Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í gær jafntefli við West Wien, 26:26, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik. Alpla Hard var þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Alpla Hard, Krems...
Eftir að hafa skoraði 16 mörk í kappleik um miðja vikuna lét Bjarki Már Elísson sér nægja að skora átt mörk í kvöld þegar lið hans, Lemgo, vann Erlangen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:24. Engu...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon urðu í dag heimsmeistarar félagsliða með liði sínu SC Magdeburg. Þýska liðið vann Evrópumeistara Barcelona í úrslitaleik keppninnar sem fram hefur farið í Jedda í Sádi-Arabíu síðustu daga, 33:28. Ómar Ingi fór...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, fékk tækifæri í dag með liði sínu GOG er það lagði Nordsjælland, 33:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik og endurheimti þar með efsta sæti deildarinnar af leikmönnum Aalborg sem hafa öðrum hnöppum að hneppa en...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var allt í öllu hjá IFK Skövde þegar liðið vann þunnskipað lið Redbergslid, 25:24, í Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta var þriðji sigur Skövde í sex leikjum í deildinni í haust.Bjarni Ófeigur...
Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í kvöld þegar liðið vann Istres, 30:28, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni skoraði sex mörk í 10 skotum og virðist óðum vera að nálgast sitt fyrra...
Göppingen staðfesti í gær að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason yfirgefi félagið næsta sumar. Í hans stað hefur verið samið við Slóvenann, Jaka Malu um að taka við keflinu af Selfyssingnum. Malu, sem er 25 ára gamall og leikur nú...
Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur farið afar vel af stað með norska meistaraliðinu Elverum eftir að hann gekk til liðs við það í sumar. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið septembermánaðar í norsku úrvalsdeildinni. Ekki amaleg byrjun hjá...
Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...
Hákon Daði Styrmisson hafði hægt um sig og skoraði aðeins eitt mark þegar Gummersbach komst í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ferndorf, 30:22, á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Gummersbach-liðið en...
Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28. Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...
Tvö svokölluð Íslendingalið komust áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld á sama tíma og tvö féllu úr keppni.Alexander Petersson skoraði fimm mörk í sex skotum fyrir MT Melsungen í þegar liðið vann 2. deildarliðið...
Fullyrt er í dag að Janus Daði Smárason verði leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad frá og með næsta keppnistímabili.Handballleaks, síða á Instrgram telur sig hafa fyrir þessu áreiðanlegar heimildir. Áður hefur handbolti.is sagt frá fregnum TV2 í Noregi...