- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

EHF slær ekkert af – 14 dagar verða að líða

Fjórtán dagar verða að líða frá því að leikmaður greinist smitaður af covid þangað til að hann fær að taka þátt í leikjum Evrópumótsins í handknattleik karla sem hefst 13. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest...

Sveinn meiddist á hné – óvissa um EM þátttöku

Sveinn Jóhannsson landsliðsmaður í handknattleik meiddist á hné á æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Frá þessu er greint á vef RÚV þar sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari staðfestir ótíðindin. „Við vitum ekki stöðuna á honum eins og hann er núna....

Ekki forsvaranlegt að blanda saman hópum úr ýmsum áttum

„Okkur þykir ekki forsvaranlegt eins og ástandið er í samfélaginu að blanda saman fjölmennum hópum unglinga frá mörgum félögum víðsvegar að til þriggja daga æfinga. Þess vegna tókum við þá ákvörðun að hætta við æfingar unglingalandsliðanna að þessu sinni,“...
- Auglýsing -

Allar æfingar yngri landsliða blásnar af

Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða í handknattleik sem áttu að fara fram um næstu helgi 7. – 9. janúar. Til stóð að öll yngri landsliðin, að...

Búast við allt að 500 Íslendingum í Búdapest

Búist er við að nærri 500 Íslendingar styðji við bakið á landsliðinu í handknattleik karla þegar það leikur á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Portúgal 14. janúar í Búdapest eins og aðrir leikir liðsins á mótinu. Róbert...

Mikill léttir að allir reyndust neikvæðir

„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...
- Auglýsing -

Einn í einangrun og tveir í sóttkví – æfing felld niður og allir sendir í skimun

Tveir leikmenn í íslenska landsliðinu í handknattleik karla eru í sóttkví og einn er í einangrun um þessar mundir. Hætt var við fyrstu æfingu landsliðsins sem fram átti að fara í dag. Þess í stað fóru leikmenn sem ekki...

Mismunandi reglur gilda fyrir áhorfendur á EM

Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...

Þungt högg fyrir HSÍ – á þriðja tug milljóna í sóttvarnir

„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
- Auglýsing -

Landsliðið fer strax í búbblu

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn verða í einangrun á hóteli frá og með 2. janúar þegar hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, staðfesti þetta spurður í samtali við...

Stoltur yfir að vera kominn í góðra manna hóp

„Þetta er nokkuð óraunverulegt og hefur ekki alveg síast inn ennþá,“ sagði nýkjörinn íþróttamaður ársins 2021, handknattleiksmaðurinn Ómari Ingi Magnússon, þegar handbolti.is náði stuttu tali af honum í gærkvöld eftir að Ómar Ingi hafði tekið við viðurkenningu sinni. Tíundi handboltamaðurinn Ómar...

Ómar Ingi er íþróttamaður ársins 2021

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2021. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina. Í öðru sæti varð fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir og Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona,...
- Auglýsing -

Handboltafólk kemur til greina í öllum flokkum

Kjöri Íþróttamanns ársins 2021 verður lýst í kvöld í þætti sem sendur verður út í beinni útsendingu á RÚV. Útsending þáttarins hefst klukkan 19.40. Að vanda eru það Samtök íþróttafréttamanna (SÍ), sem standa fyrir kjörinu sem farið hefur fram...

Veiran herjar á strákana okkar

Tvö covid smit eru að finna á meðal þeirra 20 leikmanna sem eru í íslenska EM-hópnum í handknattleik karla. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfestir að svo sé í samtali við Vísir.is. Tíðindin koma ekki í opna skjöldu þótt þau...

Flestir horfa á leiki karlalandsliðsins

Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -