Meistaraflokkur kvenna í Víking vann í dag sinn fyrsta deildarleik síðan 23. október 2018 þegar liðið mætti Selfossi í Víkinni, 28:26. Það eru því 2 ár, 3 mánuðir og 1 dagur liðnir frá því að Víkingskonur fögnuðu síðast sigri.Selfoss...
Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Daðey Ásta Hálfdánsdóttir fóru á kostum í gær þegar ungmennalið Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Samtals skoruðu þær 20 af 35 mörkum Fram-liðsins sem vann Fjölni-Fylki með tíu...
Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrsta leik fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:20. Um var að ræða fyrsta leik í fjórðu umferð deildarinnar sem framhaldið verður um helgina....
Kvennalið Selfoss í handknattleik, sem leikur í Grill 66-deild kvenna varð fyrir áfalli á dögunum, þegar danski markvörðurinn Henriette Ostergaard sleit hásin á æfingu. Þetta staðfesti Örn Þrastarson, þjálfari liðsins, við handbolta.is. Örn sagði Ostergaard fara í aðgerð í...
Ungmennalið Fram heldur toppsæti Grill 66-deildar kvenna þegar þrjár umferðir eru að baki en keppni í deildinni hófst aftur í dag með fjórum leikjum. Fram-liðið sótti Aftureldingu heim að Varmá í kvöld og vann nokkuð öruggan sigur með þriggja...
Tinna Sigurrós Traustadóttir fór hamförum í dag þegar Selfoss fagnaði sínum fyrsta sigri á keppnistímabilinu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Tinnu héldu engin bönd, það fengu leikmenn Fjölnis/Fylkis að finna fyrir. Hún skoraði 12 mörk og fór fyrir...
Keppni hófst af krafti í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Ungmennalið HK og Víkingur riðu á vaðið í Kórnum í Kópavogi svo út varð hörkuleikur þar sem ekkert var gefið eftir fyrr en lokaflautið gall og Víkingar...
Eftir hádegið í dag verður loksins flautað til leiks í Grill 66-deild kvenna eftir langt hlé og nokkuð ljóst að mikil eftirvænting ríkir hjá leikmönnum og þjálfurum að hefja keppni aftur. Fjórir leikir verða á dagskrá og hefjast tveir...
Kvennalið Víkings í handknattleik hefur fengið nýjan þjálfara fyrir átökin sem vonandi standa fyrr en síðar fyrir dyrum í Grill 66-deild kvenna. Sigurlaug Rúnarsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna af Þór Guðmundssyni sem lætur af störfum vegna anna...
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssambandið var að senda frá sér....
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ:HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ.HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...
Þrír erlendir leikmenn sem léku með kvennaliði Selfoss í haust fengu leyfi á dögunum til að fara heim og taka sér hvíld frá ástandinu á Íslandi. Þeir eru hinsvegar væntanlegir aftur um leið og rofar til og hillir undir...
Skyndileg vistaskipti Bjarna Ófeigs Valdimarssonar frá FH til Skövde hefur áhrif á fleiri liði en FH vegna þess að með honum til Svíþjóðar flytur kærastan, Tinna Valgerður Gísladóttir. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi á þessum vettvangi væri...
Gísli Steinar Jónsson er annar þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Hann segir að nokkuð vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið. Hann á ekki von á öðru en sú vinna sem leikmenn hafi lagt á sig við erfiðar aðstæður undanfarnar...