Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock unnu Nantes, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Plock í kvöld. Þeir voru með fimm marka forskot í hálfleik, 17:12. Nokkuð dró saman með liðunum...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...
Arnór Viðarsson og Tjörvi Týr Gíslason skoruðu eitt mark hvor þegar Bergischer HC vann Konstanz, 35:28, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Með sigrinum treysti Bergischer HC stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 38 stig eftir...
Þýsku meistararnir SC Magdeburg eru í góðri stöðu eftir öruggan sigur á Dinamo Búkarest í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26, í Polyvalent Hall í Búkarest í dag. Síðari viðureignin fer fram í Magdeburg eftir...
Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Gummersbach verður frá keppni í einhverjar vikur. Elliði Snær tognaði á liðbandi á innanverðu á vinstra hné í síðari hálfleik í viðureign Gummersbach og MT Melsungen í fyrri viðureign...
Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar One Veszprém vann NEKA, 38:29, í 20. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Siófok, heimavelli NEKA. Veszprém hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik...
Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsmenn Porto standa vel að vígi eftir sjö marka sigur, 35:28, á Fenix Toulouse frá Frakklandi í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Porto. Síðari viðureignin...
Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof með Tryggva Þórisson innan sinna raða unnu HF Karlskrona, 28:22, á útivelli í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Á sama tíma töpuðu Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar á heimavelli fyrir...
Gummersbach vann vængbrotið lið MT Melsungen, 29:26, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Gummersbach í kvöld. Liðin mætast á ný eftir viku á heimavelli Melsungen. Samanlagður sigurvegari leikjanna tveggja tekur sæti í átta liða...
Arnar Birkir Hálfdánsson og samherjar í Amo HK unnu fyrsta umspilsleikinn við Vinslövs HK um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 37:34. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hreinar línur vegna þess að staðan var jöfn, 32:32,...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sigurmark Skara HF í fyrstu viðureign liðsins við Kristianstad HK í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Tíu sekúndum fyrir leikslok skoraði Akureyringurinn 30. mark Skara og innsiglaði eins marks sigur, 30:29, í hnífjöfnum...
Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk þegar Göppingen tapaði fyrir HSG Wetzlar, 30:26, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10. Göppingen situr í 14. sæti af 18...
Áfram eltir Íslendingaliðið Kolstad liðsmenn Elverum sem skugginn í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Kolstad vann Kristiansand TH, 33:28, í Kristjánssandi í kvöld og er stigi á eftir Elverum þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenskir handknattleiksmenn skoruðu tíu...
Andrea Jacobsen og liðsfélagar í þýska liðinu Blomberg-Lippe standa vel að vígi eftir sigur á Spánarmeisturum Super Amara Bera Bera, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark þegar Sporting Lissabon vann Benfica, 41:36, í 16-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk fyrir Benfica. Þorsteinn Leó Gunnarsson var ekki í leikmannahópi FC Porto þegar liðið...