Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...
Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
„Mér finnst bara ekki taka því að fara inn á völlinn fyrir færri en tíu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo þegar handbolti.is hitti hann að máli í dag og spurði út í það einstaka...
Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...
Alexander Petersson var í gær heiðraður í Þýskalandi þegar hann var tekinn inn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen þegar hann lék sinn í síðasta leik í SAP-Arena, keppnishöll félagsins.Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen í tæp níu ár...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Łomża Vive Kielce í gær þegar liðið vann Azoty Puławy, 41:26, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce er áfram efst með fullt...
Það ekki aðeins í Svíþjóð sem íslenskir handknattleiksmenn voru á sigurbraut í dag. Þeir sem leika í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla gátu einnig farið heim með sigurbros á vör eftir sínar viðureignir.Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk þegar...
Handknattleiksliðið Volda, sem Halldór Stefán Haraldsson hefur þjálfað undanfarin ár, komst í dag í efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Gjerpen HK Skien, 24:23, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Leikið var í Skienshallen, heimavelli...
Íslenskir handknattleiksmenn sem leika í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla fögnuðu sigri í dag með liðum sínum, IFK Skövde og Guif Eskilstuna. Daníel Freyr Andrésson átti framúrskarandi leik með Guif er liðið vann Hammarby í Stokkhólmi í dag, 27:25.Daníel...
Bjarki Már Elísson er orðinn markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 156 mörk. Hann átti enn einn stórleikinn í dag þegar Lemgo vann Wetzlar með tveggja marka mun, 29:27, á heimavelli. Bjarki Már skoraði 12 mörk, þar...
Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen unnu Leipzig með eins marks mun, 29:28, á heimavelli í gærkvöld í eina leik þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Janus Daði skoraði tvö mörk í leiknum og átti fimm stoðsendingar. Þýski landsliðsmaðurinn...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, átti stórleik í kvöld þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau vann langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar HSG Bensheim/Auerbach kom í heimsókn, 26:22. Zwickau-liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék afar vel með PAUC í kvöld þegar liðið vann Limoges með sex mark mun, 33:27, á heimavelli í kvöld í frönsku 1.deildinni í handknattleik. PAUC er þar með komið upp að hlið Nantes í...
Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach þegar liðið endurheimti efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld með sigri á TV Emsdetten, 32:29, á heimavelli. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Gummersbach sagði skilið við...