- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Díana Dögg hefur skrifað undir nýjan samning rétt fyrir HM

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Blomberg-Lippe. Nýi samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028. Félagið segir frá þessu í dag. Díana Dögg kom til félagsins sumarið 2024 eftir fjögurra ára veru...

Gleðitíðindi berast af Janusi Daða

Þau gleðitíðindi berast frá Szeged í Ungverjalandi að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur tekið upp þráðinn á ný með Pick Szeged eftir að hafa verið frá keppni síðan í lok september. Hann meiddist þá illa á hné í leik...

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Benedikt, Sigvaldi, Sigurjón, Sveinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk í sex skotum þegar Sporting Lissabon vann Marítimo Madeira Andebol, 41:31, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Sporting er þar með eitt í efsta sæti deildarinnar...
- Auglýsing -

Góð frammistaða Hauks nægði ekki gegn meisturunum

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:30, í hörkuleik á heimavelli í dag í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Línumaðurinn Jannik Kohlbacher naut...

Molakaffi: Stiven, Óðinn, Elmar, Tjörvi, Monsi, Ísak, Guðmundur, Grétar, Dagur

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í naumum sigri Benfica á CF Os Belenense, 30:29, á útivelli í upphafsleik 12. umferðar portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Benfica skaust upp í efsta sæti deildarinnar en óvíst er að...

Gísli Þorgeir skrifaði undir langtímasamning

Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Gildir samningurinn til ársins 2030. Í lok samningstímans verður Gísli Þorgeir búinn að vera hjá félaginu í áratug. Greint var frá þessum tíðindum í gær þegar Magdeburg...
- Auglýsing -

Einar Bragi og félagar eru áfram í toppbaráttu

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad eru áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik og elta efsta liðið Malmö af miklum móð. Malmö hefur tveggja stiga forystu á toppnum en Kristianstad á leik til góða með...

Viktor Gísli lokaði markinu og gaf líka stoðsendingar

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Barcelona í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á Viveros Herol BM Nava, 45:25, á heimavelli í 9. umferð spænsku 1. deildarinnar. Viktor Gísli var í marki Barcelona verulegan hluta leiksins og...

Samtíningur: Donni, Arnór, Jóhannes, Tumi, Tryggvi, Guðmundur, Ísak, Elvar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar Skanderborg gerði jafntefli við TT Holstebro á heimavelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Jóhannes Berg Andrason skoraði eitt mark fyrir...
- Auglýsing -

Orri Freyr markahæstur í Max Schmeling-Halle

Afar góður leikur Orra Freys Þorkelssonar nægði portúgalska meistaraliðinu Sporting ekki í gærkvöld gegn þýska meistaraliðinu Füchse Berlin í áttundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu. Orri Freyr skoraði 8 mörk í leiknum sem Sporting tapaði með fjögurra marka mun, 33:29,...

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru meðal þeirra sem mótmæla miklu álagi

Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, eru á meðal þeirra handknattleiksmanna sem koma fram í myndbandi á vegum leikmannasamtakanna (EPHU) þar sem mótmælt er gríðarlegu álagi á handknattleiksfólki. Þetta er alls ekki í fyrsta...

Þátttaka Þorsteins Leós á EM er í mikilli hættu

Þátttaka stórskyttunnar Þorsteins Leós Gunnarssonar með íslenska landsliðinu er í mikilli hættu eftir að hann tognaði á nára á upphafsmínútum viðureignar Porto og Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik karla síðasta þriðjudag. Þorsteinn Leó segir í samtali við Handkastið í...
- Auglýsing -

Hörku riðill sem bíður Íslendingaliðsins

Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, verður í B-riðli Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst 10. og 11. janúar. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og var Blomberg-Lippe í öðrum...

Benedikt Emil átti stórleik – Viktor með sína menn í undanúrslit bikarsins

Benedikt Emil Aðalsteinsson hefur reynst færeyska úrvalsdeildarliðinu KÍF í Kollafirði happafengur eftir að hann kom til félagsins frá Víkingi í síðasta mánuði. Benedikt Emil átti stórleik í gærkvöld þegar KÍF og Kyndill skildu jöfn í riðlakeppni færeysku bikarkeppninnar, 33:33....

Molakaffi: Ísak, Döhler, Grétar

Ísak Steinsson varði sex skot, 30%, þegar Drammen vann nauman sigur á Halden á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Halden var yfir í hálfleik, 16:12. Ísak og félagar bitu í skjaldarrendur í síðari hálfleik og tókst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -