Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Danskur sérfræðingur bendir á Aron og Arnór

Aron Kristjánsson og Arnór Atlason eru tveir af þremur þjálfurum sem danski handknattleiksþjálfarinn, Bent Nyegaard, og núverandi sérfræðingur um handknattleiksíþróttina hjá TV2 í Danmörku, telur að henti danska meistaraliðinu GOG best um þessar mundir.Nyegaard, sem þjálfaði ÍR og Fram...

Veszprém féll úr leik – Barcelona og Kielce í undanúrslit

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Telekom Veszprém féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém tapaði fyrir pólska meistaraliðinu Kielce með fjögurra marka mun í síðari viðureign liðanna, 31:27, sem...

Molakaffi: Elliði Snær, Hákon Daði, Arnór Þór, Rúnar, Axnér

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í jafnmörgum tilraunum og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Gummersbach vann Bergischer HC, 37:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram...
- Auglýsing -

Óðinn Þór markahæstur – Kadetten leikur til úrslita

Kadetten Schaffhausen leikur til úrslita um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss við HC Kriens. Bæði lið unnu undanúrslitarimmur sínar í þremur viðureignum, án þess að tapa leika.Óðinn Þór Ríkharðsson var að vanda markahæstur þegar Kadetten Schaffhausen vann...

Tólf íslensk mörk þegar Kolstad komst í úrslit

Kolstad mætir Elverum í úrslitum úrslitakeppninnar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Kolstad vann Runar í þriðja sinn í fjórum tilraunum í Runarhallen í Sandefjord í kvöld. 27:23 eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fyrsti...

Magdeburg og PSG tryggðu sér farseðla til Kölnar

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg og Frakklandsmeistarar PSG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki. Vængbrotið lið SC Magdeburg vann Wisla Plock í síðari leik liðanna í Magdeburg, 30:28. Um sannkallaðan háspennuleik var að ræða.Jafntefli varð...
- Auglýsing -

Annar stórleikur í röð hjá Daníel Frey

Daníel Freyr Andrésson kvaddi Lemvig-Thyborøn með öðrum stórleiknum í röð í kvöld þegar liðið tryggði sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni með stórsigri á Team Sydhavsøerne, 34:22. Þetta var annar sigur Lemvig-Thyborøn í umspilinu.Daníel Freyr varði 19 skot í...

Balingen-Weilstetten öruggt um sæti í efstu deild

Íslendingaliðið Balingen-Weilstetten er nú orðið gulltryggt um að endurheimta sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Eftir sigur á Coburg á útivelli í kvöld, 30:28, hefur Balingen níu stiga forskot á næstu lið þegar fjórar...

Elvar Örn tekur ekki þátt í fleiri leikjum á tímabilinu

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik leikur ekki fleiri leiki með þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen á yfirstandandi leiktíð. Hann meiddist á ökkla á æfingu fyrir viku og verður frá keppni í fimm til sex vikur.Frá þessu var greint á...
- Auglýsing -

Roland er á heimleið eftir þrjú ár með HC Motor

Eftir þrjú ár sem aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporízjzja hættir Roland Eradze og kemur heim til Íslands í sumar þar sem fjölskylda hans býr. Verkefninu er lokið, sagði Roland við handbolta.is en liðið hefur leikið sem gestalið í...

Sögulegur árangur hjá Guðmundi Þórði

Guðmundur Þórður Guðmundsson náði í gær sögulegum árangri með Fredericia Håndboldklub þegar liðið vann sér sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Liðin eru 43 ár síðan lið á vegum Fredericia Håndboldklub átti síðast möguleika á að leika til verðlauna...

Molakaffi: Aðalsteinn, Óðinn Þór, Tumi Steinn, Volda, Marchán, Jönsson

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen standa vel að vígi í undanúrslitum um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að hafa unnið Pfadi Winterthur öðru sinni í gær, 37:34. Framlengingu þurfti til þess að knýja fram...
- Auglýsing -

Vonin er úti

Vonir leikmanna danska liðsins EH Aalborg um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna á næstu leiktíð liðu undir lok í dag með öðru tapi fyrir Ajax í umspili, 29:26, á heimavelli. Fyrir viku tapaði EH Aalborg fyrri viðureigninni.Andrea...

Arnór Þór og félagar settu strik í reikning Berlínarrefanna

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC settu stórt strik í reikning leikmanna Füchse Berlin í dag með óvæntum sigri á heimavelli, 34:30, í viðureign liðanna. Tapið dregur mjög úr vonum Füchse Berlin um að vinna þýska meistaratitilinn...

Guðmundur og Fredericia leika til undanúrslita

Liðsmenn Fredericia Håndboldklub, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, gulltryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik karla þegar þeir unnu Skanderborg Aarhus, 26:24, á útivelli í síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita. Fredericia Håndboldklub hafnaði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -