- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Nauðsynlegt að koma saman og rifja upp og skerpa á

„Ég er þakklátur HSÍ og félögunum fyrir að opna á möguleika fyrir landsliðið að koma saman á þessum tíma þótt ekki sé um alþjóðlega landsliðsviku að ræða,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is. Kvennalandsliðið, alltént...

Æfingar komnar á fullt hjá kvennalandsliðinu – myndir

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í gær og verður saman fram á sunnudag. Um er að ræða þá leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum en vegna sóttvarnareglna var ekki mögulegt að kalla á leikmenn sem leika með...

Var sú eina sem þorði að vera í markinu

„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...
- Auglýsing -

Yngri landslið kvenna leika í Litháen og Norður-Makedóníu

Dregið var í gær í riðla í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Bæði landslið Íslands voru í efsta styrkleikaflokki.U-17 ára landslið kvenna leikur sína leiki í riðli sem fram...

Mörg ný andlit í landsliðshópi Arnars fyrir undankeppni HM

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna. Hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.– 21. febrúar. Næsta verkefni kvennalandsliðsins undankeppni HM sem til stendur að fari fram 19. - 21....

Dýrasta HM sögunnar – 2 milljónir fóru í skimun

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir kostnað við þátttöku á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, vera hærri en við fyrri stórmót. Ástæða þess er fyrst tilkomin vegna þess ástands sem ríkir og hefur ríkt undanfarið ár vegna kórónuveirunnar.Róbert segir viðbótarkostnað...
- Auglýsing -

Þrír Íslendingar í Norðurlandaúrvali aldarinnar

Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen er einn allra virkastur af þeim sem tjá sig um handknattleik á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann fylgist grannt með handknattleik um alla Evrópu og jafnvel víðar. Í morgun valdi Boysen sitt Norðurlandaúrval handknattleiksmanna á þessari öld....

Fyrrverandi landsliðsþjálfari: Var ekki “einhver” að vorkenna sér……?

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik frá 2016 til 2018 tók sig til og framlengdi á Twitter með athugasemd Twitter-færslu danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen. Í færslu sinni hefur Boysen tekið saman lista yfir danska og sænska landsliðsmenn sem ekki...

HSÍ og Getraunir vinna áfram saman

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, og Íslenskar Getraunir hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Íslenskar Getraunir hefur verið einn af bakhjörlum HSÍ til fjölda ára ásamt því að vera sterkur bakhjarl aðildarfélaga HSÍ.   Í tilkynningu af þessu tilefni lýsir HSÍ yfir...
- Auglýsing -

Bjarki Már skoraði flest – hverjir hafa skorað mest frá ’58?

Bjarki Már Elísson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en íslenska landsliðið lauk keppni á mótinu að loknum sex leikjum. Bjarki Már skoraði 39 mörk. Næstur var Ólafur Andrés Guðmundsson með 26 mörk og Viggó Kristjánsson...

Gat ekki tekið þátt í síðasta leiknum á HM

Elvar Örn Jónsson gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld, gegn Noregi. Hann var engu að síður á leikskýrslu. Elvar Örn fékk þungt högg á síðuna í leiknum við Sviss á...

„Menn verða að vilja sjá samhengi hlutanna“

„Með þann mannskap sem okkur stóð til boða í þessum leik þá var frammistaðan stórkostleg,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar hann gerði upp leikinn við Norðmenn og heimsmeistaramótið með handbolta.is eftir tapið fyrir Noregi, 35:33,...
- Auglýsing -

Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli

„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...

Sóknarleikurinn nærri upp á 10

„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...

Kraftur og vilji nægði ekki gegn Norðmönnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla með naumu tapi í hörkuleik fyrir Noregi, 35:33. Íslenska landsliðið sýndi margar sínar bestu hliðar í leiknum en erfiður kafli í upphafi síðari hálfleiks var nokkuð...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -