Elvar Þór Ólafsson hefur gert nýjan samning um að leika áfram með meistaraflokksliði Fjölnis. Elvar hefur verið burðarás Fjölnis í nokkur ár. Hann skoraði 32 mörk í 18 leikjum í Olísdeildinni en var um skeið frá vegna meiðsla.Fjölnir leikur...
Tveir leikmenn kvennaliðs HK, Anna Valdís Garðarsdóttir og Leandra Náttsól Salvamoser, hafa framlengt samninga sína við HK en liðið leikur í Grill 66-deildinni. HK hafnaði í 2. sæti deildarinnar í vor en féll úr leik í undanúrslitum í umspili...
Lokahóf handknattleiksdeildar HK fór fram síðastliðinn föstudag í veislusal HK í Kórnum. Komu þar saman meistaraflokkur karla og kvenna ásamt þjálfurum og sjálfboðaliðum og gerðu upp gott tímabil. Sigurður Jefferson Guarino var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla á leiktíðinni. Hjá...
Berglind Benediktsdóttir hefur yfirgefið bikarmeistara Hauka og gengið á ný til liðs við uppeldisfélag sitt, Fjölni í Grafarvogi.Berglind fór frá Fjölni yfir til Fram en lagði síðan leið sína til Hauka hvar hún hefur leikið við góðan orðstír í...
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir unglingalandsliðskona og leikmaður KA/Þórs var besti og efnilegasti leikmaður Grill 66-deildar á síðustu leiktíð. Hún var verðlaunuð á uppskeruhátíð HSÍ síðdegis.KA/Þór, sem vann Grill 66-deildina með nokkrum yfirburðum hreppti fimmverðlaun, af þeim sex sem veitt voru...
Þórsarinn Oddur Gretarsson var valinn besti leikmaður Grill 66-deildar karla á nýliðnu keppnistímabili. Oddur, sem var í sigurliði deildarinnar, hreppti einnig hnossið í kjöri á besta sóknarmanni Grill 66-deildar.Verðlaun voru afhent í lokahófi HSÍ síðdegis til þeirra sem þóttu...
Stefanía Ósk Engilbertsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni í Grafarvogi eftir tveggja ára veru hjá Aftureldingu en bæði lið leika í Grill 66-deildinni.Stefanía Ósk er línukona. Hún er uppalin í ÍR. „Hún er reynslumikill leikmaður og...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks Fjölnis í handknattleik karla. Hann tekur við af Gunnari Steini Jónssyni sem stýrði liðinu í Olísdeild á síðustu leiktíð. Guðmundur Rúnar var Gunnari Steini innanhandar. Auk þess var Guðmundur Rúnar þjálfari...
Handknattleiksdeild Víkings fagnaði nýliðnu tímabili í glæsilegum veislusal Safamýrar á dögunum. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna komu saman sem og þjálfarar yngri flokka, stjórn deildarinnar ásamt barna og unglingaráði (BUR). Þjálfarar fengu glaðning og þakkir fyrir tímabilið...
Grótta 2 vann 2. deild karla í handknattleik en síðasti leikur tímabilsins hjá liðinu fór fram í gærkvöld að Varmá. Grótta 2 vann öruggan sigur á Hvíta riddaranum, 37:23.Bessi Teitsson og Gísli Örn Alfreðsson voru markahæstir Gróttumanna með níu...
Elfa Björg Óskarsdóttir og Auður Katrín Jónasdóttir leikmenn HK hafa skrifað undir áframhaldandi samninga við Kópavogsliðið sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næstu leiktíð.Auður Katrín hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Auður er fædd árið...
Hekla Fönn Vilhelmsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.Hekla er vítaskytta liðsins og er afar örugg á punktinum. Hún skoraði í vetur 71 mark í 18 leikjum. Hekla, sem er uppalin í HK, spilar sem...
Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á föstudaginn. Jóhannes Berg Andrason og Telma Medos voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða FH á tímabilinu. Jóhannes Berg kveður FH í sumar eftir þriggja ára dvöl. Hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis...
Þóra María Sigurjónsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Gróttu og mun leika með félaginu næstu 2 árin. Þóra kom til Gróttu 2022 frá HK og lék fyrst með Gróttu í Grilldeildinni en einnig í Olísdeildinni á síðasta tímabili.Þóra María...
Edda Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við Gróttu. Edda, sem verður 22 ára á árinu leikur sem vinstri hornamaður en getur einnig spilað línu. Hún tók þátt í öllum leikjum Gróttu í Olísdeildinni síðasta vetur og skoraði í þeim...