Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönum 18 ára og yngri hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni EM2023 í Belgrad í Serbíu, 24:21 á móti Slóveníu og 29:26 í leik við Slóvakíu í dag. Þar með stendur...
„Ég er fyrst og fremst ánægður með stelpurnar og þann magnaða karakter sem þær sýndu að gefast aldrei upp þótt staðan væri erfið þremur mörkum undir og rúmar tíu mínútur til leiksloka því á þeim tíma hafði eitt og...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sýndi stórkostlegan karakter á síðustu tíu mínútunum gegn Slóvökum í undankeppni EM í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar unnu upp þriggja marka forskot Slóvaka, 24:21, á síðustu tíu mínútunum...
Ungmennalandslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dvelur á lélegu hóteli í Belgrad í Serbíu. Sóðaskapur er mikill og m.a. er mýs á hlaupum um herbergi leikmanna liðsins svo eitthvað sé nefnt af því sem...
Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af stað í rauðabítið í morgun áleiðis til Tékklands þar sem A- og B-landsliðin taka þátt í fjögurra liða mótum á fimmtudag, föstudag og á laugardag með landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi.Valdir voru 30...
„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.Íslenska liðið var mikið sterkara...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...
„Framundan er erfitt verkefni sem er afrakstur af mjög góðum árangri okkar í sumar í B-keppni EM í Litáen í sumar. Núna mætum við þremur sterkum liðum sem ég held að við eigum alveg jafna möguleika á að vinna,“...
„Við höfum komið okkur vel fyrir hér í Belgrad. Nýttum daginn í gær til æfinga og undirbúnings fyrir átökin. Það er bara fín stemning í hópnum og allar eru súlkurnar samtaka um að gera sitt allra besta," sagði Ágúst...
Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna í handknattleik af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023.Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins...
Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna í handknattleik hafa valið hópa fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku, segir í tilkynningu frá HSÍ. Þar...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum í kvöld þegar þeir dæma viðureign ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Szeged í Ungverjalandi og hefst klukkan 17.45.Um...
Þjálfarateymi A- og B-landsliða kvenna hefur valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklandi 23. nóvember þar sem verður tekið þátt í tveimur fjögurra liða mótum ásamt landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi. Keppni stendur yfir frá 25....
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...