Norður Makedóníumaðurinn, Tomislav Jagurinovski, bauð upp á flugeldasýningu í fyrsta leik sínum með Þór Akureyri í gærkvöld þegar Þórsarar unnu Berserki, 37:24, í Víkinni í Grill66ö-deild karla í handknattleik. Jagurinovski sem gekk til liðs við Þór rétt fyrir helgina...
ÍR tyllti sér í annað sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Fjölni/Fylki í Dalhúsum, 25:22, í hörkuleik. ÍR hefur þar með fimm stig í deildinni eftir fjóra leik og er aðeins stigi á eftir...
Ungmennalið Hauka vann sannfærandi sigur á ungmennaliði Vals í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik, 26:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar hafa þar með tvo vinninga að loknum...
FH komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með stórsigri á ungmennaliði Fram í upphafsleik 4. umferðar í Kaplakrika í kvöld, 28:16, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:6.Þar með hefur FH sex...
Áfram verður leikið í 4. umferð Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar tvö af liðunum í efri hlutanum, FH og ungmennalið Fram, mætast í Kaplakrika klukkan 18.30. Framarar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína meðan FH hefur...
Þórsarar á Akureyri hafa samið við Norður Makedóníumanninn Tomi Jagurinovski um að leika með liði félagsins í Grill66-deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið.Koma Jagurinovski hefur legið í loftinu um skeið en hálfur mánuður er liðin...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur frest fram til klukkan 12 á morgun, föstudag, til að skila inn greinargerð vilji deildin bera í bætifláka vegna framkomu forsvarsmanns deildarinnar á leik Vals U og Harðar sem fram fór í Origohöllinni...
Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...
Lið ÍR í Grill66-deild kvenna í handknattleik fékk liðsstyrk í dag þegar Karen Tinna Demian ákvað að koma til liðsins á nýjan leik. Hún kemur til ÍR-inga á lánssamningi frá Stjörnunni og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð.Karen Tinna hefur...
Þriðja umferð Grill66-deildar stóð yfir frá síðasta föstudegi og fram á sunnudagskvöld. Fimm leikir fóru fram.Hæst bar í umferðinni að Víkingur og ÍR unnu fyrstu leiki sína í deildinni. Víkingar unnu góðan sigur á FH í Víkinni með...
Handknattleiksmaðurinn Jóhann Einarsson hefur verið lánaður til Þórs á Akureyri frá grönnum sínum í KA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Þórs í kvöld. Þar kemur fram að Jóhann leiki með Þór út yfirstandandi keppnistímabil í Grill66-deildinni.Jóhann getur...
Ungmennalið Fram er komið á kunnulegar slóðir í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir að það vann ungmennalið ÍBV, 33:28, í Framhúsinu í dag eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10. Framliðið er þar með komið í...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...
Hörður og ÍR halda áfram sigurgöngu sinni í Grill66-deild karla í handknattleik og halda þar með áfram að fylgjast að í tveimur efstu sætum deildarinnar með sex stig hvort að loknum þremur leikjum. Hörður vann ungmennalið Vals í kvöld,...
Víkingur gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði FH í Víkinni í kvöld í Grill66-deild kvenna, 24:21. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu og um leið fyrsta tap FH-inga. Víkingar náðu þar með að einhverju leyti...