Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Sara Dögg fór á kostum og er markahæst

Sara Katrín Gunnarsdóttir, leikmaður ungmennaliðs HK, slær ekki slöku við þessar vikurnar. Hún reimar ekki á sig handboltaskóna fyrir færri en 10 mörk í hverjum leik. Sara Katrín skoraði 11 mörk í gærkvöld þegar ungmennalið HK vann Fjölni-Fylki, 30:23,...

Tíu marka sigur á Selfossi

Ungmennalið Fram er áfram í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á liði Selfoss í Hleðsluhöllinni í kvöld, 29:19. Reyndar segir á leikskýrslu að viðureignin hafi endað 30:19 en þegar mörk Fram-liðsins eru lögð saman reynast...

ÍR komið upp að hlið Gróttu

ÍR komst upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti í Grill 66-deild kvenna með fimm marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Austurbergi, 29:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:14. Þetta...
- Auglýsing -

Afturelding vann uppgjörið á toppnum

Afturelding vann í kvöld uppgjörið við Gróttu í Grill 66-deild kvenna en liðin standa best að vígi um þessar mundir af þeim sem eiga möguleika á að komast upp úr deildinni og vinna sér sæti í Olísdeildinni á næstu...

Sigfús Páll til Víkings

Sigfús Páll Sigfússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Víkings sem leikur í Grill 66-deildinni. Sigfús Páll er fyrrverandi leikmaður Vals, Fram, Fjölnis og Wakunaga í Japan en eftir að handboltaskórnir fóru upp á hillu hefur hann verið við þjálfun....

Dagskráin: Heil umferð og toppslagur í Grill 66-deildinni

Ellefta umferð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik fer fram í kvöld með fjórum leikjum. Að vanda situr eitt lið yfir í hverrri umferð vegna þess að níu lið eiga sæti í deildinni á keppnistímabilinu. Aðalleikur umferðarinnar er ...
- Auglýsing -

Sara Katrín skoraði 13 mörk á Selfossi

Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrri ungmennalið HK í dag þegar liðið sótti tvö stig austur á Selfoss í Grill 66-deildinni í dag. Hún skoraði 13 mörk í sex marka sigri HK-liðsins, 27:21. Vængbrotið lið Selfoss var...

Dagskráin: Grannaslagur á Akureyri og fleira spennandi

Fjórir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla en með þeim hefst 11. umferð. Eyjamenn fá FH-inga í heimsókn, Akureyrarliðin Þór og KA eigast við og loks sækja Stjörnumenn liðsmenn...

Fram sýndi enga miskunn

Ungmennalið Fam sýndu leikmönnum Gróttu enga miskunn í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag í Framhúsinu. Fram vann með fimm marka mun, 33:28, og komst upp að hlið ungmennaliðs Vals sem hefur 14 stig eftir...
- Auglýsing -

Fjórði í röð hjá ÍR

ÍR-ingar halda sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann ÍR sameinað lið Fjölnis-Fylkis, 26:21, í Fylkishöllinni í níundu umferð deildarinnar.Þetta var fjórði sigur ÍR-liðsins í röð í deildinni og sá fimmti á leiktímabilinu. Liðið...

Dagskráin: Toppslagur í Grill 66-deild kvenna

Þrír leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Klukkan hálf tvö mætast í kvennadeildinni ÍR, sem hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið, og Fjölnir-Fylkir í Fylkishöllinni. Klukkustund síðar leiða tvö af fjórum...

Valsarar komust á toppinn

Ungmennalið Vals hrósaði sigri í heimsókn sinni í Víkina í kvöld þar sem liðið mætti Víkingi í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í leik hinn gleymdu varnar skoruðu leikmenn Vals 36 mörk gegn 28 frá Víkingi sem meira en...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum

Það verður líf og fjör í handknattleiknum hér heima í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá, þar af fimm leikir í Olísdeild karla. Einnig verður leikið í Grill 66-deildum karla og kvenna. Eins og áður verður leikið fyrir luktum...

Fjögur lið í hnapp þegar keppni er hálfnuð

Fjögur lið eru nú jöfn í efstu fjórum sætum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik að loknum átta umferðum eftir að Afturelding vann stórsigur á Víkingi, 29:13, í Víkinni í kvöld. Þar með eru ungmennalið Fram, Grótta, ungmennalið Vals og...

Dagskrá: Leikið í Eyjum og í Víkinni

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og HK í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna klukkan 18.30. Til stóð að leikurinn færi fram á síðasta laugardag en honum varð að slá á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -