Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
Handknattleiksdeildir ÍR og Harðar hafa slíðrað sverðin og sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu því til staðfestingar. Í yfirlýsingunni kemur m.a. að ákveðið hafi verið að falla frá kærumálum í framhaldi af viðureign liðanna í Grill66-deild karla á laugardaginn. Sættir...
Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, hefur beðist innilegrar afsökunar á ummælum sem hann lét falla í garð dómara leiksins ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Ummælin féllu í samtali við handbolta.is.Í yfirlýsingu sem Kristinn sendi...
Handknattleiksdeild ÍR geinir frá því á Facebook í kvöld að hún hafi í dag kært framkvæmd leiks ÍR og Harðar í Grill66-deild karla sem fram fór í Austurbergi í gær. Ástæða kærunnar er röng skýrslugerð fyrir leikinn, eftir því...
Fanney Þóra Þórsdóttir tryggði FH annað stigið í viðureign efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Hún jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti á síðustu sekúndu leiksins. Áður hafði Roberta Strope brotið á sóknarmanni FH...
Ungmennalið Fram færðist skrefi ofar efstu liðum deildarinnar í með öruggum sigri á Fjölni/Fylki, 30:20, í Framhúsinu í 7. umferð Grill66-deildar kvenna. Um var að ræða einstefnu frá upphafi til enda. Forskot Fram-liðsins var fimm mörk að loknum fyrri...
Ungmennalið HK hrósaði sigri öðru sinni á þessari leiktíð í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag er liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 26:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 7. umferðar. Staðan var jöfn í hálfleik, 11:11, en svo virðist...
„Það eru ömurleg vonbrigði að tapa fyrir liði sem við töldum okkur eiga að vinna á heimavelli,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir að ÍR tapaði fyrir Herði frá Ísafirði í uppgjöri...
Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einni viðureign sem fram fer í Sethöllinni á Selfoss þegar Víkingar sækja heimamenn í Selfossi heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Til stóð að tveir leikir til viðbótar...
Ungmennalið ÍBV setti strik í reikninginn hjá ÍR í toppbaráttunni í Grill66-deild kvenna í dag þegar það gerði sér lítið fyrir og lagði ÍR-inga örugglega, 33:29, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. Þetta...
Hörður frá Ísafirði komst einn í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í karla með því að leggja ÍR, 37:36, í viðureign efstu liðanna tveggja í Austurbergi í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.Hörður...
Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Að vanda verða fjórir leikir á dagskrá. Efsta lið deildarinnar og það eina taplausa, Valur, fær Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn klukkan 16. Um er að ræða fyrstu...
Ungmennalið Selfoss gerði góða ferð í Víkina í kvöld og vann þar Berserki í hörkuleik með tveggja marka mun, 30:28, eftir nokkra spennu á lokakaflanum. Selfossliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14, og hefur með þessu sigri...
Fjölnismenn sendu skýr skilaboð til toppliða Grill66-deildar karla í kvöld þegar þeir lögðu Þórsara frá Akureyri með fimm marka mun, 28:23, í sjöttu umferð deildarinnar í kvöld í Dalhúsum. Fjölnir hefur þar með sex stig að loknum fjórum leikjum...
Fyrr í kvöld var fyrirhugðum leik Fram og Vals í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram á sunnudagskvöld frestað. Víst er að þegar ein báran rís er önnur vís en rétt í þessu var tilkynnt að viðureign...