Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Ásgeir, Ingibjørg, Johansson,

Tryggvi Þórisson og samherjar í Sävehof komust upp í annað sæti í sænsku úrvalsdeildinni með sigri á Lugi, 29:20, á heimavelli. Tryggvi lék með Sävehof en skoraði ekki að þessu sinni. Sävehof hefur 12 stig að loknum átta leikjum...

Bjarki og félagar áfram efstir – Stórleikur Gísla nægði ekki á Fjóni

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém eru áfram í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 30:26. Bjarki Már skoraði eitt mark en...

Arnar Freyr og Elvar Örn unnu Íslendingaslaginn

Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur hjá MT Melsungen í kvöld þegar liðið vann Gummersbach á heimavelli, 28:22, í tíundu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik.Arnar Freyr skoraði sex mörk í jafn mörgum skotum. Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viggó, Ýmir Örn, Viktor, Óskar, Einar, Guðmundur, Halldór, West av Teigum

Stórleikur Viggós Kristjánssonar fyrir Leipzig dugði liðinu skammt gegn Ými Erni Gíslasyni og samherjum í Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í Leipzig í gærkvöld.Löwen vann með níu marka mun, 36:27.  Viggó skoraði átta...

Myndskeið: Aron fór á kostum á gamla heimavellinum

Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og lék afar vel í kvöld þegar Aalborg Håndbold fór með annað stigið heim frá heimsókn sinni til þýska stórliðsins THW Kiel í sjöttu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 36:36, voru lokatölur í...

Ekkert lát er á sigurgöngu

Áfram heldur sigurganga Balingen-Weilstetten í 2. deildinni í handknattleik í Þýskalandi en með liðinu leika Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson. Balingen vann næst neðsta lið deildarinnar, Wölfe Würzburg í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 30:26, í...
- Auglýsing -

Loksins hrósuðu Orri Freyr og félagar sigri

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum fögnuðu á heimavelli í kvöld þegar þeir unni sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Elverum lagði Slóveníumeistara Celje, 31:29, í hörkuspennandi og jöfnum leik í sjöttu umferð.Leikmenn...

Molakaffi: Anton, Jónas, Bjarni, Tryggvi, Selma, Sif, Bjarki, Haber

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign PPD Zagreb og Dinamo Bucuresti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fer fram í Zagreb. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skorað þrjú mörk og gaf fimm stoðsendingar í naumu tapi...

Evrópudeildin – úrslit 2. umferðar – staðan

Önnur umferð Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Tólf leikir í fjórum riðlum og talsvert af Íslendingum á ferðinni fyrir utan leikmenn Vals.A-riðill:Veszprémi KKFT - Kadetten Schaffhausen 25:33 (11:16).Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk fyrir Kadetten....
- Auglýsing -

Óðinn með tíu – Donni markahæstur í Flensborg

Óðinn Þór Ríkharðsson lék á als oddi í kvöld og skoraði 10 mörk í átta marka sigri liðs hans, Kadetten Schaffhausen á Fejar B.A.L-Veszprémi 33:25, í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Veszprém Arena og...

Verður Gísli Þorgeir leikmaður októbermánaðar?

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg hefur farið á kostum með þýska meistaraliðinu á keppnistímabilinu á öllum vígstöðum. Skal þar engan undra að Hafnfirðingurinn kraftmikli er einn sjö leikmanna sem koma til greina í vali...

Molakaffi: Oddur, Cañellas, dómarar á EM, Møllgaard, Breki Þór, Appelgren

Oddur Gretarsson var valinn í lið sjöundu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik en liðið var tekið saman í gær. Oddur lék afar vel og skoraði sjö mörk þegar Balingen-Weilstetten vann Tusem Essen, 30:29, á heimavelli á föstudagskvöldið. Akureyringurinn...
- Auglýsing -

Sigur hjá Þóri í 300. landsleiknum

Eftir að hafa beðið afhroð í viðureign við hollenska landsliðið á æfingamóti í Stavangri fyrir helgina þá sneru leikmenn norska landsliðsins í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, bökum saman í tveimur síðari leikjum mótsins.Norsku heimsmeistararnir unnu Dani,...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Viggó, Ýmir, Teitur, Janus, Sigvaldi, Elvar, Ágúst, Arnar, Viktor

Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg þegar liðið vann Leipzig, 32:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingar. Magnus Saugstrup og Kay Smits skoruðu einnig fimm...

Tumi Steinn var kviðslitinn

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur ekkert leikið með þýska 2. deildarliðinu HSC 2000 Coburg það sem af er keppnistímabilinu. Hann meiddist í æfingaferð liðsins síðla í ágúst. Í fyrstu var talið að um væri að ræða tognun í nára....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -