- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Alfreð stýrði þýska landsliðinu í 100. sinn í Zagreb – 65 sigurleikir

Alfreð Gíslason stýrði þýska karlalandsliðinu í 100. sinn í Zagreb í gærkvöld og fagnaði 65. sigrinum í leikslok gegn landsliði Króatíu, 32:29. Alfreð var ráðinn snemma árs 2020 eftir að Christian Prokop var leystur frá störfum eftir Evrópumótið sem...

Elín Klara áfram markahæst í Svíþjóð

Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi IK Sävehof, er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar líkt og hún hefur verið undanfarnar vikur. Elín Klara er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og er óhætt að segja að atvinnumannsferillinn fari...

Einstefna í síðari hálfleik hjá Íslendingunum

Íslendingatríóið hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe lagði sitt lóð á vogarskálarnar þegar liðið vann stórsigur á Buxtehuder, 35:19, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Leikmenn Blomberg-Lippe fóru á kostum í síðari hálfleik eftir að hafa verið...
- Auglýsing -

Elín Klara innsiglaði sigurinn í Kungsbacka

Markahæsta kona sænsku úrvalsdeildarinnar, Elín Klara Þorkelsdóttir, hélt uppteknum hætti í kvöld og var markahæst hjá IK Sävehof þegar liðið vann HK Aranäs, 26:24, í bænum Kungsbacka í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Elín Klara skoraði sjö mörk...

Alexander fagnaði öruggum sigri í Nottingham

Alexander Petersson aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Lettlands fagnaði sigri á breska landsliðinu í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Nottingham í kvöld, 35:27. Síðari viðureignin fer fram í Jelgava í Lettlandi á sunnudaginn. Samanlagður sigurvegari...

Þrettán marka tap hjá Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Kúveit býr lið sitt undir Asíukeppnina sem fram fer í Kúveit síðar í mánuðinum. Kúveitar eru í æfingabúðum í Evrópu. Þeir steinlágu fyrir Slóvenum í Trebnje í Slóveníu í kvöld, 36:23. Asíumeistaramótið hefst 15. janúar í hafnarborginni...
- Auglýsing -

Ólafur glímir við brjósklos

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður, hefur ekkert getað leikið með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á yfirstandandi tímabili vegna hvimleiðra meiðsla. Ólafur Andrés er að glíma við brjósklos í baki. Hann hefur lítið getað æft á tímabilinu vegna...

„Draumur að spila í Meistaradeildinni og keppa um alla titla“

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, unir hag sínum vel hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Þangað kom hann frá MT Melsungen, sem leikur einnig í þýsku 1. deildinni, síðastliðið sumar. „Ég kann vel við mig hjá Magdeburg. Við höfum verið að...

Svavar og Sigurður dæma Íslendingaslag í Hannover

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma Íslendingaslag í Hannover á sunnudaginn þegar Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína og landslið Þýskalands og Króatíu. Um er að ræða síðari vináttuleik liðanna en þau mætast...
- Auglýsing -

Sex ára dvöl lýkur í sumar

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, rær á önnur mið í sumar þegar samningur hans við þýska félagið Melsungen rennur út. Arnar Freyr, sem er 29 ára línumaður og sterkur varnarmaður, staðfesti tíðindin í samtali við mbl.is. „Ég er mjög sáttur...

Hófu árið á stórtapi á heimavelli

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda fóru ekki sem best af stað á nýja árinu í næstefstu deild norska handknattleiksins í dag. Volda tapaði fyrir Aker Topphåndball, 42:29, í Volda Campus Sparebank1 Arena eftir...

Íslendingaliðið tapaði toppslagnum

Íslendingalið Blomberg-Lippe beið lægri hlut, 31:26, gegn Borussia Dortmund í toppslag í 10. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna í Dortmund í kvöld. Með sigrinum hrifsaði Dortmund toppsæti deildarinnar af Blomberg-Lippe, en þau eru bæði með 16 stig í...
- Auglýsing -

Upp um þrjú sæti með sigri í spennuleik

Kristianstad vann góðan útisigur á Skuru, 30:29, í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag. Með sigrinum fór liðið upp um þrjú sæti og er nú í sjötta sæti deildarinnar með 11 stig. Skuru er í níunda...

Gísli og Ómar eru á meðal þeirra tíu bestu að mati Danans

Bent Nygaard, fyrrverandi þjálfari Fram og ÍR og núverandi sérfræðingur um handknattleik hjá dönsku sjónvarpsstöðinni TV2, nefnir tvo íslenska handknattleiksmenn í samkvæmisleik hvar hann svarar því hverjir séu bestu handknattleiksmenn heims um þessar mundir. Nygaard raðar leikmönnunum í tíu sæti....

Gísli Þorgeir og Rannveig giftu sig á gamlársdag

Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson og sambýliskona hans Rannveig Bjarnadóttir gengu í hjónaband við látlausa athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á síðasta degi ársins 2025. Frá þessu greina hin nýju hjón á samfélagsmiðlum. „Og allt í einu varð gamlárskvöld minn uppáhalds...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -