Leikmenn Ribe-Esbjerg gátu loks fagnað sigri í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir lögðu leikmenn Lemvig, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð deildarinnar. Lemvig var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, en Ribe-Esbjerg tókst að snúa við taflinu...
Eyjamaðurin Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, tapaði fyrir Melsungen í æfingaleik, 30:25. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék með Melsungen en náði ekki að skora mark. Danski hornamaðurinn...
Spænska meistaraliðið Barcelona byrjaði keppnistímabilið í Meistaradeild karla með öruggum sigri á úkraínska liðinu MotorZaporozhye, 30:25, en leikið var í Úkraínu í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona í leiknum en liðið var með tveggja marka forskot...
Team Tvis Holstebro, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, varð fyrst liða til þess að leggja Skanderborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessari leiktíð þegar liðin mættust á heimavelli TTH í kvöld, lokatölur, 34:27.TTH var fjórum mörkum yfir...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður, var markahæstur hjá Lemgo með sex mörk þegar liðið vann 2. deildarlið Hamm-Westfalen, 31:22, í æfingaleik í gærkvöld á útivelli. Lemgo var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Liðið skoraði fjögur fyrstu mörk...
Jannik Kohlbacher, línumaðurinn sterki hjá Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðinu er meiddur á hægri olnboga og óttast Martin Schwalb, þjálfari liðsins, að Kohlbacher gæti orðið frá keppni um skeið og þar af leiðandi misst af fyrstu leikjum liðsins í...
Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld þegar keppni hófst í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, vann sætan sigur á Celje Lasko í B-riðli keppninnar, 31:29, en leikið var í Celje...
Óskar Ólafsson, og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg, voru atkvæðamiklir að vanda hjá norska úrvalsdeildarliðinu Drammen í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við FyllingenBergen, 29:29, á heimavelli. Björgvinjarbúar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Óskar...
Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar með því að leggja SönderjyskE, 32:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö af mörkum heimaliðsins sem tapaði eftir...
Alls eru handknattleiksmenn af 28 þjóðernum í liðunum 16 í Meistaradeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þar af eru fjórir Íslendingar, Aron Pálmarsson hjá Barcelona, Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson með Vive Kielce og Stefán Rafn Sigurmannsson hjá...
Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...
Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...
Einn samherji Arons Pálmarssonar hjá spænska stórliðinu Barcelona er með covid19 og er kominn í einangrun. Faðir leikmannsins, sem er þjálfari Barcelona, verður eftir heima í fyrramálið þegar liðið heldur til Úkraínu þar sem það mætir Motor...
„Segja má að fyrri hálfleikur hafi verið líkastur flugeldasýningu,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, um fyrri hálfleikinn í sigurleiknum á Endingen í úrvalsdeildinni þar í landi um helgina. Alls var skorað 41 mark í hálfleiknum, þar...
Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum.Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...