„Ég er auðvitað bara spenntur og stoltur,“ sagði Elvar Ásgeirsson, nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik karla og leikmaður franska B-deildarliðsins Nancy við handbolta.is. Elvar, sem á engan landsleik að baki, var valinn í íslenska 18-manna landsliðshópinn í gær. Fyrir...
„Þetta er algjör bomba og um leið rós í hnappagat félagsins,“ sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg Håndbold í samtali við handbolta.is um tíðindi dagsins að Aron Pálmarsson komi til félagsins í sumar frá Barcelona á þriggja ára samningi.„Það sýnir...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold staðfesti í morgun fregnir sem láku út á laugardaginn um að Aron Pálmarsson gangi til liðs við félagið í sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska liðið sem ætlar sér enn stærri...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...
„Ég var ekki tilbúin að leika í fyrstu deild eftir að hafa fengið reynslu af því að leika í úrvalsdeildinni. Ringkøbing getur boðið mér það að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þess vegna ákvað ég að breyta til,“ sagði Elín...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, hefur skrifað undir samning við Ringkøbing Håndbold en liðið vann í 1. deild á dögunum og tekur þar með sæti í dönsku úrvalsdeildinni í haust á nýjan leik eftir skamma dvöl í 1. deild.„Elín er...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar TTH Holstebro hafa fullt hús stiga í öðrum riðli átta liða úrslitanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. Holstebro vann Skanderborg í dag, 34:29, á heimavelli. Liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...
Alexander Petersson og samherjar í Flensburg er enn með eins stig forskot í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik efti leiki dagsins. Flensburg vann Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer HC, 29:22, í Flensburg. Alexander skoraði ekki...
Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorseteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika ekki með danska liðinu Vendsyssel á næsta keppnistímabili. Félagið greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni á föstudaginn. Eftir því sem næst verður komist hefur Elín Jóna þegar samið við annað félag...
Hörður Fannar Sigþórsson tilkynnti á dögunum að hann hafi ákveðið að rifa seglin og láta gott heita á handboltavellinum eftir 21 ár í meistaraflokki. Hann hefur síðustu ár leikið í Færeyjum fyrir utan eitt tímabil hjá EHV Aue í...
Aron Rafn Eðvarðsson stóð í marki Bieteigheim í gærkvöld í fyrri háfleik þegar liðið vann Fürestenbeldbruk, 31:25, á heimavelli. Aron Rafn varði fimm skot og var með 30% hlutfallsmarkvörslu. Bietigheim er í áttunda sæti 2. deildar í Þýskalandi með...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu annan leik sinn í riðlakeppni átta liða úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þegar þeir tóku á móti Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 36:27. GOG var með tögl...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í Skövde eru komnir með annan fótinn í úrslitarimmuna um sænska meistaratitilinn eftir að hafa lagt IFK Kristianstad öðru sinni í undanúrslitum í dag, 33:27. Leikið var í Kristianstad.Þriðja viðureign liðanna verður í Skövde...
Aron Pálmarsson gengur til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold í sumar samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Aron mun skrifa undir þriggja ára samning við Álaborgar-liðið sem hefur safnað að sér stórstjörnum síðustu vikurnar en til stendur að Mikkel...
Elvar Ásgeirsson hrósaði sigri í Íslendingaslag í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld þegar lið hans, Nancy, vann Grétar Ara Guðjónsson og félaga í Nice, 34:32, í hörkuleik í Nancy.Elvar og félagar halda þar með enn í vonina um...