Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Janus og Sigvaldi í Meistaradeildina – Kadetten var hafnað

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad verða með í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Kolstad var eitt sex liða sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, veitti boðskort í deildina á fundi sínum...

Gísli Þorgeir í fótspor pabba síns!

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék stórt hlutverk þegar Magdeburg varð Evrópumeistari með því að leggja pólska liðið Kielce í framlengdum úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í Lanxess Arena í Köln, 30:29.Gísli Þorgeir fór þá í fótspor pabba síns,...

Molakaffi: Viktor Gísli, móttaka í Magdeburg, fimm til PAUC

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður er þessa dagana í Króatíu þar sem hann er á meðal leiðbeinenda í æfingabúðum fyrir unga markverði. Æfingarnar standa yfir í um viku og hafa margir þekktir markverðir leiðbeint þar í gegnum tíðina en...
- Auglýsing -

Sex íslenskir leikmenn og einn þjálfari hafa unnið Meistaradeildina

Sex íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari hafa orðið Evrópumeistarar með félagsliðum sínum í Meistaradeild Evrópu á síðustu 22 árum. Tveir bættust í hópinn í gær, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn SC Magdeburg frá Þýskalandi.Alfreð Gíslason og...

Myndskeið: Magnaður sigur Magdeburg og viðtal við Gísla Þorgeir

Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...

Myndskeið: Glæsimark Gísla Þorgeirs – mættur til leiks!

Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...
- Auglýsing -

Annar Íslendingurinn sem valinn er sá besti

Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir...

Ævintýri Gísla Þorgeirs fullkomnað – kom, sá og var sá besti

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29.Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri...

Vildi ekki neita honum um að leika einn stærsta leik ferilsins

Þvert á allar spár eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þá mætti Gísli Þorgeir Kristjánsson til leiks með Magdeburg í úrslitaleiknum gegn Kielce í dag.„Úr því að hann vill...
- Auglýsing -

Guðjón Valur á bekk með snjöllum þjálfurum!

Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingar eru útnefndir þjálfarar ársins í tveimur löndum á stuttum tíma, í Þýskalandi og Sviss. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, var kjörinn þjálfari ársins í Sviss á uppskeruhátíð svissneska handknattleikssambandsins...

„Ég býst við langri fjarveru“

„Ég þarf ekki að skýra út hversu alvarlegt það er fyrir handknattleiksmann að fara úr axlarlið. Hvað þá þegar um ræða handlegginn sem kastað er með. Ég býst við langri fjarveru,“ segir Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg í samtali...

Magdeburg í úrslit – Gísli Þorgeir meiddist á öxl

SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag.The team has made it for you,...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir í fótspor Óla Stefáns, Guðjón Vals og Ómars Inga!

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburgar, var í gær kjörinn handknattleiksmaður ársins 2023. Gísli Þorgeir hlaut yfirburða kosningu hjá áhorfendum og aðdáendum þýska hanfknattleiksins, hlaut liðlega 48% atkvæða. Gísli Þorgeir er fjórði Íslandingurinn sem hefur verið kjörinn leikmaður ársins í...

Íslendingar í úrslitum Meistaradeildar Evrópu

Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...

Gísli Þorgeir sá allra besti í þýskum handknattleik

Hafnfirðingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið kjörinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum. Niðurstaða af vali áhorfenda þýska handknattleiksins var kynnt í dag og hlaut Gísli Þorgeir yfirburða kosningu. Hann hlaut liðlega 48% atkvæða eftir að hafa átt hreint frábært...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -