- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Hita upp fyrir EM með tveimur leikjum í Svíþjóð

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið til Svíþjóðar þar sem þeir dæma tvo landsleiki í vikulokin. Um er að ræða vináttulandsleiki Svíþjóðar og Póllands í karlaflokki. Fyrri viðureignin fer fram í Malmö á fimmtudaginn og sú...

Jón Gunnlaugur ráðinn til HSÍ

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Jón Gunnlaug Viggósson í starf yfirþjálfara í Hæfileikamótun og Handboltaskóla HSÍ. Jón Gunnlaugur er með EHF Master Coach þjálfaragráðu og Coaching Pro þjálfararéttindi EHF. Jón Gunnlaugur býr yfir 16 ára reynslu sem þjálfari yngri flokka...

Lovísa setur sjálfa sig í fyrsta sæti – leitar gleðinnar á ný

Lovísa Thompson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik, ætlar að rifa seglin um stundarsakir og taka sér hlé frá handknattleik þangað til hún finnur löngunina á nýja leik. Hún ætlar að sleppa takinu af Lovísu Thompson og vera...
- Auglýsing -

Einar Þorsteinn kallaður inn í landsliðið í fyrsta sinn

Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Vals, er á meðal 21 leikmanns sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið til æfinga hér á landi í næstu viku. Einar Þorsteinn, sem hefur farið á kostum með Valsliðinu síðasta árið,...

Hugsar um fjölskylduna og að leika sem best fyrir Val

Til stendur að tilkynna í dag um val á landsliðshóp í handknattleik karla sem verður við æfingar hér á landi í næstu viku. Flest bendir til þess að Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, verði ekki í þeim hópi. Í viðtali...

Næsta Mastercoach námskeið stendur fyrir dyrum

HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu...
- Auglýsing -

Ágúst Þór og Árni Stefán hafa valið Serbíufarana

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu 22. - 27. nóvember nk. Auk þess voru sex leikmenn valdir til...

U15 og 16 ára landsliðshópar kallaðir saman

Helgina 5. -7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hafa þjálfarar þessara tveggja aldurshópa valið pilta til æfinga. Æfingatímar hafa ekki verið ákveðnir ennþá en greint verður frá þeim þegar nær dregur. U-16 ára...

Íslensku piltarnir mæta Dönum í tvígang

Hjá karlalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri standa fyrir dyrum tveir vináttuleikir við Dani í Danmörku 5. og 6. nóvember í Faxe og Køge. Af því tilefni hefur verið valinn æfingahópur sem kemur saman á næstu...
- Auglýsing -

Heimir og Gunnar velja hóp til Parísarfarar

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið landsliðshóp til æfinga og undirbúnings fyrir þátttöku í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland í byrjun nóvember. Íslenska liðið tekur þátt ásamt landsliðum Frakka, Króata...

Róbert verður annar þjálfari U20 ára landsliðsins

HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert flutti heim í sumar eftir að hafa búið ytra í um tvo áratugi. Síðast var hann ungmennaþjálfari hjá...

Myndskeið: Elín Jóna valin í úrvalslið undankeppni EM

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í glæsilegum félagsskap stórstjarna í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM kvenna í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi liðið og birti í gærkvöld.Elín Jóna fór á kostum í marki íslenska landsliðsins þegar það lagði...
- Auglýsing -

Undankeppnin næst í mars – æfingamót í nóvember

Næstu leikir íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í undankeppni Evrópumótsins fara ekki fram fyrr en í byrjun mars á næsta ári. Þá mætir íslenska landsliðið tyrkneska liðinu í tvígang, ytra 2. mars og hér heima fjórum dögum síðar. Lokasprettur undankeppninnar...

Getum byggt ofan á þennan leik

„Stelpurnar voru mjög flottar í dag. Einhverjar hefðu komið litlar í sér í næsta leik eftir tapið fyrir Svíum en þær gerðu það ekki heldur léku frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna eftir frábæran sigur á Serbum, 23:21, í...

Undankeppni EM kvenna – úrslit allra leikja og staðan

Annarri umferð af sex í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld, m.a. með glæsilegum sigri íslenska landsliðsins á Serbum á Ásvöllum, 23:21. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikjanna í annarri umferð ásamt stöðunni.Þriðja og fjórða umferð...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -