- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Annað eins marks tap í röð í Evrópudeildinni

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, tapaði öðrum leiknum í röð með eins marks mun í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld. Liðið tapaði fyrir MOL Esztergom, 33:32, en leikið...

Lærisveinar Dags sluppu með skrekkinn

Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, vann nauman sigur á Georgíu, 32:29, í fyrstu umferð E-riðils Evrópumóts karla í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í kvöld. Hvorki gekk né rak hjá Króatíu framan af fyrri hálfleik þar sem Georgía komst...

Katla María og liðsfélagar áfram með fullt hús stiga

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Holstebro virðast stefna rakleitt upp í dönsku úrvalsdeildina. Í dag vann liðið auðveldan útisigur á Aarhus, 32:18, í 13. umferð B-deildarinnar og er enn á toppnum með fullt hús stiga. Holstebro er með...
- Auglýsing -

Dana drjúg sem fyrr í öruggum sigri

Dana Björg Guðmundsdóttir, fyrirliði Volda, átti góðan leik fyrir liðið þegar það heimsótti Storhamar 2 í norsku B-deildinni og vann auðveldlega, 31:22, í 14. umferð deildarinnar í dag. Dana Björg skoraði þrjú mörk fyrir Volda og gaf auk þess tvær...

Annar stórsigur og lærisveinar Arons í milliriðil

Kúveit undir stjórn Arons Kristjánssonar vann geysilega öruggan sigur á Hong Kong, 39:25, í annarri umferð forkeppni HM 2026 í C-riðli Asíumótsins í Kúveit í dag. Með sigrinum tryggði Kúveit sér sæti í milliriðli. Næst mætir Kúveit liði Sameinuðu arabísku...

Lærisveinar Arons unnu með 34 mörkum

Kúveit, sem Aron Kristjánsson þjálfar, vann einstaklega öruggan 46:12 sigur á Indlandi í fyrstu umferð forkeppni HM 2026 á Asíumótinu í Kúveit í gær. Kúveit er í C-riðli og mætir næst Hong Kong á morgun. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru einnig...
- Auglýsing -

Tilkynnti áframhaldandi dvöl í Kristianstad á stuðningsmannasvæðinu

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við IFK Kristianstad sem gildir út næsta tímabil, til sumarsins 2027. Einar Bragi tilkynnti sjálfur um framlenginguna á sviði á „fan-zonei“ (innsk. samkomusvæði stuðningsmanna) í Kristianstad Arena þar sem Íslendingar hituðu...

Fer á undan áætlun til Parísar

Norðmaðurinn Simen Lyse gengur til liðs við franska stórliðið PSG frá Kolstad í Noregi að Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð loknu. Upphaflega stóð til að Lyse færi til PSG í sumar. Hinir ýmsu miðlar á Norðurlöndum höfðu greint frá...

Sigurleikjunum fjölgar hjá Elínu Klöru

Áfram er IK Sävehof með landsliðskonuna Elínu Klöru Þorkelsdóttur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld lagði IK Sävehof liðskonur Kungälvs HK, 35:24, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Elín Klara skoraði sex mörk og var næstmarkahæst...
- Auglýsing -

Stórsigur í heimsókn eftir rútuferð í suðrið

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir létu allar mikið til sín taka í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe, sótti heim TuS Metzingen til suðurhluta Þýskalands og vann stórsigur, 32:19, eftir að hafa verið fjórum...

Guðmundur gagnrýnir heimildarmynd: „Tóm þvæla“

Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Íslands í handknattleik gefur lítið fyrir gagnrýni í sinn garð sem kemur fram í nýrri heimildarmynd um danska karlalandsliðið sem ber heitið Gullnu kynslóðirnar. Guðmundur Þórður þjálfaði danska landsliðið frá 2014 og 2017...

Guðjón Valur væntir mikils af Garðari Inga

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik, er ánægður með að hafa klófest hinn 18 ára gamla Garðar Inga Sindrason frá FH. VfL Gummersbach tilkynnti um félagaskiptin í gær og skýrði um leið frá...
- Auglýsing -

Dagur ánægðari þrátt fyrir stærra tap

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, kvaðst ánægðari með frammistöðu lærisveina sinna í 33:27 tapi fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Hannover í gærkvöldi en í þriggja marka tapi fyrir sömu andstæðingum í Zagreb síðastliðið fimmtudagskvöld. Króatía tapaði...

Dagur bjó við óvissu mánuðum saman eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Dagur Sigurðsson, núverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik karla, var skiljanlega með böggum hildar mánuðum saman eftir að hann að ósekju féll á lyfjaprófi sumarið 2004, rétt fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Niðurstaðan var ekki kunn fyrr en að leikunum loknum....

Birta Rún og Dana Björg fögnuðu sigrum í Noregi

Handknattleikskonurnar Birta Rún Grétarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag í Noregi, hvor í sinni deildinni. Birta Rún skoraði þrjú mörk í öruggum sigri Fjellhammer í heimsókn til Oppsal, 35:27, í síðasta leik 11....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -