Irgor Mrsulja verður gjaldgengur með Víkingi gegn ungmennaliði Vals í 2. umferð Grill66-deild karla á föstudaginn. Mrsulja, sem ákvað í maí að ganga til liðs við Víking frá Gróttu fékk loksins leikheimild með Víkingi í dag.
Mrsulja er 28 ára...
Handknattleikur er að vakna úr dvala á Reykjanesskaganum eftir að hafa legið í láginni um árabil. Á föstudaginn stendur fyrir dyrum aukaaðalfundur hjá Knattspyrnufélaginu Víði Garði þar sem eitt mál er dagskrá, stofnun handknattleiksdeildar. Ekki verður látið þar við...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
FH fór með tvö stig í farteskinu frá heimsókn sinni til ungmennaliðs Fram í Úlfarsárdalinn í dag. Úrslitin voru 26:20, í kaflaskiptum leik liðanna í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik.
Framliðið réði lögum og lofum framan af viðureigninni. Var...
Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...
Ísak Logi Einarsson skoraði níu mörk fyrir ungmennalið Vals í dag þegar það lagði ungmennalið Hauka, 27:23, á Ásvöllum í 1. umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Valsarar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.
Haukum tókst að jafna...
Þrír leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Umferðinni lýkur á morgun. Að henni lokinni verður gert hlé á keppni í Olísdeildinni til 5. október vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku sem haldin er í aðdraganda Evrópumóts...
Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...
Þórsarar máttu bíta í það súra epli í kvöld að sjá Fjölnismenn taka bæði stigin með sér suður úr viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í kvöld, 29:27. Fjölnir var sterkari í leiknum og hafði m.a. fjögurra marka forskot...
ÍR, Grótta og Víkingur unnu leiki sína í 1. umferð Grill66-deildar kvenna sem hófst í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar var í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig eftir flutning Framara í Grafarholtið. Víkingar virtust kunna vel við sig...
Víst er að það hljóp verulega á snærið hjá liði Kórdrengja í dag þegar sex leikmenn fengu félagaskipti, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir fyrsta leiksins liðsins á leiktíðinni í Grill66-deildinni.
Ástþór Barkarson sem síðast var hjá Þrótti er kominn til liðs...
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Sigurður Örn Þorsteinsson hefur sagt skilið við Fram og gengið til liðs við Fjölni, og flytur þar með úr Grafarholti í Grafarvog. Félagaskipti Sigurðar Arnar gengu í gegn í dag og ætti hann þar með að...
Þór Akureyri hefur samið við örvhenta og hávaxna skyttu frá Króatíu, Josip Vekic, eftir því sem fram kemur á félagaskiptsíðu HSÍ. Vekic getur þar með verið klár í slaginn með Þórsurum gegn Fjölni í 1. umferð Grill66-deildarinnar í...
Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld.
Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...