- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Höfum tengt saman þrjá sigurleiki

Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...

Hjörtur Ingi og Sigurjón fóru á kostum í Kórnum

Hjörtur Ingi Halldórsson fór á kostum í dag þegar hann skoraði 11 mörk í 14 skotum fyrir HK þegar Kópavogsliðið kjöldró ungmennalið Vals með 17 marka mun, 38:21, í Kórnum í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag. Aðeins...

Tinna Valgerður með 11 í fjórða sigri Gróttu

Kvennalið Gróttu heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lagði Grótta liðsmenn Selfoss í mikilli markaveislu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:28. Grótta treysti þar með stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Liðið hefur nú...
- Auglýsing -

Leikir dagsins á heimavelli

Það verður líf og fjör á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Sex leikir verða á dagskrá, þar af þrír í Olísdeild kvenna. Meðal leikja verður toppslagur á milli KA/Þór og Fram sem eru tvö af fjórum efstu liðum deildarinnar....

Víkingar einir á toppnum

Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...

Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti

Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....
- Auglýsing -

Samningi rift og yfirgefur HK

HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...

Víkingar eru komnir á bragðið

Kvennalið Víkings sem vann sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í rúm tvö ár á síðasta sunnudag sýndu í kvöld að sá sigur var engin tilviljun því honum var fylgt eftir með öðrum sigri í kvöld á...

Enginn í bann en mál háværs gæslumanns til skoðunar

Mál fjögurra handknattleiksmanna var tekið fyrir á síðasta fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar þess að allir fengu þeir útilokun í leikjum með liðum sínum á síðustu dögum. Allir sluppu þeir við leikbann. Einnig var tekið fyrir mál vegna...
- Auglýsing -

Dagskrá kvöldsins – fimm leikir í þremur deildum

Íslandsmótið í handknattleik er nú komið á fulla ferð aftur eftir margra mánaða hlé. Fimm leikir verða á dagskrá í kvöld í þremur deildum karla og kvenna. Afturelding, KA og ÍR leika m.a. í fyrsta sinn í Olísdeild...

Kristján Orri skoraði 14 mörk

Kristján Orri Jóhannsson skoraði nærri helming marka Kríu í gærkvöld þegar liðið lagði ungmennaliða Selfoss með sex marka mun, 30:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem liðin mættust í Grill 66-deild karla í handknattleik. Kristján Orri skoraði 14 mörk...

Lánaður frá Stjörnunni til Fjölnis

Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...
- Auglýsing -

Fimmti í röð hjá Fram

Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...

Víkingar deila toppsætinu á ný

Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...

Fjölnir vann baráttuna um Voginn

Fjölnir vann Vængi Júpíters í leiknum sem kallaður var "baráttan um Voginn" í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld en liðin deila heimavelli í íþróttahúsinu í Dalhúsum í Grafarvogi, lokatölur 27:18. Fjölnir er þar með áfram í öðru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -