Þátttaka stórskyttunnar Þorsteins Leós Gunnarssonar með íslenska landsliðinu er í mikilli hættu eftir að hann rifnaði á nára á upphafsmínútum viðureignar Porto og Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik karla síðasta þriðjudag. Þorsteinn Leó segir í samtali við Handkastið í...
Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, verður í B-riðli Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst 10. og 11. janúar. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og var Blomberg-Lippe í öðrum...
Benedikt Emil Aðalsteinsson hefur reynst færeyska úrvalsdeildarliðinu KÍF í Kollafirði happafengur eftir að hann kom til félagsins frá Víkingi í síðasta mánuði. Benedikt Emil átti stórleik í gærkvöld þegar KÍF og Kyndill skildu jöfn í riðlakeppni færeysku bikarkeppninnar, 33:33....
Ísak Steinsson varði sex skot, 30%, þegar Drammen vann nauman sigur á Halden á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Halden var yfir í hálfleik, 16:12. Ísak og félagar bitu í skjaldarrendur í síðari hálfleik og tókst...
Barcelona heldur áfram að elta Magdeburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Barcelona vann franska meistaraliðið PSG í París í kvöld, 30:27, og hefur þar með 14 stig þegar átta viðureignum er lokið. Magdeburg er tveimur stigum á eftir....
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu áttunda leik sinn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Liðið er efst í B-riðli keppninnar með 16 stig eftir leikina átta eftir öruggan sigur á RK Zagreb, 43:35, í höfuðborg Króatíu í kvöld.
Ómar...
Tveir Íslendingar verða eftirlitsmenn á leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik í Danmörku í kvöld. Ólafur Örn Haraldsson verður við störf í Middelfart Sparekasse Arena á Fjóni þar sem Fredericia HK mætir Tatran Presov í G-riðli. Danska liðið vann óvæntan...
Elmar Erlingsson setti deildarmet á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardaginn þegar hann gaf 10 stoðsendingar í sigurleik Nordhorn-Lingen á HSC 2000 Coburg, 30:26.
Enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar í leik á keppnistímabilinu. Um draumaleik var að...
Þýska handknattleiksliðið VfL Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, bætti tveimur stigum í safnið í kvöld þegar það lagði HSG Wetzlar, 31:29, í þýsku 1. deildinni í Buderus Arena Wetzlar. Gummersbach settist í 5. sæti deildarinnar eftir sigurinn með...
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, settist á ný í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á TMS Ringsted, 33:26, á heimavelli í kvöld í síðasta leik 12. umferðar. Jóhannes Berg...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í öruggum sigri Sporting Lissabon á Águas Santas, 38:21, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting er efst í deildinni með 30 stig að loknum 10...
Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC fögnuðu kærkomnum sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 30:27. Með sigrinum færðist Bergischer HC upp úr öðru af tveimur fallsætum...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins HC Erlangen, fór af leikvelli vegna meiðsla eftir um fimm mínútur í dag gegn Lemgo. Johannes Sellin staðfesti í samtali eftir leikinn að Viggó hafi fundið til eymsla í læri...
„Það var nauðsynlegt að rifta samningnum. Eftir samtal við þjálfarann þá var mér það ljóst að alveg sama hvað ég myndi bæta mig sem leikmaður að þá var aldrei möguleiki fyrir mig að vinna mér inn mínútur á vellinum,“...
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Handball Stäfa, 36:34, á útivelli í 13. sigri Kadetten í A-deildinni í Sviss í gær. Óðinn Þór skoraði 12 mörk og var með...