- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Kórdrengir öflugri í slag nýliðanna

Kórdrengir höfðu í dag sætaskipti við ungmennalið Vals og fóru upp í áttunda sæti Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu lið Berserkja í uppgjöri nýliðanna í deildinni, 25:19, í Digranesi.Þetta var þriðji sigur Kórdrengja í deildinni á...

Dagskráin: Nýliðarnir mætast og Selfossliðið fær heimsókn

Tveir leikir fara fram í Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Nýliðar Grill66-deildar karla, lið Kórdrengja og Berserkja, mætast í Digranesi kl. 15. Selfoss fær ungmennalið Vals í heimsókn í Sethöllina í kvöld. Takist Selfossliðinu að vinna leikinn fer...

Tryggvi Garðar skoraði 12 mörk

Tryggvi Garðar Jónsson skoraði 12 mörk fyrir ungmennalið Vals í gær þegar það lagði Vængi Júpíters í síðasta leik beggja liða í Grill66-deild karla á þessu ári, 39:26. Leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var 10 mörkum yfir...
- Auglýsing -

Myndskeið: Topplið ÍR tók lagið með meistara Herberti eftir sigurleik

Eftir sigur ÍR-ingar á ungmennaliði Aftureldingar í Grill66-deild karla í handknattleik beið leikmanna ÍR óvænt uppákoma er þeir komu inn í klefanna eftir sigurleik.Stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson var mættur til að keyra upp fjörið hjá toppliði Grill66-deildarinnar. Herbert tók...

Fjölnir flaug í annað sæti

Fjölnismenn eru komnir upp í annað sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Hauka, 29:26, í Dalhúsum í kvöld. Fjölnir var yfir, 15:11, eftir 30 mínútur.Fjölnir er kominn upp að hlið Harðar með 16 stig eftir...

Fanney Þóra skorað 10 í sigri í Eyjum

FH fór upp í annað sæti Grill66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði ungmennalið ÍBV með sjö marka mun, 28:21, í Vestmannaeyjum.Fyrirliðinn Fanney Þóra Þórsdóttir fór fyrir FH-liðinu í leiknum og skorað 10 mörk. Hafnfirðingar voru með yfirhöndina...
- Auglýsing -

ÍR-ingar nýttu tækifærið og tylltu sér á toppinn

ÍR-ingar nýttu tækifærið í dag, þegar Hörður tapaði, og tylltu sér einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik hvar þeir munu sitja yfir hátíðirnar. ÍR lagði ungmennalið Aftureldingar með 11 marka mun, 36:25, að Varmá. Breiðhyltingar voru með...

Þór skellti Herði – rautt spjald eftir leik í Höllinni

Þór Akureyri gerði sér lítið fyrir og lagði efsta lið Grill66-deildar karla, Hörð, með eins marks mun, 31:30, í viðureign liðanna í Höllinni á Akueyri í dag. Þetta var annað eins marks tap Harðar í röð í deildinni og...

Dómur dómstóls HSÍ var staðfestur

Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands staðfesti í gær dóm dómstóls HSÍ frá 7. desember um að viðureign ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna fari fram á nýjan leik.Dómsorð áfrýjunardómstólsins í gær var stutt og laggott: „Hinn áfrýjaði dómur skal...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hörður sækir Þórsara heim

Mikið verður um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í dag. Fimm leikir verða á dagskrá og áfram verður leikið í deildunum á morgun áður en að jólaleyfi kemur.Stórleikur umferðarinnar í Grill66-deild karla verður í Höllinni á Akureyri...

Molakaffi: Elna Ólöf, Sigurjón, Kolbrún Anna, Elvar Otri, Eva Dís, Róbert Dagur, Sveinn

Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins hjá HK á íþróttahátíð félagsins sem haldin var á miðvikudagskvöld. Í flokki ungmenna voru þau Embla Steindórsdóttir og Ingibert Snær Erlingsson valin efnilegust. Kolbrún Arna Garðarsdóttir var valin...

ÍR-ingar gefa ekkert eftir – með fjögurra stiga forskot

ÍR vann í kvöld annan leik sinn í vikunni í Grill66-deild kvenna í handknattleik er það sótt ungmennalið Fram heim í Safamýri, 24:22, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Á þriðjudagskvöld vann ÍR lið...
- Auglýsing -

Grótta var sterkari í síðari hálfleik

Grótta færðist upp í fimmta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Víkingi, 20:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víkingur var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 8:7, eftir að leikmenn beggja liða höfðu farið sparlega með...

Handboltinn okkar: Olísdeild karla, hótanir, landsliðið

Tuttugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag. Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið og létu móðan mása.Þeir félagar, Gestur og Stefán, fóru yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu...

Dagskráin: Sjö leikja kvöld í tveimur deildum

Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -