- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fer á undan áætlun til Parísar

Norðmaðurinn Simen Lyse gengur til liðs við franska stórliðið PSG frá Kolstad í Noregi að Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð loknu. Upphaflega stóð til að Lyse færi til PSG í sumar. Hinir ýmsu miðlar á Norðurlöndum höfðu greint frá...

Sigurleikjunum fjölgar hjá Elínu Klöru

Áfram er IK Sävehof með landsliðskonuna Elínu Klöru Þorkelsdóttur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld lagði IK Sävehof liðskonur Kungälvs HK, 35:24, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Elín Klara skoraði sex mörk og var næstmarkahæst...

Stórsigur í heimsókn eftir rútuferð í suðrið

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir létu allar mikið til sín taka í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe, sótti heim TuS Metzingen til suðurhluta Þýskalands og vann stórsigur, 32:19, eftir að hafa verið fjórum...
- Auglýsing -

Guðmundur gagnrýnir heimildarmynd: „Tóm þvæla“

Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Íslands í handknattleik gefur lítið fyrir gagnrýni í sinn garð sem kemur fram í nýrri heimildarmynd um danska karlalandsliðið sem ber heitið Gullnu kynslóðirnar. Guðmundur Þórður þjálfaði danska landsliðið frá 2014 og 2017...

Guðjón Valur væntir mikils af Garðari Inga

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik, er ánægður með að hafa klófest hinn 18 ára gamla Garðar Inga Sindrason frá FH. VfL Gummersbach tilkynnti um félagaskiptin í gær og skýrði um leið frá...

Dagur ánægðari þrátt fyrir stærra tap

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, kvaðst ánægðari með frammistöðu lærisveina sinna í 33:27 tapi fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Hannover í gærkvöldi en í þriggja marka tapi fyrir sömu andstæðingum í Zagreb síðastliðið fimmtudagskvöld. Króatía tapaði...
- Auglýsing -

Dagur bjó við óvissu mánuðum saman eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Dagur Sigurðsson, núverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik karla, var skiljanlega með böggum hildar mánuðum saman eftir að hann að ósekju féll á lyfjaprófi sumarið 2004, rétt fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Niðurstaðan var ekki kunn fyrr en að leikunum loknum....

Birta Rún og Dana Björg fögnuðu sigrum í Noregi

Handknattleikskonurnar Birta Rún Grétarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir fögnuðu báðar sigrum með liðum sínum í dag í Noregi, hvor í sinni deildinni. Birta Rún skoraði þrjú mörk í öruggum sigri Fjellhammer í heimsókn til Oppsal, 35:27, í síðasta leik 11....

Elín Klara markahæst í 12. sigurleiknum

Áfram heldur sigurgangan hjá Elínu Klöru Þorkelsdóttur landsliðskonu og samherjum í IK Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þær nauman sigur á Skövde á heimavelli, 29:28, í 13. umferð. Stina Wiksfors skoraði sigurmarkið sem tryggði IK...
- Auglýsing -

Grátlegt tap í fyrsta leiknum í Evrópudeildinni

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe tapaði naumlega fyrir franska liðinu Chambray Touraine Handball, 26:25, á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Hin gamalreynda Jovana Stoiljkovic skoraði sigurmark franska liðsins á síðustu sekúndum leiksins eftir að Andrea Jacobsen...

Alexander og félagar fóru auðveldlega áfram

Landslið Lettlands í handknattleik er komið áfram í undankeppni EM 2028 í karlaflokki eftir öruggan sigur á Bretum, 40:25, á heimavelli í dag í síðari umferð forkeppninnar. Alexander Petersson er aðstoðarþjálfari lettneska landsliðsins. Lettar unnu einnig fyrri viðureign liðanna í...

Katla María og félagar eru langefstar

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar í Holstebro Håndbold tóku upp þráðinn í gær eftir nærri tveggja mánaða hlé frá kappleikjum í næstefstu deild danska handknattleiksins. Þær unnu AGF Håndbold, 24:18, á heimavelli og sitja áfram í efsta sæti deildarinnar...
- Auglýsing -

Dagur: „Þetta var glæpsamlegt“

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, var ómyrkur í máli eftir 29:32 tap fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Zagreb í Króatíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Króatía og Þýskaland undirbúa sig af kappi fyrir Evrópumótið í Danmörku, Noregi...

Alfreð stýrði þýska landsliðinu í 100. sinn í Zagreb – 65 sigurleikir

Alfreð Gíslason stýrði þýska karlalandsliðinu í 100. sinn í Zagreb í gærkvöld og fagnaði 65. sigrinum í leikslok gegn landsliði Króatíu, 32:29. Alfreð var ráðinn snemma árs 2020 eftir að Christian Prokop var leystur frá störfum eftir Evrópumótið sem...

Elín Klara áfram markahæst í Svíþjóð

Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi IK Sävehof, er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar líkt og hún hefur verið undanfarnar vikur. Elín Klara er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og er óhætt að segja að atvinnumannsferillinn fari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -