Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...
Hörður á Ísafirði er á ný kominn upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Harðarmenn lögðu ungmennalið Hauka með fjögurra marka mun, 32:28, í fjórða leik sínum á leiktíðinni. Leikið var í íþróttahúsinu Torfnesi.Hörður voru...
ÍR tyllti sér eitt í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í dag og situr þar að minnsta kosti eitthvað fram á kvöldið eftir tíu marka sigur á ungmennaliði Vals í miklum markaleik í Austurbergi í dag, 43:33. All...
Tveir leikir verða í Olísdeild kvenna í dag og sömuleiðis eru tvær viðureignir á dagskrá í Grill66-deild karla þar sem efstu liðin, Hörður og ÍR, verða í eldlínunni á heimavelli.Íslandsmeistarar KA/Þórs fá HK í heimsókn í KA-heimilið klukkan 15....
Sigþór Gellir Michaelsson fór mikinn í kvöld þegar Vængir Júpiters unnu sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í Grill66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í kvöld er liðsmenn Berserkja komu í heimsókn. Sigþór Gellir gekk nær því berserksgang og skoraði...
ÍR tyllti sér á topp Grill66-deildar kvenna í kvöld með fimm marka sigri á Gróttu í Austurbergi, 25:20. ÍR komst stigi upp fyrir FH og Selfoss sem eiga leik til góða. Á sama tíma vann Víkingur öruggan sigur á...
„Á okkur hvílir samfélagsleg ábyrgð og við viljum standa undir henni,“ sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við handbolta.is fyrir hádegið en deildin tilkynnti í morgun að æfingar, viðburðir, mót og leikir falli niður frá og með...
Eftir uppgjör efstu liðanna, Stjörnunnar og Vals í gærkvöld þá verður sjöttu umferð Olísdeildar karla framhaldið í kvöld með þremur leikjum. Til stóð að fjórir leikir færu fram og að umferðinni lyki. Því miður var ekki hjá því komist...
Allar æfingar falla niður í dag, fimmtudag, hjá handknattleiksdeild Selfoss. Greint er frá þessu á Facebook-síðu deildarinnar. Er þetta gert vegna smita innan félagsins en beðið er eftir nánari niðurstöðu.Í gærkvöld var felldur niður leikur hjá ungmennaliði Selfoss...
Til stóð að ungmennalið Selfoss og Hauka leiddu saman hesta sína í Grill66-deild karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Skömmu áður en leikurinn átti að hefjast var honum slegið á frest vegna smita kórónuveiru á Selfossi. Er um...
Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik karla í kvöld. Ungmennalið Selfoss og Hauka mætast í Sethöllinni á Selfossi klukkan 20. Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar.Að loknum leiknum á Selfossi í kvöld verður...
HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu...
Selfoss fór upp að hlið FH á toppi Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið vann Gróttu með fjögurra marka mun, 31:27, í fjórðu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Selfoss var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Kórdrengirnir undirstrikuðu svo sannarlega tilverurétt sinn í Grill66-deild karla í dag þegar þeir unnu annan leik sinn í deildinni á keppnistímabilinu. Kórdrengir unnu Vængi Júpiters með fjögurra marka mun, 26:22, á heimavelli sínum, íþróttahúsinu í Digranesi.Kórdrengir voru tveimur mörkum...
Fimmtu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með þremur leikjum en lokaleikur umferðarinnar verður annað kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja KA heim í kvöld klukkan 18. Á sama tíma mætast Grótta og Haukar í Hertzhöllinni. Gróttumenn kræktu í sitt...