Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Þórir fagnaði þremur sigrum í Danmörku

Evrópu- og heimsmeistarar Noregs í handknatteik kvenna unnu allar þrjár viðureignir sínar á fjögurra liða móti sem lauk í Ikast á Jótlandi í dag. Noregur vann Danmörku í lokaumferðinni með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið fjórum...

Aron og félagar sýndu styrk sinn

Eftir 35 leiki án taps á heimavelli þá mátti GOG sætta sig við tap í dag þegar Aron Pálmarsson og samherjar í Aalborg Håndbold komu í heimsókn til meistaranna. Álaborgarliðið sýndi styrk sinn svo ekki var um villst, ekki...

Elvar Örn er byrjaður að láta til sín taka á ný

Elvar Örn Jónsson mætti til leiks á ný í dag eftir fjarveru frá handboltavellinum síðan um miðjan apríl að hann meiddist á öxl í leik með íslenska landsliðinu. Elvar Örn skoraði þrjú mörk á heimavelli þegar lið hans, Melsungen,...
- Auglýsing -

Skoraði fjögur mörk í fjórða sigrinum

Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska liðinu Veszprém halda áfram að safna sigurleikjum í sarpinn í deildinni heima fyrir. Í gær unnu þeir Gyöngyös með níu marka mun á heimavelli, 39:30, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...

Molakaffi: Bjarni, Halldór, Ólafur, Aðalsteinn, Janus, Sigvaldi, Donni, Hannes

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék með Skövde á ný í gær eftir meiðsli þegar liðið sótti Lugi heim til Lundar. Bjarni skoraði fimm mörk í tveggja marka sigri liðsins, 34:32. Einnig gaf Bjarni eina stoðsendingu. Skövde er í öðru sæti...

Myndskeið: Óðinn Þór er að komast á skrið eftir ristarbrot

Fimm vikur er liðnar síðan hornamaðurinn eldfljóti, Óðinn Þór Ríkharðsson, gekkst undir aðgerð þar sem ráðin var bót á ristarbroti sem hann varð fyrir á æfingu hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen. Ristin brotnað viku fyrr á æfingu.Svo er að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst , Elvar, Arnar, Sveinn, Evangelista, Grétar, Darri, Tumi, Sveinn, Hafþór

Ágúst Elí Björgvinsson varði níu skot, 29%, þann tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Ribe-Esbjerg í gær gegn Skjern í dönsku  úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skjern og  unnu heimamenn með tveggja marka mun, 30:28....

Molakaffi: Einar 1000, Orri Freyr, Ýmir Örn, Arnór Þór, Heiðmar, Stuttgart reis úr öskustónni

Einar Sverrisson skoraði sitt 1000. mark fyrir meistaraflokk Selfoss í gærkvöldi. Áfanganum náði Einar á  25. mínútu leiks Selfoss og ÍBV í Sethöllinni á Selfossi í 4. umferð Olísdeildarinnar. Alls skoraði Einar 10 mörk í leiknum sem var hans...

Á ýmsu gekk hjá Íslendingum í þremur löndum

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Fredericia Håndboldklub, stýrði sínum mönnum til sigurs, 35:32, gegn HC Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fredericialiðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Fredericia Håndboldklub, kom lítið við sögu.Með...
- Auglýsing -

Bjarki Már og Haukur fögnuðu sigrum

Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu Dinamo Búkarest, 33:30, í viðureign liðanna í Búkarest í kvöld. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leikum.Dinamo var yfir framan af leiknum og var m.a. með tveggja marka forskot að loknum...

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Jovanovic, Karabatic, Espérance Sportive, listi lengist

Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki. Hvorki...
- Auglýsing -

Teitur markahæstur í stórsigri – úrslit leikja í undankeppni Evrópudeildar

Fyrri leikir annarrar og síðari umferðar undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Hópur íslenskra handknattleiksmanna stóð í ströngu og gekk þeim og liðum þeirra misjafnlega.Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Flensburg ásamt Dönunum Johan á Plógv...

Viktor Gísli er meiddur á olnboga

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður franska liðsins Nantes verður frá keppni næstu tvær vikur eftir að hafa meiðst á olnboga á æfingu fyrir tæpri viku.„Ég fékk slæma yfirspennu á olnbogann á æfingu. Ég verð þar af...

Molakaffi: Berta, Roland, Sveinn, Hafþór, Viktor, Elías, Alexandra, Volda, Örn, Sánche

Berta Rut Harðardóttir og félagar í Holstebro eru í efsta sæti 1. deildar kvenna í Danmörku eftir níu marka sigur í heimsókn til Gudme HK á Fjóni í gær, 34:25. Berta Rut skoraði eitt mark í leiknum. Holstebro er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -