- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið

- Auglýsing -

Mér líður alltaf eins og tvítugum á leiðinni á mitt fyrsta stórmót

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik er að hefja þátttöku á sínu 17. stórmóti með A-landsliðinu. Hann hefur verið með á öllum stórmótum landsliðsins frá og með Ólympíuleikunum 2008 þegar silfrið góða vannst. 46 af 47 leikjum Alls...

Streymi: Málaga Costa del Sol – Valur klukkan 17

Málaga Costa del Sol og Íslandsmeistarar Vals mætast í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Málaga á Spáni klukkan 17. Síðari viðureignin verður háð á heimavelli Vals eftir viku. Hér fyrir neðan er streymi frá...

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...
- Auglýsing -

Fáum alvöru test áður en alvaran tekur við

„Það hefur gengið vel eftir góðar æfingar fyrstu daga ársins. Útlitið er gott,“ segir Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik sem æft hefur af miklum móð með íslenska landsliðinu síðustu daga en framundan er þátttaka á heimsmeistaramótinu. Selfyssingurinn er...

Eigum ennþá nokkuð í land – ýmislegt sem hefur truflað

„Ég er nokkuð ánægður með síðustu daga en við eigum enn nokkuð í land með að ná okkar besta fram sem er kannski ekki óeðlilegt. Við erum nýlega komnir af stað en að sama skapi verður að vinna hratt....

Aron verður ekki með í fyrstu leikjunum á HM – fékk smá í annan kálfann

Aron Pálmarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik fyrr en í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 22. janúar. Vegna meiðsla í kálfa situr hann hjá í vináttuleikjunum við Svía á fimmtudag og laugardag ytra og eins í viðureignunum þremur...
- Auglýsing -

Bar brátt að – verða að leggja allt í sölurnar

„Þetta bar brátt að,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik spurður út í vistaskipti hans á miðju keppnistímabili en á milli jóla og nýárs þá skrifaði Seltirningurinn undir samning við HC Erlangen, samning sem tók gildi í upphafi þessa...

Auðvitað verður erfitt að kveðja

Í lok nóvember var tilkynnt að landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning við þýsku meistarana SC Magdeburg. Hann kveður Melsungen í vor eftir fjögurra ára veru. Liðið hefur aldrei staðið betur að vígi á þessu...

Þórir þjálfari ársins í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari í handknattleikssögunnar var í kvöld valinn þjálfari ársins 2024 hér á landi af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu. Þetta er í þriðja...
- Auglýsing -

Margt gott meðan við héldum skipulagi

„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...

Jákvæður og góður leikur hjá okkur

„Ég lít bjartsýn til baka á þennan leik. Mér fannst þetta vera jákvæður og góður leikur þótt við værum aðeins og lengi í gang,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka sigur liðsins...

Hefðum þurft hundrað prósent leik

„Við hefðum þurft hundrað prósent leik til þess að vinna Hauka,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap , 32:29, fyrir Haukum í 10. umferð Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag. Patrekur...
- Auglýsing -

Eigum að gera betur en þetta

„Við eigum að klára leikinn betur en við gerðum í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni í kaflaskiptum leik liðanna í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 32:29. Haukar byrjuðu illa...

Fyrstu vikurnar hafa verið algjör snilld

Í lok nóvember samdi Arnór Snær Óskarsson við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs árs. Um leið losnaði hann undan samningi við Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi hvar hann hafði verið í nærri hálft annað ár og fengið fá...

Alltaf bjartsýnn og spenntur á þessum tíma

„Þegar undirbúninginn hefst í janúar þá er maður alltaf bjartsýnn og spenntur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla sem er á leiðinni á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska landsliðsins og það sjöunda þegar tekin eru með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -