Ljóst er að fumlaus viðbrögð sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins og sú ákvörðun að láta Hauk Þrastarson ekki taka þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland á dögunum hefur m.a. orðið til þess að allar líkur eru á að Haukur leiki með...
Tveir sannkallaðir stórleikir verða í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í gær eftir að Füchse Berlin hafði tryggt sér síðasta sætið í átta liða úrslitum.Tvö efstu lið þýsku 1. deildarinnar, Evrópumeistarar SC Magdeburg og...
Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði. Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF færðist upp í annað til þriðja sæti úrvalsdeildar í kvöld eftir níu marka sigur á Kristianstad HK, 34:25, í viðureign liðanna sem fram fór í Kristianstad. Skara hefur 10 stig eins og Önnereds sem vann Skövde,...
Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson hafa nóg að gera um næstu helgi þegar þeir dæma tvo leiki á einum sólarhring í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Þeir dæma fyrri viðureign austurríska liðsins MADx WAT Atzgersdorf og A.C....
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann HC Kriens-Luzern á heimavelli í A-deildinni í handknattleik í Sviss í gærkvöld. Óðinn Þór og félagar hafa yfirburði í deildinni, 24 stig eftir 12...
Kolstad og Runar mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla sunnudaginn 28. desember í Unity Arena í Bærum. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Kolstad lagði Elverum, 30:27, í undanúrslitum í Elverum. Á sama tíma lagði Runar...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með Blomberg-Lippe í úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar um miðjan mars á næsta ári. Blomberg-Lippe vann stórsigur á SV Union Halle-Neustadt, 35:17, í átta liða úrslitum í kvöld á...
Bergischer HC, MT Melsungen, SC Magdeburg og Leipzig komust áfram af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. Gummersbach, Hannover-Burgdorf, Nordhorn-Lingen og Elblorenz féllu úr leik en Íslendingar koma við sögu í þeim...
Arnór Atlason stýrði sínum mönnum í TTH Holstebro til öruggs sigurs á heimavelli í grannaslag við Mors-Thy í 10. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld, 41:33. Sigurinn færði Holsterbro upp í 5. sæti deildarinnar en Mors-Ty féll niður...
Hákon Daði Styrmisson leikmaður Eintracht Hagen í Þýskalandi er á heimleið á næstu vikum og gengur til liðs við Val. Frá þessu greinir mbl.is í dag en Hákon Daði staðfestir við mbl.is að hann ætli að flytja til Íslands....
Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid unnu stórsigur á HC Struga, 44:27, á heimavelli í kvöld í 9. umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Þetta var áttundi sigur RK Alkaloid í níu leikjum og trónir liðið á...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32.Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar í Kristianstad HK voru fyrstar til þess að komast í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad HK vann Ystads IF HF, 33:24, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Berta Rut...
Íslendingaliðið Blomberg-Lippe heldur áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið vann Göppingen á útivelli í kvöld, 33:23, eftir að hafa aðeins verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi sigur Blomberg-Lippe. Áfram er...