Allir leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem hópurinn gekkst undir í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ í morgun.Þetta var þriðja PCR próf hópsins síðan á sunnudaginn. Þar með getur undirbúningur...
„Staðan á okkur er nokkuð góð. Vissulega er hundleiðinlegt að þurfa annað árið í röð að vera lokaður inni á hóteli áður farið er á stórmót. En við gerum allt til að gera gott úr ástandinu, æfa vel og...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að stytta þann tíma sem líður frá smiti og þangað til leikmenn og starfsmenn liðanna mega taka þátt í Evrópumeistaramótinu úr 14 dögum niður í fimm. Skilyrði er þó að viðkomandi greinist neikvæður í...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik halda ótrauðir áfram að búa sig undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst eftir rúma viku í Ungverjalandi og Slóvakíu. Um miðjan daginn var æfing í Víkinni þar sem 18 af 20 leikmönnum...
Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Daníel Þór kemur í staðinn fyrir Svein Jóhannsson sem meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær.Meiðsli...
Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleikjum við Litáen hér á landi á föstudaginn og á sunnudag áður en íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur til Ungverjalands á Evrópumeistaramótið sem þar fer fram.Forráðamenn handknattleikssambands Litáen tilkynntu HSÍ í hádeginu að...
Tveir leikmenn bættust í hóp íslenska landsliðsins í handknattleik í gærkvöld eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem tekið var. Báðir höfðu leikmennirnir verið í nokkurra daga sóttkví. Til viðbótar bættust tveir starfsmenn landsliðsins við í...
„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...
Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...
„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn verða í einangrun á hóteli frá og með 2. janúar þegar hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, staðfesti þetta spurður í samtali við...
Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...
Útilokað virðist að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki í Laugardalshöll í vor ef til þess kemur að það leiki í umspili um sæti fyrir heimsmeistaramótið. Lagfæringar og endurbætur á Laugardalshöll eftir vatnsleka sem þar varð í byrjun nóvember...
„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...