A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Er gríðarlega stoltur

„Ég var gríðarlega stoltur þegar að það var haft samband við mig og tjáð að það væri verið að kalla mig inn í landsliðshópinn. Þvílíkur heiður að fá tækifæri til að vera kominn á þann stað,“ sagði Hákon...

Mikill heiður og ánægja

„Ég er mjög ánægður. Það er mikill heiður að vera kallaður inn í landsliðið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, við handbolta.is í dag eftir að hann var valinn í íslenska landsliðið í handknattleik í morgun eftir að Bjarki...

Fjórða breytingin gerð á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll.Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...
- Auglýsing -

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen.Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...

Donni ekki með gegn Litháen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...

Fleiri breytingar á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera þriðju breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Litháen í undankeppni EM2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn.Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var í dag kallaður inn í hópinn í stað Odds...
- Auglýsing -

Tveir kallaðir inn í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur kallað inn tvo leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn.Um er að ræða Kristján Örn Kristjánsson, Donna, sem leikur með PAUC í Frakklandi...

EHF frestar viðureign Íslands og Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins.Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....

Verður að draga sig út úr landsliðinu

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, hefur orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem kemur saman eftir helgi til æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Ólafur Andrés staðfesti þetta við handbolta.is í morgun.Ólafur...
- Auglýsing -

Vilja vita hvernig sóttvarnir verði tryggðar

„Ég get staðfest að við fengum bréf frá samtökum félagsliða í Þýskalandi þar sem spurt var um hvernig HSÍ hyggist tryggja sóttvarnir leikmanna hér á landi vegna þátttöku þeirra í landsleikjunum,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í...

Landsleikirnir staðfestir

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Handknattleikssambandi Íslands undanþágu vegna æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM2022 í karlaflokki í byrjun nóvember. Róbert Geir Gíslason staðfestir þetta við handbolta.is í dag.Leikirnir verða við Litháen 4. nóvember í Laugardalshöll og gegn Ísrael...

Reiknað með undanþágu vegna landsleikja

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segist reikna með að undanþága verði veitt svo að landsleikirnir við Litháen og Ísrael í undankeppni EM2022 í karlaflokki fari fram. Þeir eru fyrirhugaðir í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Hann segir að...
- Auglýsing -

Óvænt þegar Gunni hringdi

„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...

Hafa óskað eftir undanþágu

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur óskað eftir við heilbrigðisráðuneytið að veittar verði undanþágur frá sóttvarnareglum til að leikir íslenska karlalandsliðsins 4. og 7. nóvember megi fara fram í Laugardalshöll. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is.Leikirnir...

Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -