Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Úlfarsárdalur, Eyjar, Selfoss og Ásvellir

Þrír leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Umferðinni lýkur á morgun. Að henni lokinni verður gert hlé á keppni í Olísdeildinni til 5. október vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku sem haldin er í aðdraganda Evrópumóts...

Molakaffi: Hermansson, Guðrún Erla, Arnar Þór, Agnes, Telma, Lydía, Aþena

Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...

Grill66-deild karla: Þór tapaði heima, HK og Víkingar unnu – Úrslit og markaskor kvöldsins

Þórsarar máttu bíta í það súra epli í kvöld að sjá Fjölnismenn taka bæði stigin með sér suður úr viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í kvöld, 29:27. Fjölnir var sterkari í leiknum og hafði m.a. fjögurra marka forskot...
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna: Byrjað með þremur leikjum – úrslit og markaskorarar

ÍR, Grótta og Víkingur unnu leiki sína í 1. umferð Grill66-deildar kvenna sem hófst í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar var í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig eftir flutning Framara í Grafarholtið. Víkingar virtust kunna vel við sig...

Sex í einn kippu til Kórdrengja

Víst er að það hljóp verulega á snærið hjá liði Kórdrengja í dag þegar sex leikmenn fengu félagaskipti, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir fyrsta leiksins liðsins á leiktíðinni í Grill66-deildinni.Ástþór Barkarson sem síðast var hjá Þrótti er kominn til liðs...

Flytur úr Grafarholti í Grafarvog

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Sigurður Örn Þorsteinsson hefur sagt skilið við Fram og gengið til liðs við Fjölni, og flytur þar með úr Grafarholti í Grafarvog. Félagaskipti Sigurðar Arnar gengu í gegn í dag og ætti hann þar með að...
- Auglýsing -

Örvhent króatísk skytta komin til Þórs

Þór Akureyri hefur samið við örvhenta og hávaxna skyttu frá Króatíu, Josip Vekic, eftir því sem fram kemur á félagaskiptsíðu HSÍ. Vekic getur þar með verið klár í slaginn með Þórsurum gegn Fjölni í 1. umferð Grill66-deildarinnar í...

Fjölnir fær tvo Stjörnumenn að láni

Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld.Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...

Spá fyrir Grill66-deild karla: Hnífjöfn keppni HK og Víkings er framundan

Verði niðurstaðan af keppni tímabilsins sem framundan er í Grill66-deild karla eitthvað í takti við niðurstöðu af spá vina og velunnara handbolta.is verður kapphlaup HK og Víkings um efsta sætið æsilegt. Munurinn á liðunum tveimur í spánni gat ekki...
- Auglýsing -

Spá fyrir Grill66-deild kvenna: Fer Afturelding rakleitt upp aftur?

Útlit er fyrir hörkuspennandi keppni á milli fimm liða í Grill66-deild kvenna á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Alltént er það niðurstaða af spá vina og velunnara handbolta.is sem gerð var á dögunum. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan...

Dagskráin: Valur fer í Krikann – tendrað upp í Grill66-deildum

Síðasti leikur í þriðju umferð Olísdeildar karla fer fram í Kaplakrika í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja FH-inga heim. Valur vann tvo fyrstu leiki sína í deildinni, gegn Aftureldingu og Herði. FH-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni með fimm...

Helstu breytingar – þjálfarar

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem verða á meðal þjálfara frá því að síðasta keppnistímabili lauk.Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við þjálfun karlaliðs Fredericia.Guðlaugur Arnarsson verður annar þjálfara karlaliðs KA.Rakel Dögg Bragadóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram.Sigfús Páll Sigfússon...
- Auglýsing -

Molakaffi: Einar, Sveinn, Strope, Adolfsson, Sveinn, Halldór, Steinunn, Júlíus, Marteinn, Einar

Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar og Sveinn Brynjar Agnarsson leikmaður ÍR sluppu með áminningu á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn Báðir fengu þeir rautt spjald fyrir grófan leik í leikjum annarrar umferðar Olísdeildar karla. Dómarar mátu brot beggja falla...

Tinna stendur á milli stanganna hjá Gróttu

Tinna Húnbjörg Einarsdóttir, markvörður, hefur gengið til liðs við Gróttu í Grill66-deildinni. Hún er 28 ára gömul og er þrautreynd í markinu. Síðustu tvö ár hefur Tinna leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá Haukum.Tinnu er ætlað að...

Sextugur og gefur yngri dómurum ekkert eftir

Engan bilbug er að finna á handknattleiksdómaranum og Mývetningnum Bóasi Berki Bóassyni þótt hann hafi orðið sextugur á dögunum. Áfram dæmir hann kappleiki í efstu deildum karla og kvenna og gefur yngri mönnum ekkert eftir.Bóas Börkur dæmdi í gærkvöld...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -