Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....
Til stendur að flauta til leiks í Grill 66-deild kvenna sunnudaginn 15. september samkvæmt leikjadagskrá sem birt hefur verið á vef HSÍ. Tíu lið eru skráð til leiks: Afturelding, Berserkir, FH, Fjölnir, Fram2, Haukar2, HK, KA/Þór, Valur2 og Víkingur.Sunnudagar...
Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...
„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...
Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Víking. Mrsulja kom til Víkinga fyrir tveimur árum og hefur leikið með liði félagsins jafnt í Grill66-deildinni og í Olísdeildinni.Mrsulja kom til Gróttu fyrir þremur...
Grískur vinstri hornamaður, Christos Kederis, er nýjasta viðbótin í fjölbreyttan leikmannahóp Harðar á Ísafirði. Félagið sagði frá komu Grikkjans í dag.Kederis, sem er þegar mættur til æfinga Torfnesi, kemur til Harðar frá AEK Aþenu, silfurliði grísku úrvalsdeildarinnar á síðustu...
Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason hefur ákveðið að rifa seglin og hætta að mestu í handknattleik. Í svari við skilaboðum til handbolta.is segir Bergvin Þór ekki útiloka að hann verði með í einhverjum leikjum Þórs á komandi keppnistímabili, þá viðureignum...
Ekki er slegið slöku við hjá forsvarsmönnum Harðar á Ísafirði við að styrkja liðið fyrir átökin í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í dag var tilkynnt að serbneski miðjumaðurin Dejan Karan hafi skrifað undir samning við Hörð.Karan kemur frá...
Áfram heldur Hörður á Ísafirði að bæta í sveit sína fyrir komandi leiktíð. Í gær var tilkynnt að Kei Anegayama, japanskur miðjumaður, hafi skrifað undir samning við félagið. Anegayama verður þar með þriðji Japaninn hjá liði félagsins á næstu...
Nýir leikmenn streyma í herbúðir ísfirska handknattleiksliðsins Harðar. Í gær var m.a. sagt frá komu serbneskrar skyttu til liðsins og í dag segir í snarpri tilkynningu frá Herði að samningur hafi náðst við japanskan línumann, Kenta Isoda. Hann kemur...
Handknattleikslið Harðar á Ísafirði heldur áfram að semja við leikmenn fyrir komandi leiktíð í Grill 66-deild karla. Í morgun var greint frá því að Hörður hafi tryggt sér krafta serbnesku skyttunnar Djordje Colovic. Um er að ræða örvhentan leikmann.Colociv...
Handknattleiksmennirnir Aron Hólm Kristjánsson og Brynjar Hólm Grétarsson hafa framlengt samninga við handknattleiksdeild Þórs um tvö ár. Báðir eru þeir uppaldir Þórsarar og Aron Hólm hefur ekki leikið með öðru liði. Brynjar Hólm kom aftur til félagsins fyrir ári...
Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana sem leikið hefur með KA/Þór síðustu tvö tímabil hefur samið við félagslið í Portúgal og verður þar með ekki áfram hér á landi. KA/Þór féll úr Olísdeildinni í vor og verður þar af leiðandi...
Forráðamenn handknattleiksdeild Harðar slá ekki slöku við þessa daga í veðurblíðunni fyrir vestan. Þeir eru með pennann á lofti á hverjum degi og annað hvort framlengja samninga við leikmenn eða skrifa undir samninga við nýja leikmenn.Í morgun tilkynnti Hörður...
Hörður á Ísafirði hefur samið við Admilson Futtado landsliðsmann Grænhöfðaeyja um að leika með liði félagsins í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem landsliðmaður frá þessari eyju undan austurströnd Afríku semur við...