Dómstóll HSÍ hefur fellt dóm í kæru Víkings vegna framkvæmdar leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í nóvembermánuði. Dómurinn féll Val í vil og kröfum Víkings hafnað þar sem um dómaramistök hafi verið að ræða og...
Þrettánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. ÍR-ingar, sem unnu sinn fyrsta leik í deildinni á laugardaginn, sækja Selfyssinga heim klukkan 19 í upphafsleik umferðarinnar. Afturelding fær heimsókn af HK-ingum í Myntkaup-höllina að Varmá hálftíma...
Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2029. Katrín Helga er 23 ára gömul en hefur engu að síður yfir að ráða mikilli reynslu. Hún hefur leikið 177 leiki með Gróttu...
Engin breyting er á stöðu tveggja efstu liða Grill 66-deildar karla eftir að 13. umferð lauk í dag. Grótta vann HK 2 með 24 marka mun í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi, 49:25, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í dag. ÍR tekur á móti Þór í Skógarseli klukkan 18.30 og freistar þess að ná fram hefndum fyrir tapið í fyrstu umferð Olísdeildar í upphafi leiktíðar.Einnig eru þrír leikir fyrirhugaðir í...
Hvíti Riddarinn vann Fram 2 á útivelli með tveggja marka mun, 24-26. Jafnt var á með liðunum fyrstu 12 mínútur leiksins. Eftir það leiddi Hvíti Riddarinn og náði 5 marka forystu í hálfleik, 9-14. Í seinni hálfleik náðu Hvíti...
Fimm leikir eru á dagskrá Olísdeildar karla og Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld.
Olísdeid karla, 12. umferð:Kórinn: HK - ÍBV, kl. 18.30.Lambhagahöllin: Fram - FH, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Víkingur, kl....
Róbert Sigurðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Róbert var útilokaður frá viðureign ÍBV og Vals á laugardaginn. Hann verður þar af leiðandi ekki með ÍBV gegn HK í Olísdeild karla...
Víkingur hefur kært framkvæmd leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fór á sunnudagskvöld. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá HSÍ í kvöld. Kæran er lögð fram vegna dómaramistaka en rangur maður tók á...
Efsta lið Grill 66-deildar karla í handknattleik tapaði í fyrsta sinn á leiktíðinni í dag er liðið mætti Val 2 í Safamýri. Lokatölur 31:29. Víkingur stendur þar með jafn Gróttu á toppi deildarinnar. Hvort lið hefur 21 stig að...
Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fer fram í dag þegar ÍBV sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður útsending frá viðureigninni á Handboltapassanum.
Valur er jafn KA með 14 stig en...
Hægri hornakonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til loka tímabils 2028.
Gyða Kristín, sem er í U20 ára landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið í yngri landsliðunum undanfarin ár.
Eva Guðrúnardóttir Long hefur einnig framlengt samning sinn...
Næst síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Fram og Stjarnan mætast á heimavelli Fram í Úlfarsárdal. Lið þessara félaga mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í byrjun mars á þessu ári. Þau eiga það...
Fjölnir vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK 2, í 11. umferð deildarinnar er leikið var í Kórnum í Kópavogi, 38:28. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13.
Fjölnir, sem hafði yfirhöndina frá upphafi...
Gróttu tókst með miklum endaspretti að tryggja sér eins marks sigur á Fram 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær. Gróttuliðið skoraði fjögur síðustu mörk viðureignarinnar og vann með eins marks mun, 34:33, er...