Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins GOG, var kjörinn efnilegasti markvörður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir meðal lesenda sinna. Miðað var við að leikmenn væri fæddir 1999 eða síðar.Tilnefndir voru fjórir leikmenn í hverri...
Rúnar Sigtryggsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á þjálfara ársins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en kjörgengir voru þjálfarar deildarinnar og forsvarsmenn félaganna sem eiga lið í deildinni. Torsten Jansen þjálfari HSV Hamburg varð efstur í kjörinu...
Þjóðverjinn Marcel Schiller, leikmaður Göppingen, og Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og liðsmaður SC Magdeburg, berjast um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í lokaumferðinni sem fram fer á sunnudaginn. Schiller skoraði 14 mörk í gær þegar Göppingen vann...
Það stefnir í æsilega spennu um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar lokaumferð deildarinnar fer fram á sunnudaginn. Aðeins munar einu marki á Marcel Schiller leikmanni Göppingen og Ómari Inga Magnússyni eftir að báðir léku með liðum...
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten eru komnir fyrir vind eftir sigur á Hannover-Burgdorf, 30:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Balingen er þar með fimm stigum frá fallsæti en í því sæti situr Ludwigshafen sem hefur sótt hart...
Aron Pálmarsson er einn fimm leikmanna í sinni stöðu sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði leikmanna ársins í spænska handknattleiknum. Kjörið stendur nú öllum opið á netinu.Aron er í stöðu vinstri skyttu og er hægt að...
Handknattleiksmaðurinn og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er þessa dagana að pakka niður föggum sínum í Skjern á Jótlandi eftir tvö lærdómsrík ár. Í næsta mánuði flytur hann ásamt sambýliskonu og barni frá Danmörku til Melsungen í miðju Þýskalands þar...
Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...
Mors-Thy Håndbold varð í dag nokkuð óvænt danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið vann Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildar Evrópu, Aalborg Håndbold, 32:31, í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning.Staðan var jöfn að loknum fyrri...
Stórleikur Bjarka Más Elísson dugði Lemgo ekki til sigur á MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már skoraði 11 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar...
Elvar Örn Jónsson og samherjar í Skjern unnu bronsverðlaun í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Þeir lögðu GOG, með Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð innanborðs, 31:26, í úrslitaleik um bronsið í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning. GOG var...
Aron Kristjánsson þjálfari Hauka heldur í dag af landi brott áleiðis til Barein við Persaflóa þar hann tekur til óspilltra málanna við undirbúning karlalandsliðs Barein fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Japan eftir rétt rúman mánuð. Aron er ekki væntanlegur...
Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með samherjum sínum í SC Magdeburg. Hann treysti stöðu sína í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk þegar Magdeburg...
Ekki er öll von úti hjá Íslendingaliðinu Gummersbach eftir að annar helsti keppinautur þess um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar, N-Lübbecke, tapaði viðureign sinni í næsta síðustu umferð í kvöld. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold leikur á morgun þriðja úrslitaleikinn á viku þegar það mætir Mors-Thy í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki. Aalborg lagði í dag GOG, með Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð innanborðs, 35:31, í undanúrslitum Jyske Bank Boxen í...