Handknattleiksmaður Ólafur Brim Stefánsson gengur til liðs við Hörð Ísafjörð og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni að minnsta kosti til loka keppnistímabilsins. Frá þessu er sagt á X-síðu Handkastsins í dag.Eftir stutta heimsókn til Slóvakíu verður næsti áfangastaður...
Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Fjölnir sótti Hauka2 heim á Ásvelli og máttu þola tap, 25:23, í hörkuleik sem lengst af var jafn og spennandi, Leikmenn Hauka skoruðu tvö síðustu mörkin og...
Blásið verður til leiks í Grill 66-deild kvenna og bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar karla í kvöld. Einn leikur í hvorri keppni. Fyrir þá sem ekki komast á leikina er rétt að benda á útsendingar á vegum Handboltapassans.Grill 66-deild kvenna:Ásvellir: Haukar2...
Kristján Páll Steinsson markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins í dag gegn Herði frá Ísafirði í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Höllinni á Akureyri. Kristján Páll varði 27 skot, var með nærri 60% markvörslu,...
Karlalið Selfoss í handknattleik gerði sér lítið fyrir og vann Víkinga, 31:26, í Safamýri í gærkvöldi og skaust upp í þriðja sæti Grill 66-deildar. Viðureignin var sú fyrsta í sjöttu umferð. Selfyssingar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...
Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...
Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum.Einnig fer einn...
Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
Fram2 lagði Víkinga í lokaleik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 35:32. Þetta var fyrsta tap Víkinga í deildinni en þeir hafa lokið fjórum leikjum og hafa sex stig. Fram2 er ásamt Þór í...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í dag. Víkingur sækir Fram2 heim klukkan 16 í Úlfarsádal.Einnig verður leikið í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla hér á landi í dag. Haukar taka móti finnska liðinu HC Cocks á Ásvöllum...
KA/Þór endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna Berserki örugglega, 32:12, í Víkinni. Staðan var 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mótstaða Berserkja ekki mikil...
Karlalið Selfoss í handknattleik var ekki í vandræðum með að tryggja sér stigin tvö gegn HK2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikið var Sethöllinni á Selfossi og var tíu marka munur á liðunum þegar frá...
Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag og þar með lýkur 5. umferð í báðum deildum.Leikir dagsinsGrill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Valur2, kl. 14.30.Víkin: Berserkir - KA/Þór, kl. 15.Staðan og næstu leikir í Grill...
Fram2 komst í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni, 34:25, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Framarar hafa átta stig að loknum fimm leikjum, stigi fyrir ofan Aftureldingu sem vann stórsigur á FH,...
Þórsarar frá Akureyri tylltu sér í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld í framhaldi af öruggum sigri þeirra á Haukum2 á Ásvöllum í 5. umferð deildarinnar, 35:29. Þór var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...