Eftir svekkjandi jafntefli við Noreg í morgun í fyrstu umferð Opna Evrópumótsins kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 16 og yngri, þá beið íslenska landsliðið lægri hlut fyrir landsliði Portúgal í síðari leik sínum í riðlakeppni mótsins síðdegis, 19:16. Portúgalska...
„Æfingamótið í Noregi kom að mínu mati vel út þótt spilamennskan hjá okkur hafi verið upp og ofan. Við vitum betur hvar við stöndum og hvers megi vænta,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...
Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu mæta norska landsliðinu í fyrstu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í dag. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Síðar í dag mæta íslensku stúlkurnar til leiks er þær mæta portúgalska landsliðinu.Á...
U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði naumlega fyrir þýska landsliðinu í þriðju og síðustu umferð á æfingamóti, Nations Cup, í Lübeck í Þýskalandi í kvöld, 34:32.Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar.Ísland, var í öðrum...
Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí í sumar. Dregið var fyrir hádegið og...
Landslið Íslands í handknattleik karla, U20 ára og U18 ára, taka þátt í A-hluta Evrópumótsins í sumar. Frábær árangur U19 ára landsliðsins EM í Króatíu í ágúst síðastliðinn tryggði báðum liðum keppnisrétt á EM í sumar. Dregið verður í...
„Okkur þykir ekki forsvaranlegt eins og ástandið er í samfélaginu að blanda saman fjölmennum hópum unglinga frá mörgum félögum víðsvegar að til þriggja daga æfinga. Þess vegna tókum við þá ákvörðun að hætta við æfingar unglingalandsliðanna að þessu sinni,“...
Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða í handknattleik sem áttu að fara fram um næstu helgi 7. – 9. janúar.Til stóð að öll yngri landsliðin, að...
Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið karla sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Halldór Jóhann Sigfússon og Haraldur Þorvarðason stýra þjálfun...
Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið hóp 28 leikmanna til þess að stunda æfinga frá 2. til 9. janúar. Æfingarnar eru liður í undirbúningi verkefna á næsta ári og eru um leið framhald...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U20 ára landsliðs karla hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til að stunda æfingar frá 27. desember til 9. janúar. Er það fyrsti liður í undirbúningi fyrir verkefni sem framundan eru þegar kemur...