Seldir hafa um 5.000 aðgöngumiðar á síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Aþenu síðdegis á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 17 og verður mögulegt að fylgjast með leiknum í útsendingu...
https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum.Alls vann Valur 29 af...
Handknattleiksdeild Vals heldur kynningafund klukkan 13 vegna úrslitaleikja karlaliðs félagsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Fyrri úrslitaleikur fer fram á Hlíðarenda á laugardaginn 18. maí klukkan 17. Sá síðari verður í Chalkida, um 80 km frá Aþenu, laugardaginn 25. maí.Hér...
Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...
https://www.youtube.com/watch?v=PPy3natV_LE„Kostnaðurinn hefur aldrei verið meiri en í sumar. Þetta er rosalega þungt mál fyrir foreldra og iðkendur og okkur hjá sambandinu,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ í samtali við handbolta.is um þann mikla kostnað sem fellur á yngra...
Ómar Ingi Magnússon skaut Evrópumeisturum SC Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í vítakeppni í síðari viðureign SC Magdeburg og Industria Kielce í átta liða úrslitum, 27:25.Grípa varð til vítakeppni...
https://www.youtube.com/watch?v=oLMVvsvzjdQ„Ég er fyrst og fremst glaður með að við kláruðum loksins leik í Reykjavík og það akkúrat núna. Ég er mjög stoltur af liðinu mínu,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir sigur á Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign...
„Þeir vita eftir fyrri leikinn að við hlaupum mikið. Ég reikna með að þeir leggi áherslu á að stöðva það. Eins reikna ég með að þeir verði enn fastari fyrir varnarlega og voru þeir nú nógu fastir fyrir á...
https://www.youtube.com/watch?v=bypkCIEYWzE„Þetta var bara geggjað, allt fyrir áhorfendur, sveiflur og síðan alvöru spenna í lokin. Ég held að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Aftureldingar glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir sigur Aftureldingar...
https://www.youtube.com/watch?v=M0Da96Rn3-0(upptaka á farsíma handbolta.is)Haukar unnu upp þriggja marka forskot Fram á liðlega tveimur síðustu mínútum fyrsta leiks liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikmenn Hauka unnu boltann þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Fram var marki...
https://www.youtube.com/watch?v=ur-VVAsUn50„Það verður gaman að spila við frábært Framlið,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is um andstæðinga Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í kvöld í Lambhagahöll Fram í...
Króatíska handknattleikssambandið hefur úrskurðað Marko Bezjak leikmann RK Nexe í eins árs keppnisbann fyrir að missa stjórn á sér í kappleik og m.a. ráðast á eftirlitsdómara í viðureign RK Nexe og Zagreb í 7. apríl.Veselin Vujovic, sem var í...
https://www.youtube.com/watch?v=I9tcNKA9cMs„Ég hefði helst viljað fá fleiri bolta varða," sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir FH, 36:31, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Næsta...
https://www.youtube.com/watch?v=X35RE_6gXvg„Fyrst og fremst var þetta góð liðsframmistaða,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í dag eftir fimm marka sigur FH á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 36:31.„Ég er...