Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Þjálfaralausir ÍR-ingar létu ekki stórleik Ísaks slá sig út af laginu

ÍR-ingar sitja einir í öðru sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu ungmennalið Selfoss með þriggja marka mun, 32:29, í Austurbergi í kvöld. ÍR var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Örvhenta skyttan efnilega, Ísak Gústafsson,...

Dagskráin: Ungmenni frá Selfossi mæta í Austurberg

Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik karla í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir ÍR-inga heim í Austurberg klukkan 20.15 í Grill66-deild karla. Viðureignin er úr fjórðu umferð en henni varð að fresta á sínum tíma þegar kórónuveira herjaði...

„Ljóst er að framkvæmd leiksins var verulega ábótavant“

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér neðangreinda yfirlýsingu rétt í þessu vegna viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem nokkuð hefur verið fjallað um á handbolta.is í dag.Framkvæmd leiks kærð„Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Selfoss...
- Auglýsing -

Selfoss hefur kært framkvæmd leiksins í Garðabæ

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfesti í samtali við handbolta.is að í dag hafi kæra borist til dómstóls HSÍ frá handknattleiksdeild Selfoss vegna framkvæmdar á leik ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram fór í TM-höllinni...

Tvennum sögum fer af úrslitunum

Tvennum sögum, hið minnsta, fer af því hverjar urðu lyktir viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss Grill66-deild kvenna í handknattleik sem fram fór í TM-höllinni í gær. Frá því er greint á Selfoss.net að viðureigninni hafi lokið með jafntefli, 29:29,...

Dagskráin: Fjórir leikir í tíundu umferð

Þráðurinn verður tekinn í 10. umferð Olísdeildar karla í dag með fjórum leikjum. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram fyrir um hálfri annarri viku þegar Haukar og Valur mættust og gerðu jafntefli á Ásvöllum. Keppni hefst í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi...
- Auglýsing -

ÍBV vann ungmennaslaginn

Ungmennalið ÍBV vann ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 29:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Mörk ÍBV U.: Þóra Björg Stefánsdóttir 6, Ólöf María Stefánsdóttir 4, Ingibjörg Olsen...

Dagskráin: Grillið, landsleikir og Evrópukeppni

Tveir leikir verða í Grill66-deildunum í handknattleik í dag, einn í hvorri deild. Til viðbótar verður karlalið Hauka í eldlínunni í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar þegar líður á daginn. Einnig standa fyrir dyrum landsleikir hjá A- og B-landsliðum kvenna í...

Jóhann dreif Þórsara áfram

Þór á Akureyri vann Vængi Júpíters með fimm marka mun, 28:23, í Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld en leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Gestirnir að sunnan voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Samkvæmt frásögn á vefsíðunni Akureyri.net...
- Auglýsing -

Selfyssingar fóru heim með bæði stigin

Ungmennalið Selfoss setti strik í reikning Fjölnismanna í Grill66-deild karla í handknattleik er þeir komu í heimsókn í Dalhús í kvöld. Fjölnir sem hafði aðeins tapað einni af sex viðureignum sínum í deildinni til þessa mátti sætta sig við...

Dagskráin: Efsta liðið sækir það neðsta heim

Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...

Kristinn í eins leiks bann – „ósæmileg framkoma“ enn til skoðunar

Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Níunda umferð, málefni Þórs, breytingar á fyrirkomulagi

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...

Segir að menn vilji leggja niður handbolta hjá Þór í stað þess að byggja upp

„Bæjaryfirvöld verða að fara taka alvarlega þá bláköldu staðreynd að það bráðvantar eitt stykki íþróttahús á félagssvæði Þórs. Það myndi leysa allan vanda boltaíþrótta að vetrarlagi,“ skrifað Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þór á Akureyri í aðsendri grein sem...

Tinna Soffía hefur tekið upp þráðinn

Handknattleikskonan Tinna Soffía Traustadóttir hefur tekið fram handboltaskóna á ný eftir sex ára hlé og er byrjuð að leika á ný með Selfossliðinu í Grill66-deild kvenna eins og lesendur handbolta.is hafa vafalaust tekið eftir.Tinna Soffía var ein af þeim...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -