- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Reynir Þór mætti til leiks eftir 5 mánaða fjarveru

Reynir Þór Stefánsson tók þátt í sínum fyrsta handboltaleik í kvöld frá 22. maí er hann lék með MT Melsungen í sigurleik á HF Karlskrona í 5. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Reynir Þór skoraði fimm mörk í frumraun...

„Hér er gott að vera“

„Ég er mjög ánægð með nýja samninginn og að stjórnendur félagsins komu snemma að máli við mig og buðu mér nýjan samning,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir en í gær var tilkynnt um að hún hafi skrifað undir nýjan...

Díana Dögg hefur skrifað undir nýjan samning rétt fyrir HM

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Blomberg-Lippe. Nýi samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028. Félagið segir frá þessu í dag. Díana Dögg kom til félagsins sumarið 2024 eftir fjögurra ára veru...
- Auglýsing -

Gleðitíðindi berast af Janusi Daða

Þau gleðitíðindi berast frá Szeged í Ungverjalandi að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur tekið upp þráðinn á ný með Pick Szeged eftir að hafa verið frá keppni síðan í lok september. Hann meiddist þá illa á hné í leik...

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Benedikt, Sigvaldi, Sigurjón, Sveinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk í sex skotum þegar Sporting Lissabon vann Marítimo Madeira Andebol, 41:31, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Sporting er þar með eitt í efsta sæti deildarinnar...

Góð frammistaða Hauks nægði ekki gegn meisturunum

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:30, í hörkuleik á heimavelli í dag í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Línumaðurinn Jannik Kohlbacher naut...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Óðinn, Elmar, Tjörvi, Monsi, Ísak, Guðmundur, Grétar, Dagur

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í naumum sigri Benfica á CF Os Belenense, 30:29, á útivelli í upphafsleik 12. umferðar portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Benfica skaust upp í efsta sæti deildarinnar en óvíst er að...

Gísli Þorgeir skrifaði undir langtímasamning

Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Gildir samningurinn til ársins 2030. Í lok samningstímans verður Gísli Þorgeir búinn að vera hjá félaginu í áratug. Greint var frá þessum tíðindum í gær þegar Magdeburg...

Einar Bragi og félagar eru áfram í toppbaráttu

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad eru áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik og elta efsta liðið Malmö af miklum móð. Malmö hefur tveggja stiga forystu á toppnum en Kristianstad á leik til góða með...
- Auglýsing -

Viktor Gísli lokaði markinu og gaf líka stoðsendingar

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Barcelona í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á Viveros Herol BM Nava, 45:25, á heimavelli í 9. umferð spænsku 1. deildarinnar. Viktor Gísli var í marki Barcelona verulegan hluta leiksins og...

Samtíningur: Donni, Arnór, Jóhannes, Tumi, Tryggvi, Guðmundur, Ísak, Elvar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar Skanderborg gerði jafntefli við TT Holstebro á heimavelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Jóhannes Berg Andrason skoraði eitt mark fyrir...

Orri Freyr markahæstur í Max Schmeling-Halle

Afar góður leikur Orra Freys Þorkelssonar nægði portúgalska meistaraliðinu Sporting ekki í gærkvöld gegn þýska meistaraliðinu Füchse Berlin í áttundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu. Orri Freyr skoraði 8 mörk í leiknum sem Sporting tapaði með fjögurra marka mun, 33:29,...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru meðal þeirra sem mótmæla miklu álagi

Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, eru á meðal þeirra handknattleiksmanna sem koma fram í myndbandi á vegum leikmannasamtakanna (EPHU) þar sem mótmælt er gríðarlegu álagi á handknattleiksfólki. Þetta er alls ekki í fyrsta...

Þátttaka Þorsteins Leós á EM er í mikilli hættu

Þátttaka stórskyttunnar Þorsteins Leós Gunnarssonar með íslenska landsliðinu er í mikilli hættu eftir að hann tognaði á nára á upphafsmínútum viðureignar Porto og Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik karla síðasta þriðjudag. Þorsteinn Leó segir í samtali við Handkastið í...

Hörku riðill sem bíður Íslendingaliðsins

Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, verður í B-riðli Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst 10. og 11. janúar. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og var Blomberg-Lippe í öðrum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -