- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Landsliðshópar 14 og 15 ára stúlkna valdir til æfinga

Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna í handknattleik hafa valið hópa fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku, segir í tilkynningu frá HSÍ. Þar...

Anton Gylfi og Jónas eru mættir til Szeged

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum í kvöld þegar þeir dæma viðureign ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Szeged í Ungverjalandi og hefst klukkan 17.45.Um...

Þrjátíu valdar til Tékklandsfarar

Þjálfarateymi A- og B-landsliða kvenna hefur valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklandi 23. nóvember þar sem verður tekið þátt í tveimur fjögurra liða mótum ásamt landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi. Keppni stendur yfir frá 25....
- Auglýsing -

Sjö Evrópumeistarar mæta Íslandi – Axel hinum megin við borðið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...

U18: Grátlega naumt tap

Piltarnir í U18 ára landsliðinu biðu grátlega naumt tap í kvöld fyrir Ungverjum í lokaleik sínum á alþjóðlega handknattleiksmótinu í París, 33:32. Ungverjar skoruðu sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok en áður hafði Birkir Snær Steinsson jafnað metin þegar hálf...

U20: Níu marka tap í Köge – myndskeið

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði öðru sinni á jafnmörgum dögum fyrir Dönum í vináttuleik í Köge í Danmörku í dag, 37:28. Danska liðið, sem Arnór Atlason þjálfara, var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.Eins...
- Auglýsing -

U20: Tíu marka tap í kaflaskiptum leik, myndskeið

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði með 10 marka mun fyrir Dönum í fyrri vináttuleik liðanna í Faxe Hallen á Sjálandi í kvöld, 34:24. Afar slök frammistaða í fyrri hálfleik skipti sköpum þegar upp var staðið. Danska...

U18: Piltarnir mættu ofjörlum sínum

Piltarnir í U18 ára landsliði Íslands í handknattleik mættu ofjörlum sínum í dag er þeir léku við Króata í annarri umferð Pierre Tiby-mótsins, í París. Króatar tóku völdin strax í upphafi leiksins og unnu öruggan sigur, 33:21, eftir að...

U18: Erfið byrjun í París

U18 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 37:28, í upphafsleik sínum á Pierre Tiby mótinu í París í kvöld. Frakkar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13, eftir að hafa verð einu til þremur mörkum yfir...
- Auglýsing -

Piltarnir mæta lærisveinum Arnórs í Faxe og Køge

Leikmenn og þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik fór í morgun til Danmerkur þar sem íslenska liðið mætir jafnöldrum sínum dönskum í tveimur vináttuleikjum í Faxe og Køge á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og...

Parísarfararnir hefja keppni á morgun

U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum. Mótið...

Hællinn plagar Gísla Þorgeir

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg, tekur ekki þátt í æfingum íslenska landsliðsins í þessari viku eins og til stóð. Hann hefur þjakaður af verkjum í öðrum hælnum um skeið en engu að síður þrælað sér í gegnum æfingar...
- Auglýsing -

Haukur er frá æfingum vegna ökklameiðsla

Haukur Þrastarson, leikmaður pólsku meistaranna Vive Kielce og íslenska landsliðsins, hefur ekki jafnað sig eftir að hafa snúið sig á ökkla í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handknattleik 20. október. Haukur sagði við handbolta.is í...

Hreiðar Levý mættur á landsliðsæfingar

Hreiðar Levý Guðmundsson er mættur á æfingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla. Ekki stendur til að hann fari í sína gömlu stöðu á milli markstangana heldur mun hann leiðbeina markvörðunum Daníel Frey Andréssyni, Grétari Ara Guðjónssyni og Viktori Gísli...

Darri kallaður inn á landsliðsæfingar

Darri Aronsson leikmaður Hauka hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er við æfingar hér á landi í þessari viku. HSÍ greindi frá þessu í morgun og mætir Darri á sína fyrstu æfingu með landsliðinu sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -