Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk þegar Veszprém vann grannliðið Fejér-B.Á.L. Veszprém, 48:27, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már og félagar sitja í efsta sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki. Hið umtalaða lið Ferencváros,...
Óðinn Þór Ríkharðsson lék eins og sá sem valdið hefur í kvöld í fyrsta deildarleik sínum með Kadetten Schaffhausen í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk úr 12 skotum á heimavelli þegar Kadetten vann TSV St....
Aron Pálmarsson lék afar vel með Aalborg í kvöld þegar liðið vann Fredericia Håndboldklub, 44:39, á heimavelli í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Aron skoraði fjögur mörk í fimm skotum og átti auk þess fimm stoðsendingar.Rasmus Boysen fyrrverandi...
Sveinn Jóhannsson lék í 45 mínútur með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern í tveggja marka sigri á útivelli á Skanderborg Aarhus, 30:28. Þetta var fyrsti leikur Sveins í 11 mánuði. Hann meiddist mjög illa á hné á æfingu íslenska landsliðsins hér...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign hollenska liðsins KRAS/Volendam og Wacker Thun frá Sviss í 2. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram fer í Volendam í Hollandi í kvöld. Ólafur Haraldsson verður eftirlitsmaður í Helsinki...
Það er sem þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten bjóði stuðningsmönnum sínum aðeins upp á hnífjafna og æsilega spennandi sigurleiki sem lýkur með eins marks sigri. Alltént hafa fleiri en færri leikir liðsins á leiktíðinni verið þannig.Viðureignin við Tusem Essen...
Stórkostleg markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes og íslenska landsliðsins gegn THW Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær hefur svo sannarlega vakið mikla athygli. Myndskeið hefur farið sem eldur í sinu um heim veraldarvefsins. Skal...
Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í fimm skotum, varði þrjú skot og stal boltanum einu sinni þegar lið hans, Gummersbach, vann GWD Minden á heimavelli í gærkvöld, 26:22. Hákon Daði Styrmisson skoraði tvisvar sinnum fyrir Gummersbachliðið sem Guðjón...
Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik voru hver öðrum betri í leikjum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fimmtu umferð lauk. Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði á köflum marki franska liðsins Nantes þegar liðið vann THW Kiel, 38:30, á heimavelli.Viktor...
Handknattleikskonan unga, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, kvaddi uppeldisfélag sitt HK í sumar og gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnereds eftir að hafa samið til þriggja ára. Dvölin hjá Gautaborgarliðinu varð snubbótt. Í byrjun október samdi Jóhanna Margrét við Skara...
Evrópumeistarar Barcelona er áfram með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Barcelona vann danska liðið Aalborg Håndbold, 39:33, í Gigantium Arena í Álaborg í kvöld. Eftir jafna stöðu eftir fyrri hálfleik, 19:19,...
Holstebro vann Midtjylland, 31:24, í lokaleik áttundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðarþjálfari Holstebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með níu stig.Sigtryggur Daði Rúnarsson sem lánaður var til austurríska liðsins...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Tólf leikir fóru fram í fjórum riðlum og komu Íslendingar við sögu í nokkrum leikjanna.A-riðill:Göppingen - Veszprémi KKFT 45:30 (23:18).Kadetten – Montpellier 28:30 (16:18).Óðinn Þór Ríkharðsson var...
Flensburg, PAUC og Valur unnu leiki sína í fyrstu umfeðr B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg fengu hressilega mótspyrnu frá spænska liðinu BM Benidorm í Flens-Arena en tókst að vinna, 35:30. Spænska...
Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er í fyrsta sinn á leiktíðinni í leikmannahópi svissneska meistaraliðsins í Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar Montpellier sækir Kadetten heim A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í BBC Arena í Shaffhausen.Óðinn Þór, sem sló...