Svo skemmtilega hittist á í gær að nafnarnir og handknattleiksdómararnir, Hörður Aðalsteinsson og Hörður Kristinn Örvarsson, dæmdu saman viðureign hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Grill 66-deild karla. Hörður mætti þá Víkingi í íþróttahúsinu á Ísafirði.Nafnarnir máttu til með...
Ásgeir Snær Vignisson tryggði Víkingi sigur á Herði, 33:32, er hann skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í gær. Með sigrinum endurheimti Víkingur efsta sæti Grill 66-deildar karla sem Gróttumenn höfðu...
Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...
Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla í kvöld.Olísdeild karla, 7. umferð:Lambhagahöllin: Fram - ÍR, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Hertzhöllin: Grótta - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikir kvöldsins verða sendir...
Víkingur vann Fram 2 í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 29:25. Víkingur hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 15:12.Með sigrinum færðist Víkingur upp að hlið Gróttu og Val 2 í annað...
Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í dag. Vonir standa til þess að mögulegt verði að koma á viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild karla sem varð að fresta á föstudaginn vegna slæmra skilyrða í...
Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir leiki 6. umferðar í gær. Víkingur lagði Fram 2 örugglega í Safamýri, 39:33, efir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var um leið fyrsta tap...
Ída Margrét Stefánsdóttir tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í kvöld þegar hún skoraði tvö síðustu mörk viðureignar liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 20:20. FH-ingar voru hársbreidd frá því að vinna annan leikinn í röð en hafa nú náð...
Leikið verður í Olísdeild karla og Grill 66-deild kvenna í kvöld á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna. Hér fyrir neðan er leikjdagskráin.Olísdeild karla, 6. umferð:Kórinn: HK - ÍR, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18.45.Lambhagahöllin: Fram - KA, kl....
HK, undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar, heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna. Í gærkvöld lagði HK lið Val 2, 29:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 5. umferðar deildarinnar. Þar með hefur HK 10 stig að loknum fimm...
Þrír leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar sjötta umferð hefst. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Selfoss og Stjörnunnar í Sethöllinni klukkan 20, tveimur stundum eftir að karlalið sömu félaga mætast...
Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....
Fjölnir vann annan leik sinn í Grill 66-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Fram 2, 32:24, í síðasta leik 4. umferðar í Fjölnishöllinni. Staðan var 17:11 að loknum fyrri hálfleik en Fjölnisliðið var með gott forskot allan síðari...