Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Naumt tap eftir framlengingu

Andrea Jacobsen og stöllur í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad töpuðu í framlengdum háspennuleik fyrir Skara, 33:31, í fyrstu umferð 8-liða úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Skara. Jafnt var loknum hefðbundum leiktíma, 27:27, og...

Komnar upp í annað sæti

Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg unnu í dag Ringsted á heimavelli, 36:25, í dönsku B-deildinni í handknattleik kvenna. EH Aalborg er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 30 stig eftir 19 leiki. Ringköbing stendur best...

Maður losnar ekki svo auðveldlega við bakteríuna

„Það verður gaman að komast á ný í þjálfun. Maður losnar ekki svo auðveldlega við þá bakteríu sem henni fylgir,“ sagði Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann var ráðinn annar þjálfari norska kvennaliðsins...

Molakaffi: Ekki Íslendingakvöld, Poulsen skoraði og Gábor er veikur

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í átta tilraunum þegar lið hans EHV Aue tapaði fyrir Konstanz, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Sveinbjörn Pétursson náði sér ekki á strik í marki Aue og varði fjögur...

Axel ráðinn til Storhamar

Axel Stefánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Storhamar frá og með næsta keppnistímabili. Storhamar er í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en keppni liggur niður þessa dagana.Axel mun vinna við hlið...

Fer aftur til Austurríkis

Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari austurríska handknattleiksliðsins Alpla HC Hard. Hann tekur við þjálfun liðsins í sumar þegar hann lætur af störfum hjá Bietigheim í Þýskalandi. Hannes Jón þekkir vel til í austurrískum handknattleik eftir að hafa verið...

Molakaffi: Íslendingar fá annan þjálfara, Andrea, Iversen, Lauge og Thomsen

Olivera Kecman tekur við þjálfun danska handknattleiksliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Liðið féll á dögunum úr dönsku úrvalsdeildinni og þar með fékk þjálfari liðsins að taka pokann sinn. Var það annar þjálfari liðsins...

Áttu þátt í nærri helmingi marka Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson hafa leikið stórt hlutverk hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad á keppnistímabilinu eins og undanfarin ár. Nú þegar deildarkeppninni er lokið og úrslitakeppnin er framundan liggur tölfræði uppgjör deildarkeppninar fyrir. Þeir félagar hafa...

Hef unnið undir pressu allan ferilinn

„Ég hef talið dagana og vikurnar fram að þeim tíma sem við gátum komið saman og byrjað að vinna saman á ný,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, í samtali við þýsku fréttastofuna dpa. Framundan er forkeppni...

Aron bikarmeistari á Spáni

Aron Pálmarson varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Barcelona í fjórða sinn á fjórum árum. Barcelona vann Ademar León, 35:27, í úrslitaleik sem fram fór að viðstöddum 1.500 áhorfendum í Madríd. Barcelona var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -