Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Öngla KA og ÍR í stig í fallbaráttunni?

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum. Nú þegar leikjum fækkar stöðugt sem eftir eru skiptir fer hvert stig að skipta meira máli í röðun liðanna í deildinni, bæði með tiliti til úrslitakeppninnar og...

Fjölnismenn tylltu sér í þriðja sæti fyrir síðustu umferðina

Fjölnir settist í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið krækti í tvö stig í safnið með heimsókn til Kórdrengja á Ásvelli í Hafnarfirði. Fjölnir vann með sex marka mun, 29:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Dagskráin: Tveir leikir fara fram í kvöld

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld og önnur viðureign verður háð í 2. deild karla undir kvöld.Kórdrengir og Fjölnismenn mætast á Ásvöllum í leik úr 16. umferð sem var frestað fyrr í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Göppingen og Safamýri

Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...

Katrín Helga og Rut skrifa undir þriggja ára samninga

Handknattleikskonurnar öflugu, Katrín Helga Sigurbergsdóttir og Rut Bernódusdóttir, hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Gróttu til þriggja ára, út tímabilið vorið 2026.Katrín Helga er fædd árið 2002 og leikur sem skytta. Hún leikur bæði lykilhlutverk í sóknar- og varnarleik...

Grill 66-deild: Línur eru orðnar skýrar

Þrátt fyrir að flest átta af níu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eigi eftir að leika einu sinni þá liggja línur deildarinnar nokkuð ljósar fyrir. Afturelding fer beint upp í Olísdeild en ÍR, Grótta og FH taka þátt...
- Auglýsing -

Myndir: Afurelding dreif sig rakleitt aftur upp

Afturelding staldraði ekki nema í eitt tímabil í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest í dag þegar liðið vann FH með 10 marka mun, 40:30, í þegar liðin mættust í Kaplakrika í næsta síðustu umferð deildarinnar. Afturelding...

Dagskráin: Verður Afturelding deildarmeistari í dag?

Næst síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Afturelding er í efsta sæti deildarinnar og takist liðinu að vinna FH í dag verður Afturelding deildarmeistari í Grill 66-deildinni og endurheimtir sæti í...

Grill 66-deild karla, úrslit, markaskorarar, staðan

Sautjánda og næsta síðasta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í kvöld.Staðan í Grill 66-deild karla.Úrslit leikjanna voru sem hér segir.Valur U - HK 27:32 (13:17).Mörk Vals U.: Ísak Logi Einarsson 8, Daníel Örn Guðmundsson 5, Breki...
- Auglýsing -

Þóra María dvelur lengur hjá Gróttu

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Þóra María er leikstjórnandi og kom til Gróttu frá HK síðastliðið sumar. Hún var óheppin með meiðsli í haust og missti af þónokkrum leikjum.„Þóra er frábær...

Dagskráin: Stjarnan fer í Skógarsel – heil umferð í Grill 66

Áfram verður leikið í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel í Breiðholti klukkan 19.30. Stjarnan er í baráttu við nokkur lið sem eru á svipuðum slóðum í deildinni um að ná...

Ída Margrét semur við Gróttu og færir sig varanlega um set

Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ída Margrét hefur í vetur verið á láni hjá Gróttu frá Val. Hún hefur tekið ákvörðun að kveðja Val og hafa félagaskipti yfir til Gróttu í...
- Auglýsing -

Valur sótti tvö stig í heimsókn til Framara

Eftir erfiða byrjun þá sneri ungmennalið Vals við taflinu þegar það mætti ungmennaliðið Fram í Grill 66-deild karla á heimavelli Fram í Úlfarsárdal í gærkvöld. Valsmenn halda þar áfram að verma þriðja sæti deildarinnar. Fram er í sjöunda sæti...

Dagskráin: Leikið í Eyjum og í Úlfarsárdal

Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -