Leikmenn liðanna í Olísdeildum kvenna og karla slá ekki slöku við í dag. Þrír leikir verða háðir í nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Auk þess lýkur 20. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum. Fjórar viðureignir fóru fram...
ÍR-ingar komust aftur í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik með stórsigri á Berserkjum, 36:22, í upphafsleik næst síðustu umferðar í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið lét neðsta lið deildarinnar ekki vefjast fyrir sér að þessu sinni enda er hvert...
Hörð barátta er um markakóngsnafnbótina í Grill66-deild karla í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir hjá flestum leikmönnum deildarinnar. Fjórir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk hver á leiktíðinni. ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson er markahæstur með 107 mörk í...
Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.Einnig getur...
Arne Karl Wehmeier leikmaður Kórdrengja og Jón Örnólfsson liðsmaður Stjörnunnar U voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í vikunni.Báðir voru útilokaðir í kappleikjum á dögunum vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu. Dómarar mátu brot þeirra...
Þórsarar eru ennþá með í kapphlaupinu á toppnum í Grill66-deild karla í handknattleik eftir sigur á Fjölni, 23:21, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Tapið setti hinsvegar strik í reikning Fjölnismanna sem eru vissulega enn með í baráttu fjögurra...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, meistaraflokkum. Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna klukkan 18. Á sama tíma hefja FH og ÍBV leik í Kaplakrika í Olísdeild karla. Klukkustund síðar leiða Þórsarar...
Selfyssingurinn og unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er markahæst í Grill66-deild kvenna þegar líða fer að lokum keppni í deildinni. Hún hefur skoraði 136 mörk í 16 leikjum, eða að jafnaði 8,5 mörk í leik með efsta liði Grill66-deildarinnar.Auður...
Í kvöld er komið að því að hreinsa upp eftir keppnistímabilið, þ.e. taka til við leiki sem hefur orðið að fresta fyrr á tímabilinu. Stundum kallaðir uppsópsdagur hjá mótanefnd HSÍ.Kvennalið ÍBV í Olísdeildinni og karlalið Þórs á Akureyri hafa...
Einu sinni sem oftar var Tryggvi Garðar Jónsson allt í öllu hjá ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ungmennalið Hauka, 28:25, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í Origohöll Valsara á Hlíðarenda.Tryggvi Garðar skoraði níu mörk...
Selfossliðið komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sex marka sigri á ÍR í Austurbergi í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 32:26. Selfoss hefur þar með 30 stig eftir 17 leiki en ÍR og FH 29. ÍR...
Sannkallaður stórleikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. ÍR er efst í deildinni með 29 stig ásamt FH. Selfoss er stigi á eftir....
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding unnu afar mikilvægan sigur í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á útivelli. Kolding lagði Nordsjælland á útivelli, 30:29. Sigurinn fleytti Kolding upp í 12. sæti, alltént um stundarsakir. Fyrir leikinn...
Annað kvöld verður toppslagur í Grill66-deild kvenna í handknattleik þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Leiknum hefur nokkrum sinnum verið frestað vegna ófærðar og kórónuveirunnar. Nú er útlit fyrir að liðin geti mæst en þau berjast um efsta...
Ungmennalið HK er komið með 19 stig þegar liðið á tvo leiki eftir í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann HK ungmennalið Fram, 28:26, í Framhúsinu eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK er...