Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Sautjánda umferð hefst á Selfossi

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Deildarmeistara Selfoss taka á móti Berserkjum í Sethöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Um er að ræða upphafsleik 17. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Aðrir leikir fara fram...

KA vann slag ungmennaliðanna

Ungmennalið KA lagði ungmennalið Vals, 33:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Liðin sigla lygnum í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Valur er með...

Dagskráin: Haukar fara til Eyja – ungmennalið mætast á Akureyri

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. Í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Haukar klukkan 18.30. Viðureign liðanna var frestað í febrúar vegna veðurs og færðar. Að leiknum loknum verða tvær umferðir eftir, átta leikir, af...
- Auglýsing -

Meier í stuði á Torfnesi – Fram deildarmeistarari

Hörður vann stórsigur á ÍR, 33:21, í Grill 66-deild karla á Ísafirði í kvöld og eygir þar með áfram möguleika á að skáka ÍR-ingum í kapphlaupinu um það sæti deildarinnar sem veitir sjálfkrafa flutning upp í Olísdeild karla í...

Sköflungur brotnaði auk þess að ökklinn fór úr lið

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig vinstri sköflungurinn. Ljóst er að...

Dagskráin: Akureyri, Ísafjörður, Laugardalshöll

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld.Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...
- Auglýsing -

Katla María meiddist alvarlega

Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...

Oddur hefur samið um að leika með Þór

Oddur Gretarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Þór Akureyri, um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð. Eins og kom fram á handbolti.is í gær ákvað Oddur að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Balingen-Weilstetten og kveðja...

Hörður fikrar sig nær toppnum – Meier leikur andstæðingana grátt

Hörður á Ísafirði heldur áfram að fikra sig nær efstu liðum Grill 66-deildar karla í handknattleik og er þar af leiðandi líklegri til þess að blanda sér í keppnina við ÍR og Fjölni um næst efsta sætið en það...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur í Karlskrona, viðureignir í Olís- og Grill 66-deildum

Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13.Eftir 13 marka tap í fyrri...

Grill 66karla: ÍR færist nær settu marki – Fjölnir er skammt á eftir

ÍR-ingar halda áfram að færast skrefi nær sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þeir unnu ungmennalið Vals í Skógarseli í kvöld, 27:25 og standa best að vígi af þeim liðum sem geta farið upp úr deildinni...

Dagskráin: Mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar karla

Áfram verður haldið að leika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en umferðin hófst í gær með tveimur viðureignum. Í kvöld fara afar mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar. Grótta og KA, sem eru í áttunda og níunda...
- Auglýsing -

Við tókum hárrétta ákvörðun – fara rakleitt upp aftur

„Tímabilið hefur verið skemmtilegt. Það hefur verið gaman að geta sýnt fólki hversu mikla vinnu við höfum lagt á okkur til þess að ná þessum árangri,“ segir Katla María Magnúsdóttir leikmaður handknattleiksliðs Selfoss sem á dögunm tryggði sér sæti...

Leandra verður áfram með HK

Handknattleikskonan Leandra Náttsól Salvamonser hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2026. Leandra er örvhentur hornamaður og lykilleikmaður í meistarflokki kvenna.Leandra er traustur varnarmaður, öflug í hraðaupphlaupum og nýtir færin sín vel horninu. Leandra hefur komið gríðarlega sterk...

Grill 66karla: Fjölnir áfram einu stigi á eftir ÍR

Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp fyrir ÍR-inga í kapphlaupinu um það sæti Grill 66-deildar karla sem veitir keppnisrétt í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Fjölnir tapaði fyrir nágrönnum sínu í ungmennaliði Fram, 31:29, í Lambagahöllinni í Úlfarsárdal. Fjölnir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -