Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði sjöundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið tekið saman eftir hverja umferð á opinberri heimasíðu dönsku úrvalsdeildanna. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Donni er í liði umferðarinnar...
Kolstad tyllti sér í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær með öruggum sigri á ØIF Arendal, 42:30, í sjöttu umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli ØIF Arendal sem var sjö mörkum undir í hálfleik, 21:14. Kolstad hefur...
Viktor Lekve þjálfari KÍF frá Kollafirði stýrði sínum mönnum til sigurs gegn StÍF, 29:28, í fyrsta heimaleiknum á tímabilinu í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. KÍF hefur fjögur stig eftir fjóra leiki í 5. sæti deildarinnar.Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Leikmenn þýska liðsins Gummersbach fylgdu stórsigri sínum á HC Erlangen á heimavelli síðasta miðvikudag með öðru sigri á Göppingen á útivelli í dag, 36:24. Sigurinn færði Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, upp að hlið Flensburg í efsta sæti...
Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon voru markahæstir með sjö mörk hvor hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg þegar liðið vann Bergischer HC á heimavelli, GETEC Arena, í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:30, í dag. Auk sjö marka gaf...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá meisturum Sporting Lissabon í gær þegar liðið vann FC Gaia Empril, 45:28, á heimavelli í sjöundu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Orri Freyr skoraði sjö mörk í níu skotum. Eitt markanna skoraði...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sigurleik RK Alkaloid á Butal Skopje á heimavelli í dag, 32:25, í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. RK Alkaloid er í efsta sæti deildarinnar með...
Hákon Daði Styrmisson fór mikinn í dag þegar Eintracht Hagen sótti HC Oppenweiler/Backnang heim til suður Þýskalands og vann með 11 marka mun, 42:31. Leikurinn var liður í 7. umferð 2. deildar þýska handknattleiksins.Hákon Daði skoraði 10 mörk, þrjú...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir, koma heim til móts við landsliðið með sigurbros á vör eftir sjötta sigur Blomberg-Lippe í dag í þýsku 1. deildinni. Blomberg-Lippe vann öruggan sigur á Sport-Union Neckarsulm, 29:20,...
Eftir sigur í þremur fyrstu leikjum tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni töpuðu Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof í dag í heimsókn til Höörs HK H 65, 31:22.Elín Klara átti stórleik og skoraði 10 mörk, þar af fimm...
Lítið rætist úr málum hjá Blæ Hinrikssyni og liðsfélögum í Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gær steinlá Leipzig í heimsókn til MT Melsungen, 34:25, í áttundu umferð er leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli Melsungen. Leipzig rekur...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk í átta skotum þegar Porto vann Avanca Bioria Bondalti, 46:30, á heimavelli í gærkvöld. Með sigrinum skaust Porto a.m.k. um skeið í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar með 19 stig í sjö leikjum.Þorsteinn...
Fjórðu umferð af 14 í Meistaradeild karla í handknattleik lauk í gær með fjórum viðureignum. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:A-riðill:One Veszprém - Kielce 35:33 (21:15).-Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir One Veszprém.Füchse Berlin - Dinamo Búkarest 32:31 (16:18).Staðan:...
Arnór Viðarsson skoraði eitt mark en átti tvö markskot þegar lið hans, HF Karlskrona, og Malmö skildu jöfn í Baltiska Hallen í Malmö í gær í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:32. Arnóri var einnig vikið einu sinni af leikvelli...
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann stórsigur á HC Erlangen, 33:22, á heimavelli í kvöld í rífandi góðri stemningu eins og gefur að skilja en að vanda var uppselt í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Gummersbach færðist upp í þriðja...