„Við erum afar spenntar fyrir að takast á við Serba og höfum fulla trú á að geta átt hörkuleik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Serbíu í undankeppni EM sem...
Hafdís Renötudóttir markvörður úr Fram kemur inn í íslenska landsliðið sem mætir Serbum í dag í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Hún leysir af Sögu Sif Gísladóttur, markvörð Vals, sem hljóp í skarðið á elleftu stundu fyrir Hafdísi áður...
Af þeim sextán leikmönnum sem eru í serbneska landsliðshópnum sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum kl. 16 í dag leikur einn hér á landi, Marija Jovanovic. Hún er liðsmaður ÍBV og leikur væntanlega...
„Serbar leika öðruvísi handbolta en Svíar en er kannski nær því sem við erum vanar. Serbar leika mjög fasta vörn, en fara ekki eins framarlega og Svíarnir,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir, hin reynslumikla landsliðskona í handknattleik, við handbolta.is í gær...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, segist hafa farið vel yfir leik Serba gegn Tyrkjum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fór í Serbíu á miðvikudaginn í aðdraganda undirbúnings íslenska landsliðsins vegna leiksins við Serbíu í dag klukkan 16 í...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Serbum í undankeppni Evrópumótsins á morgun frá viðureigninni við Svía ytra á miðvikudagskvöld. Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór var kölluð inn í hópinn í stað Lovísu Thompson...
Danir höfðu betur í síðari vináttuleiknum við Íslendinga hjá liðum skipuð stúlkum 18 ára og yngri í Kolding í dag, 26:19, eftir að fjögurra marka munur var í hálfleik, 10:6.„Heilt yfir fínn leikur hjá okkur þrátt fyrir tap. Okkur...
Danir eru yfir, 10:6, gegn Íslendingum að loknum fyrri hálfleik í síðari vináttulandsleik þjóðanna skipað leikmönnum 18 ára yngri í kvennaflokki. Eins og í gærkvöld, þegar jafntefli varð, 25:25, er leikið í Kolding á Jótlandi.Í leiknum í dag er...
Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...
„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding...
Úrslit í fyrstu umferð riðlakeppni EM kvenna í handknattleik í gærkvöld og kvöld. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag.1.riðill:Pólland - Litáen 36:22.Rússland – Sviss 26:22.Staðan:(function (el)...
„Þetta var erfitt eins og við vissum svo sem fyrirfram. Svíar eru með eitt öflugasta lið heims um þessar mundir. Það er frábært jafnt í vörn sem sókn auk þess með afar góða markverði. Vissulega er erfitt að kyngja...
Ýmislegt getur komið fyrir á handknattleiksvellinum en það sem henti Hörpu Valey Gylfadóttur, landsliðskonu, í kvöld eftir ríflega tíu mínútur í síðari í hálfleik er sem betur fer ekki algengt. Hún fékk hefti úr heftibyssu á kaf í lófann...
„Leikurinn sýndi okkur muninn á liðunum tveimur. Við áttum í erfiðleikum með sóknarleikinn, sérstaklega í fyrri hálfleik og þá refsuðu þær sænsku okkur alveg í einum hvelli. Ég er hinsvegar afar stolt af liðinu okkar. Við héldum út því...
„Þetta var erfitt. Maður vissi svo sem að sú yrði raunin enda hafnaði sænska liðið í fjórða sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Við gerðum okkar besta í leiknum og þetta var niðurstaðan,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir sem lék sinn fyrsta...