Markvörðurinn Ingvar Ingvarsson hefur gengið til liðs við HK á nýjan leik en HK leikur í Grill 66-deildinni. Ingvar þekkir til í herbúðum HK. Hann lék með Kópavogsliðinu leiktíðina 2018/2019 en skipti yfir til Þróttar Reykjavíkur sumarið 2019. Þróttur...
Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...
ÍR-ingar voru fyrstir til þess að vinna ungmennalið Fram í Grill 66-deildinni í handknattleik kvenna í dag er liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi. Fram hafði leikið sex leiki og unnið alla þegar kom að heimsókninni í Austurberg þar...
Afturelding, undir stjórn Guðmundar Helga Pálssonar, heldur áfram sigurgöngu sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann Afturelding lið Selfoss með sjö marka mun í Hleðsluhöllinni á Selfossi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar með...
Það verður nóg um að vera á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Átta leikir eru að dagskrá í þremur deildum. Fjórar viðureignir verða í Olísdeild karla þegar áttunda umferð hefst. Í Olísdeild kvenna mætast HK og Fram í Kórnum...
Fjölnismenn sluppu með skrekkinn í dag þegar þeim tókst að merja út sigur á Herði frá Ísafirði í hörkuleik í Dalhúsum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þegar upp var staðið var tveggja marka munur Fjölni í hag, 35:33....
Grótta vann sinn fjórða leik í röð í Grill 66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði Fjölni-Fylki í Fylkishöllinni, 28:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Gróttu var með frumkvæðið í fremur jöfnum fyrri...
Ungmennalið Vals fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með fimm marka sigri á ungmennaliðið Selfoss, 35:30, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsliðið hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum og er tveimur...
Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...
Vængir Júpíters unnu annan sigur sinn á leiktíðinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Framhúsið, 25:12. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik...
Áfram verður leikið fyrir luktum dyrum á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikur. Engar tilslakanir eru áætlaðar vegna íþróttakappleikja í aðgerðum um slökun á samkomutakmörkunum sem taka gildi á mánudaginn og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti opinberlega í hádeginu. Breytingar taka...
Tveir leikir fara fram í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eru það einu leikirnir sem eru á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik.Origohöllin: Valur U - Selfoss U, kl. 19.30.Framhús: Fram U - Vængir Júpíters,...
„Ég bjóst nú alls ekki við níu marka sigri því Kría er með frábært lið og þess vegna gíraði ég mína menn upp í spennutrylli. Mér fannst þeir svara því mjög vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings við...
„Þetta var ekki gott í kvöld. Víkingur komst yfir 7:2 eftir um tíu mínútur og segja má að það forskot hafi okkur aldrei tekist að vinna upp þótt okkur tækist að nálgast þá í nokkur skipti. Munurinn var enn...
Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...