Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Grill 66-deildarlið Víkings. Mrsulja gekk til liðs við Víking sumarið 2022 og hefur síðan leikið með liðinu jafnt í Olísdeildinni og í Grill 66-deildinni auk þess að...
Óvíst er hvað tekur við hjá handknattleiksmanninum Hafsteini Óla Ramos Rocha eftir að hann sagði upp samningi sínum við Gróttu í vor eftir að liðið féll úr Olísdeildinni. Hafsteinn Óli segir við Handkastið að vera kunni að hann taki...
Amelía Laufey Miljevic hefur endurnýjað samning sinn við handknattleikslið HK sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Amelía er línumaður sem skoraði 58 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili. Síðustu ár hefur hún spilað stórt hlutverk í ungu...
Pólski handknattleiksmaðurinn Szymon Bykowski hefur samið við Víði í Garði um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Bykowski er þriðji pólski leikmaðurinn sem semur við Víði á nokkrum dögum. Ljóst er að Víðisliðið ætlar sér stóra hluti í 2....
Áfram heldur að hlaupa á snærið hjá handknattleiksdeild Víkings. Í dag var tilkynnt að Daníel Ísak Gústafsson hafi verð ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verði þar með hægri hönd Aðalsteins Eyjólfssonar. Daníel Ísak skal jafnframt stýra Víkingi2 í 2....
Kvennalið Víkings hefur krækt í þriðja leikmanninn á nokkrum dögum en tilkynnt var í dag að Eyrún Ósk Hjartardóttir hafi gengið til liðs við félagið frá Fjölni. Eyrún Ósk er um leið annar fyrrverandi leikmaður Grafarvogsliðsins sem vill verða...
Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn á handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið í Grill 66-deild karla. Víðir hefur samið við tvo pólska handknattleiksmenn fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt heimildum handbolta.is þá er...
Einu liði færra verður í Grill 66-deild kvenna á næstu keppnistímabili en var á þeirri síðustu. Lið Berserkja hefur helst úr lestinni eftir að hafa verið með tvær undanfarnar leiktíðir.Vegna þess að aðeins níu lið eru skráð til leiks...
Handarbakarvinna mótanefndar HSÍ varð þess valdandi að Stjarnan2 var skráð til leiks í stað Hvíta riddarans í Grill 66-deild karla loksins þegar leikjadagskrá deildarinnar var gefin út í gær. Frá þessu segir Handkastið í dag.Hvíti riddarinn er venslafélag Aftureldingar...
Þyri Erla Sigurðardóttir, markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking. Hún kemur til félagsins frá Fjölni og á m.a. að fylla skarðið sem Signý Pála Pálsdóttir skildi eftir sig. Signý Pála gekk til liðs við Fjölni í...
Áfram bætist í leikmannahóp Víkings fyrir átökin í Grill 66-deild karla. Nýjasta viðbótin er vinstri skyttan Felix Már Kjartansson. Hann kemur til Víkinga frá HK en áður hefur Felix Már verið hjá Fram og eitt tímabil með Neistanum í...
Í fyrsta sinn um árabil verða 12 lið í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Af þeim er helmingur þeirra „lið tvö“ frá félögum sem eiga lið í Olísdeild og tvö til viðbótar eru venslalið frá félögum úr sömu...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Ísak Óla Eggertsson, öflugan leikstjórnanda, um að ganga til liðs við meistaraflokk karla fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deildinni. Ísak, sem er uppalinn í KA á Akureyri, kemur til Víkings frá Haukum í Hafnarfirði.Ísak...
Fanney Þóra Þórsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til eins árs. Fanney Þóra, sem er á 31 árs, er uppalin hjá FH og á að baki 177 leiki fyrir félagið. Hún hefur þrisvar sinnum verið kjörin handknattleikskona ársins...
Lárus Gunnarsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu á komandi leiktíð. Einnig hyggst hann standa í marki liðsins samkvæmt tilkynningu frá félaginu í dag. Lárus var þjálfari yngri flokka Vals á síðasta vetri. Hann kom á ný til liðs við Gróttu...