Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK SKövde tryggðu sér annað sætið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Þeir unnu Daníel Frey Andrésson og samherja í Guif, 32:29, í Eskilstuna. Á sama...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og hafa þar með mjakast frá neðstu liðunum tveimur. Zwickau vann Halle-Neustadt, 25:22, á útivelli...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann Cesson Rennes, 25:21, í Glaz Arena í Cesson.Donni skoraði þrjú mörk í átta skotum í leiknum...
Andrea Jacobsen fór á kostum í kvöld með Kristianstad þegar liðið gerði jafntefli við Kärra HF á útivelli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 26:26. Kristianstad hafnaði í 10. sæti og heldur sæti sínu í 12 liða deild. Kärra...
Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby IF HF, 29:25, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni var einnig vísað einu sinni af leikvelli. Hann mætti...
Landslið Ísrael er komið áfram í síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa fremur óvænt lagt landslið Litáen öðru sinni í dag, 27:25, í síðari viðureign liðanna í Alytus í Litáen. Ísrael vann...
Sandra Erlingsdóttir fór hamförum á parketinu í Dalumhallen í Óðinsvéum í dag þegar lið hennar EH Aalborg vann DHG Odense, 32:30, í dönsku 1. deildinni í handknattleik.Sandra skoraði 14 mörk og vissu leikmenn DHG ekki sitt rjúkandi ráð þar...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...
Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....
Á síðustu dögum og vikum hafa borist fregnir af félagaskiptum handknattleiksfólks sem taka gildi á næsta keppnistímabili. Helst eru það flutningar milli félaga utanlands en einnig frá íslenskum félagsliðum yfir á meginlandið. Til viðbótar eru einnig félagaskipti sem hafa...
Ágúst Ingi Óskarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar lið hans Neistin tapaði fyrir Kyndli, 24:23, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Felix Már Kjartansson skoraði fjögur mörk og var næst markahæstur liðsmanna Neistans sem er næst...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik var að vanda í stóru hlutverki hjá liðinu sínu Kristianstad í kvöld þegar það vann BK Heid, 31:26, á heimavelli í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Andrea skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingarSigurinn...
„Áður en Veszprém kom inn í myndina hafði borið á áhuga frá liðum sem eru á svipuðu róli. Þau heilluðu mig ekki. Um leið og Veszprém kom að borðinu þá varð ég strax áhugasamur,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður...
Elías Már Halldórsson fagnaði sigri með liði sínu, Fredrikstad Bkl., í gærkvöld í norsku úrvalsdeild kvenna. Fredrikstad Bkl. vann þá Oppsal á heimavelli, 24:21, eftir að hafa verið yfir, 12:9, að loknum fyrri hálfleik. Birta Rún Grétarsdóttir var ekki...