós, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu Selfossliði í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og var m.a. markahæsti leikmaður liðsins.
Tinna Sigurrós fór á kostum...
5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvenna
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.
Í...
Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir baráttuna í Grill66 kvenna í vetur en Selfossliðið leikur undir stjórn Svavars Vignissonar.
Mandić er tuttugu og eins árs gömul og 173 sentímetrar á hæð og...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í kvöld með sigri HK-liðsins eins og getið er um í annarri frétt á handbolta.is.
Jóhanna Margrét sem einnig átti sæti í U19 ára...
HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...