Tveimur umferðum er lokið í Grill66-deild kvenna, alltént hjá flestum liðum deildarinnar. Síðustu leikir voru rétt fyrir og um nýliðna helgi. Úrslit þeirra voru sem hér segir:
Grótta - Valur U 25:19 (14:5).Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 7, Nína Líf...
Þórsarar voru sterkari á endasprettinum gegn ungmennaliði Hauka er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í dag í lokaleik fyrstu umferðar Grill66-deildar karla í handknattleik. Góður lokasprettur færði Þór tveggja marka sigur, 27:25, eftir að hafa verið marki yfir...
Annarri umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag þegar HK fær Val í heimsókn í Kórinn kl.16. HK er að leita eftir sínum fyrstu stigum en Valur mun með sigri komast upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti með fjögur...
Hið nýja lið Kórdrengja varð að sætta sig við fjögurra marka tap fyrir ungmennaliði Aftureldingar í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik er liðin leiddu saman hesta sína í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í gær, lokatölur 30:26.
Afturelding...
9. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni voru það Jói Lange og Arnar Gunnarsson sem settust inní Klaka stúdíóið og umfjöllunarefni þáttarins var 2. umferð í Olísdeild karla.
Þeir voru sammála því að KA...
Grænlenski línumaðurinn Ivâna Meincke tók þátt í sínum fyrsta leik með FH liðinu í Grill66-deildinni í gærkvöld þegar FH vann Stjörnuna, 32:13 í kvöld. Meincke hefur áður leikið með félagsliðum í Færeyjum og í Grænlandi eftir því sem kemur...
Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...
Liðin tvö sem flestir spá mestri velgengni í Grill66-deild karla í handknattleik á keppnistímabilinu, ÍR og Hörður frá Ísafirði, hófu keppnistímabilið í kvöld með því að tryggja sér tvö stig úr viðureignum sínum á útivelli.
ÍR lagði Fjölni, 34:27,...
Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5.
Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...
Sólarhring fyrir fyrsta leik Kórdrengja í Grill66-deild karla er óhætt að segja að straumurinn liggi til þeirra í dag og er reyndar ekki seinna vænna. Ekki færri en 14 leikmenn fengu félagaskipti yfir til nýliðanna í dag, samkvæmt félagaskiptavef...
Keppni hefst í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá og m.a. leika bæði ÍR og Hörður strax á fyrsta leikdegi deildarinnar en liðin þykja líklegust til þess að berjast um efsta sætið samkvæmt spá...
Nóg verður að gera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá í fjórum deildum. Önnur umferð Olísdeildar kvenna hefst með leik nýliða Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum klukkan 17. Eftir það tekur við leikur í Olísdeild...
ÍR og ungmennalið HK skildu jöfn í hörkuleik, 23:23, í annarri umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með eru bæði lið komin á blað, með eitt stig hvort, eftir að hafa tapað viðureignum sínum í...
Selfoss fagnaði öðrum sigri sínum í Grill66-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 10 marka sigur á Fjölni/Fylki í upphafsleik annarrar umferðar deildarinnar, 27:17. Leikið var í Fylkishöllinni í Árbæ og voru gestirnir frá Selfossi með fjögurra marka forskot...
Til stendur að önnur umferð í Olísdeild karla hefjist í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá, tveir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri þar sem aðrir nýliðar deildarinnar, Víkingar, sækja heim KA-menn. Þeir síðarnefndu léku gegn hinum nýliðum Olísdeildar,...