Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska meistaraliðið SC Magdeburg. Félagið sagði frá þessu í dag. Elvar Örn kemur til félagsins næsta sumar og verður samningsbundinn út leiktíðina 2028. Hann verður þriðji...
Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona hafa fengið nýja þjálfara hjá félagsliði sínu, Kristianstad HK. Uffe Larsson hefur tekið við þjálfun liðsins af Bjarne Jakobsen sem var kominn á endastöð og mátti taka hatt sinn og staf...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting frá Lissabon stukku upp í annað sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld með sigri á Hauki Þrastarsyni og liðsmönnum Dinamo Búkarest, 34:25, í Lissabon í síðasta leik 9. umferðar. Orri Freyr skoraði...
Aron Pálmarsson lék við hvern sinn fingur þegar Veszprém vann Eurofarm Pelister, 33:26, á heimavelli í 9. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Aron skoraði tvö mörk en gaf átta stoðsendingar og lék fyrir vikið varnarmenn Pelister...
Ísak Steinsson markvörður varði þrjú skot, 20%, þann tíma sem hann stóð í marki Drammen í gær í jafnteflisleik við Bergen, 30:30, á heimavelli í 11. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Viktor Petersen Norberg skoraði eitt mark fyrir Drammenliðið sem er...
Eftir dapurt gengi síðustu vikur þá reif þýska meistaraliðið, SC Margdeburg, sig upp í kvöld og varð fyrsta liðið til þess að vinna Evrópumeistara Barcelona í Meistaradeildinni og það afar sannfærandi, 28:23, á heimavelli. Magdeburg lék afar vel að...
Janus Daði Smárason sótti sigur með félögum sínum í ungverska liðinu Pick Szeged á gamla heimavelli sínum, Trondheim Spektrum í Þrándheimi, í kvöld. Pick Szeged lagði Kolstad í hörkuleik, 36:33, og situr áfram í öðru sæti B-riðils með 12...
Teitur Örn Einarsson er kominn á fulla ferð eftir meiðslin sem héldu honum frá keppni í tvo mánuði. Hann skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann IK Sävehof í Partille í Svíþjóð, 28:25,...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Kolstad og ungverska liðsins Pick Szeged í B-riðli Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í Þrándheimi í kvöld. Þeir verða svo sannarlega ekki einu Íslendingarnir á svæðinu. Óhætt er að segja um...
„Það er mikill léttir að samningar séu í höfn,“ sagði Arnór Snær Óskarsson handknattleiksmaður glaður í bragði þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að opinberaður var samningur Arnórs Snæs við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs...
Arnór Snær Óskarsson hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndball í Þrándheimi og gengur nú þegar til liðs við félagið. Til stendur að hann leiki sinn fyrsta leiki fyrir Kolstad í Meistaradeildinni á heimavelli á miðvikudaginn gegn Pick Szeged....
Benedikt Gunnar Óskarsson var maður leiksins í gær þegar Kolstad vann Kristiansand, 37:25, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Benedikt Gunnar hefur ekki fengið mörg tækifæri í síðustu leikjum norsku meistaranna. Hann nýtti tækifærið til fulls...
Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Vitória SC, 35:28, á útivelli í 13. umferð deildarinnar í gær á heimavelli Vitória. Orri Freyr skoraði aðeins eitt...
Ísak Steinsson og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í 16-liða úrslit Evrópbikarkeppninnar í handknattleik karla. Þeir unnu RK Leotar Trebinje í Bosníu í kvöld, 32:21, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...