Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik.Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir,...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars.U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer...
Annað árið í röð kemur íslenska landsliðið heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. U18 ára landslið Íslands tapaði fyrir þýska landsliðinu, 34:26, í úrslitaleik í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri leikur í kvöld til úrslita á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskaland. Íslensku piltarnir unnu Slóvena eftir háspennuleik og vítakeppni í dag, 33:32, eftir að hafa verið...
Eftir tap fyrir Þjóðverjum í fyrri viðureign dagsins á Sparkassen Cup í Merzig í dag þá mættu piltarnir í U18 ára landsliðinu eins og grenjandi ljón til leiks gegn Belgum í kvöld. Við því áttu Belgar ekkert svar og...
U18 ára landslið karla í handknattleik tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi í dag, 26:18, í fyrri viðureign sinni á öðrum keppnisdegi Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi.Í kvöld mætir íslensku strákarnir belgíska landsliðinu í þriðja og...
U18 ára landsliðið í handknattleik karla vann úrvalslið sambandslandinu Saar í Þýskalandi í kvöld, 31:21, í fyrstu umferð Sparkassen Cup í Merzig í kvöld. Uppselt var á leikinn í kvöld eins og reyndar aðra daga á mótinu og andrúmsloftið...
Piltarnir í 18 ára landsliðinu í handknattleik fóru í morgun til Þýskalands þar sem þeir hefja keppni á alþjóðlegu æfingamóti í Merzig á morgun. Átta lið taka þátt í mótinu og þeim skipt niður í tvo riðla. Íslenska liðið...
Leikmenn og þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik fá ekki langan tíma til þess að liggja á meltunni eftir að hafa borðað jólasteikina. Að morgni annars dags jóla halda þeir til Merzig í sambandslandinu Saarland í Þýskalandi til...
Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í...
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...
Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tók við bronsverðlaunum sínum eftir að keppni lauk á mótinu í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld. Benedikt Gunnar Óskarsson tók við verðlaunabikar sem þriðja sætinu...