Gísli Steinar Jónsson er annar þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Hann segir að nokkuð vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið. Hann á ekki von á öðru en sú vinna sem leikmenn hafi lagt á sig við erfiðar aðstæður undanfarnar...
Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna, segir að líkja megi undanförnum vikum við langt undirbúningstímabili við afar sérstakar aðstæður. Afturelding hafi aðeins lokið einum leik þegar hlé var gert vegna landsliðsviku undir lok september. Þegar...
Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu i Grill 66-deildinni, segir að síðustu vikur hafi gengið vel þótt gjörbreyta hafi þurft æfingaáætlunum eftir að gert var hlé á keppni á Íslandsmótinu og innanhússæfingar óheimilar. Mikil áhersla hafi verið lögð á hlaup,...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í Grill 66-deild karla segir sína menn hafa haldið vel á spilunum undanfarnar vikur. Vel hafi verið hugað að líkamsþjálfun. Leikmenn séu ungir og metnaðarfullir og hafi ekki slegið slöku við undir stjórn...
„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...
Frá og með næstkomandi miðnætti verða íþróttaæfingar og keppni óheimilar um land allt til 17. nóvember. Þetta var meðal þeirra aðgerða sem kynntar voru á blaðamannfundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrir stundu. Aðgerðirnar miða að því að hefta útbreiðslu...
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðaði til hertari aðgerðir um land allt í baráttunni gegn kórónuveirunni á blaðamannfundi Almannavarna í dag. Hann vinnur að minnisblaði sem sent verður til heilbrigðisráðherra síðar í dag eða í fyrramálið. Hertar reglur gætu staðið yfir...
Laugardaginn 31. október verður síðasti dagur til félagaskipta á þessu ári fyrir leikmenn í meistaraflokki. Á það einnig við um þá sem eru orðnir 17 ára þótt þeir leiki ekki í meistaraflokki.Félagskiptaglugginn verður opnaður á nýjan leik 7....
Vegna takmarkana á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk.Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku. Stefnt er að því...
Íþróttahús á höfuðborgarsvæðinu verða væntanlega opnuð á nýjan leik á morgun samkvæmt frétt á heimasíðu UMFÍ sem mun hafa þjófstartað með tilkynningu sinni í kvöld. Heimildamaður handbolti.is sagði að íþróttasamböndin hafi ætlað að bíða með að greina frá þessu...
„Erfiðast í þessu eru misvísandi skilaboð sem íþróttahreyfingunni berast um hvað má og hvað má ekki. Við erum eins og skilnaðarbarn sem bíður í leikskólanum og veit ekki hvort foreldrið kemur vegna þess að þau eru ósammála um forræðið,“...
Kvennaliði Selfoss í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem hefjast þegar heimilt verður að keppa á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni þar sem hún hefur alist...
Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
Öðru hverju hyggst handbolti.is rýna í gömul blöð og rifja upp eitt og annað sem gerðist á árum áður. Að þessu er er litið nákvæmlega 50 ár aftur í tímann, til 18. okótóber 1970. Þá var ársþing HSÍ haldið...
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð á takmörkunum vegna farsóttar sem tekur gildi á þriðjudaginn og stendur til 3. nóvember. Þar er í stórum dráttum um sömu reglur að ræða og tóku gildi fyrr í þessum mánuði. Íþróttaæfingar og keppni...