- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U20: Tíu marka tap í kaflaskiptum leik, myndskeið

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði með 10 marka mun fyrir Dönum í fyrri vináttuleik liðanna í Faxe Hallen á Sjálandi í kvöld, 34:24. Afar slök frammistaða í fyrri hálfleik skipti sköpum þegar upp var staðið. Danska...

U18: Piltarnir mættu ofjörlum sínum

Piltarnir í U18 ára landsliði Íslands í handknattleik mættu ofjörlum sínum í dag er þeir léku við Króata í annarri umferð Pierre Tiby-mótsins, í París. Króatar tóku völdin strax í upphafi leiksins og unnu öruggan sigur, 33:21, eftir að...

U18: Erfið byrjun í París

U18 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 37:28, í upphafsleik sínum á Pierre Tiby mótinu í París í kvöld. Frakkar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13, eftir að hafa verð einu til þremur mörkum yfir...
- Auglýsing -

Piltarnir mæta lærisveinum Arnórs í Faxe og Køge

Leikmenn og þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik fór í morgun til Danmerkur þar sem íslenska liðið mætir jafnöldrum sínum dönskum í tveimur vináttuleikjum í Faxe og Køge á morgun, föstudag, og á laugardaginn.Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og...

Parísarfararnir hefja keppni á morgun

U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum.Mótið...

Jón Gunnlaugur ráðinn til HSÍ

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Jón Gunnlaug Viggósson í starf yfirþjálfara í Hæfileikamótun og Handboltaskóla HSÍ. Jón Gunnlaugur er með EHF Master Coach þjálfaragráðu og Coaching Pro þjálfararéttindi EHF.Jón Gunnlaugur býr yfir 16 ára reynslu sem þjálfari yngri flokka...
- Auglýsing -

Ágúst Þór og Árni Stefán hafa valið Serbíufarana

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu 22. - 27. nóvember nk. Auk þess voru sex leikmenn valdir til...

U15 og 16 ára landsliðshópar kallaðir saman

Helgina 5. -7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna hafa þjálfarar þessara tveggja aldurshópa valið pilta til æfinga. Æfingatímar hafa ekki verið ákveðnir ennþá en greint verður frá þeim þegar nær dregur.U-16 ára...

Íslensku piltarnir mæta Dönum í tvígang

Hjá karlalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri standa fyrir dyrum tveir vináttuleikir við Dani í Danmörku 5. og 6. nóvember í Faxe og Køge. Af því tilefni hefur verið valinn æfingahópur sem kemur saman á næstu...
- Auglýsing -

Heimir og Gunnar velja hóp til Parísarfarar

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið landsliðshóp til æfinga og undirbúnings fyrir þátttöku í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland í byrjun nóvember. Íslenska liðið tekur þátt ásamt landsliðum Frakka, Króata...

Róbert verður annar þjálfari U20 ára landsliðsins

HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert flutti heim í sumar eftir að hafa búið ytra í um tvo áratugi. Síðast var hann ungmennaþjálfari hjá...

U18: Slæm nýting en margt jákvætt

Danir höfðu betur í síðari vináttuleiknum við Íslendinga hjá liðum skipuð stúlkum 18 ára og yngri í Kolding í dag, 26:19, eftir að fjögurra marka munur var í hálfleik, 10:6.„Heilt yfir fínn leikur hjá okkur þrátt fyrir tap. Okkur...
- Auglýsing -

U18: Danir eru yfir í hálfleik

Danir eru yfir, 10:6, gegn Íslendingum að loknum fyrri hálfleik í síðari vináttulandsleik þjóðanna skipað leikmönnum 18 ára yngri í kvennaflokki. Eins og í gærkvöld, þegar jafntefli varð, 25:25, er leikið í Kolding á Jótlandi.Í leiknum í dag er...

Jafntefli við Dani – „Fyrst og fremst frábær frammistaða“

„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -