- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Elmar setti deildarmet

Elmar Erlingsson setti deildarmet á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardaginn þegar hann gaf 10 stoðsendingar í sigurleik Nordhorn-Lingen á HSC 2000 Coburg, 30:26.Enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar í leik á keppnistímabilinu. Um draumaleik var að...

Tvö stig bættust í safnið hjá Gummersbach

Þýska handknattleiksliðið VfL Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, bætti tveimur stigum í safnið í kvöld þegar það lagði HSG Wetzlar, 31:29, í þýsku 1. deildinni í Buderus Arena Wetzlar. Gummersbach settist í 5. sæti deildarinnar eftir sigurinn með...

Arnór og Jóhannes endurheimtu fimmta sætið

TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, settist á ný í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á TMS Ringsted, 33:26, á heimavelli í kvöld í síðasta leik 12. umferðar. Jóhannes Berg...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Donni, Dagur, Birta, Tjörvi, Viktor

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í öruggum sigri Sporting Lissabon á Águas Santas, 38:21, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting er efst í deildinni með 30 stig að loknum 10...

Afar kærkominn sigur hjá lærisveinum Arnórs Þórs

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC fögnuðu kærkomnum sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 30:27. Með sigrinum færðist Bergischer HC upp úr öðru af tveimur fallsætum...

Viggó fór meiddur af leikvelli eftir fimm mínútur

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins HC Erlangen, fór af leikvelli vegna meiðsla eftir um fimm mínútur í dag gegn Lemgo. Johannes Sellin staðfesti í samtali eftir leikinn að Viggó hafi fundið til eymsla í læri...
- Auglýsing -

„Það var nauðsynlegt að rifta samningnum“

„Það var nauðsynlegt að rifta samningnum. Eftir samtal við þjálfarann þá var mér það ljóst að alveg sama hvað ég myndi bæta mig sem leikmaður að þá var aldrei möguleiki fyrir mig að vinna mér inn mínútur á vellinum,“...

Enn einn stórleikur Óðins Þórs – markahæstur í deildinni

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Handball Stäfa, 36:34, á útivelli í 13. sigri Kadetten í A-deildinni í Sviss í gær. Óðinn Þór skoraði 12 mörk og var með...

Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Tumi, Einar, Birgir, Elvar, Berta, Tryggvi, Katla

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar Porto og Benfica skildu jöfn, 27:27, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Porto.Stiven Tobar Valencia skoraði einnig tvö mörk fyrir Benfica.Porto og Benfica eru efst og jöfn með...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir frábær í Flensborg – Magdeburg er eitt taplaust

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik, skoraði átta mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Flensburg, 35:31, í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Flensburg í kvöld. Hafnfirðingnum héldu engin bönd í leiknum.Með sigrinum settist Magdeburg...

Ágúst Elí er hættur hjá Ribe-Esbjerg

Ágúst Elí Björgvinsson er ekki lengur markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg. Félagið tilkynnti í dag að samkomulag hafi orðið um að slíta samningnum nú þegar að ósk Ágústs. Ágúst Elí er þar með laus mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu. Samningur Ágústs...

Elín Klara og samherjar eru úr leik

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof leika ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst í janúar. IK Sävehof tapaði síðari viðureigninni við danska úrvalsdeildarliðið Viborg, 39:30, í síðari umferð forkeppninnar í dag. Liðin skildu jöfn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Arnar, Sveinn, Jón, staðan

Arnór Viðarsson skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri HF Karlskrona, 37:30, á Amo HK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Karlskrona er í 6. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki.Arnar...

Áfram tapa Blær og félagar – Elmar kom að 17 mörkum í sigurleik

Áfram er á brattann að sækja hjá Blæ Hinrikssyni og samherjum hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig. Þeir töpuðu í kvöld tíunda leik sínum í deildinni er þeir sóttu nýliða GWD Minden heim, 32:26, eftir að jafnt var í...

Eintracht Frankfurt staðfestir brottför Hákons Daða

Þýska handknattleiksliðið Eintracht Frankfurt hefur staðfest að Hákon Daði Styrmisson yfirgefi félagið í árslok og flytji heim til Íslands. Síðasti leikur hans fyrir félagið verður á heimavelli við VfL Potsdam á öðrum degi jóla. Hákon Daði hefur verið orðaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -