Jón Gunnlaugur Viggósson hefur valið 28 pilta til æfinga undir merkjum 15 ára landsliðsins í handknattleik dagana 3. til 5. nóvember. Í tilkynningu HSÍ segir að allar nánari upplýsingar veiti Jón Gunnlaugur.Leikmannahópur U15 ára landsliðliðsins:Adam Ingi Sigurðsson, Aftureldingu.Aron Leo...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Leipzig í Þýskalandi, er meiddur á fingri og ríkir af þeim sökum töluverð óvissa um þátttöku hans í landsleikjunum við Færeyinga sem fram fara í Laugardalshöll á föstudag og laugardag. Miðasala fer...
„Ég er merkilega rólegur yfir þessu öllum saman, kannski of rólegur,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur á brún og brá í samtali við handbolta.is áður en fyrsta æfinga landsliðsins undir hans stjórn hófst í Víkinni...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið 21 leikmann til æfinga með U16 ára landsliðinu í handknattleik dagana 2. – 5. nóvember.Leikmannahópur:Alexander Sörli Hauksson, Aftureldingu.Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.Anton Máni Francisco Heldersson, Val.Bjarki Snorrason, Val.Ernir Guðmundsson, FH.Freyr Aronsson, Haukum.Gunnar...
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U18 ára landsliðinu 2. til 5. nóvember.Hópur 1:Alexander Ásgrímsson, ÍR.Andri Erlingsson, ÍBV.Andri Magnússon, ÍBVBaldur Fritz Bjarnason, ÍR.Bjarki Már Ingvarsson, Haukum.Daníel Máni Sigurgeirsson, Haukum.Daníel Montoro, Val.Egill Jónsson,...
Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland hefur tekið við þjálfun U20 ára landsliðsins ásamt Einari Andra Einarssyni, alltént hafa þeir félagar valið hóp pilta til æfinga undir merkjum 20 ára landsliðsins.Undanfarin tvö ár hefur Róbert Gunnarsson verið...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Strákarnir okkar leika tvo vináttuleiki gegn Færeyjum í Laugardalshöll 3. nóvember kl. 19:30 og laugardaginn 4. nóvember kl. 17:30. Miðasala á leikina hefst kl. 12:00 í dag á slóðinni https://tix.is/is/event/16418/island-f-reyjar/Leikirnir við Færeyjar eru einu leikir liðsins hér...
Fyrstu landsleikir karlalandsliðsins í handknattleik undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar verða sendir út í sjónvarpi Símans. Viðureignirnar verða við Færeyinga og fara fram í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Eftir því sem handbolti.is kemst næst afþakkaði RÚV að sýna...
Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna er í úrvalsliði tveggja fyrstu umferðanna i undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna.Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman tilþrif sjö leikmanna í fyrstu og annarri umferð keppninnar og birt í myndskeiði...
„Ég vil vera sókndjarfur þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um þær breytingar sem hann vonast til þess að gert á leik íslenska landsliðsins þegar fram líða stundir. Snorri Steinn var ráðinn landsliðsþjálfari um mitt...
„Við höfum úr mörgum handknattleiksmönnum að velja um þessar mundir en þetta er niðurstaðan og ég mjög ánægður með hana. Eini maðurinn sem stóð okkur ekki til boða að þessu sinni er Gísli Þorgeir Kristjánsson. Hann er frá vegna...
Einn nýliði er í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara karla sem hann kynnti á blaðamannafundi eftir hádegið í dag. Nýliðinn er Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og lærisveinn fyrrverandi landsliðsþjálfara Guðmundar Þórðar Guðmundssonar.Haukur Þrastarson, leikmaður...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann það færeyska, 28:23, í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þórshöfn í gær.Eftir tvær umferðir í undankeppninni hefur íslenska liðið unnið sér inn fjögur stig, og stendur vel að vígi þegar...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...
„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...