- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Lydía skrifaði undir nýjan samning við KA/Þór

Unglingalandsliðskonan Lydía Gunnþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við KA/Þór og verður þar af leiðandi í eldlínunni með liðinu í Grill66 deildinni í vetur.Lydía, sem verður 18 ára seinna í mánuðinum, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið...

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]á OlísdeildaLeikjadagskrá Grill 66-deildaSebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Akureyrarliðin verða Grillmeistarar

Kátt verður á hjalla í höfuðstað Norðurlands næsta vor gangi spá forráðamanna og þjálfara liðanna í Grill 66-deildum karla og kvenna eftir. Báðum Akureyrarliðunum er spáð sigri í deildunum. Þór fer upp í Olísdeild karla eftir að hafa setið...

FH fær liðsauka fyrir átökin í Grill 66-deildinni

Sara Björg Davíðsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hún kemur til FH frá Fjölni og lék sína fyrstu leiki á Ragnarsmótinu á dögunum.Sara Björg er tvítug og getur spilað allar stöðurnar fyrir utan, segir...
- Auglýsing -

Selfoss vann allar viðureignir sínar á Ragnarsmótinu

Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...

FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss

FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...

Hákon Garri hefur skrifað nafn sitt undir samning

Hákon Garri Gestsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss.„Hákon Garri er vinstri skytta frá Selfossi. Í vor fékk Hákon verðlaun fyrir afrek ársins í handknattleiksakademíu Selfoss, en á yngsta ári varð hann markahæsti leikmaður 3. flokks á...
- Auglýsing -

Önnur umferð Ragnarsmótsins stendur fyrir dyrum

Önnur umferð Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Mótið hófst í fyrrakvöld. ÍBV vann þá Víking, 27:16, og Selfoss hafði betur gegn FH, 40:21.Leikirnir í kvöld:ÍBV – FH, kl. 18.Selfoss – Víkingur, kl. 20.15.Leikirnir verða sendir úr...

Jónas Karl heldur áfram í heimahögum

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Jónas er skemmtilegur miðjumaður, snöggur á fótunum og óhræddur. Þessi ungi Selfyssingur lék stórt hlutverk með U-liði Selfoss í vetur þar sem hann skoraði 61 mark...

Selfoss og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu umferð

Olísdeildarliðin ÍBV og Selfoss unnu andstæðinga sína, Víking og FH, örugglega í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss, sem endurheimti sæti sitt í Olísdeildinni í vor eftir yfirburðasigur í Grill 66-deildinni, var...
- Auglýsing -

Áfram er haldið að semja við yngri leikmenn á Selfossi

Guðmundur Steindórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Guðmundur er vinstri skytta og öflugur varnarjaxl sem var hluti af stórskemmtilegu U-lið Selfyssinga í vetur.  Á lokahófi 3. flokks og akademíunnar var hann valinn varnarmaður ársins...

Ragnarsmót kvenna hefst í kvöld – fjögur lið taka þátt

Í kvöld verður flautað til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Fjögur lið reyna með sér næstu daga, FH, ÍBV, Selfoss og Víkingur.Fyrri leikurinn á þessum fyrsta leikdegi Ragnarsmóts kvenna verður á milli ÍBV og...

Ekkert hik á Skarphéðni Steini

Skarphéðinn Steinn Sveinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Skarphéðinn er ungur og sprækur línumaður uppalinn á parketinu á Selfossi. Skarphéðinn var hluti af U-liði Selfoss sem vann 2. deildina síðastliðinn vetur. Það verður gaman...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -