Viggó Kristjánsson lék í kvöld sinn fyrsta leik með HC Erlangen eftir að hafa gengið til liðs við félagið um áramótin. Vegna heimsmeistaramótsins og síðar meiðsla í kjölfar mótsins þá hefur Viggó ekki leikið með liðinu fyrr en nú....
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda halda efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins þegar styttist mjög í að keppni ljúki í deildinni. Volda vann Glassverket, 36:25, á heimavelli í dag og hefur þar...
Dagur Gautason var í sigurliði Montpellier í kvöld þegar þráðurinn var tekinn á nýjan leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik að loknu hléi vegna landsleikja. Dagur skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, í níu marka sigri...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon léku með SC Magdeburg í kvöld eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla þegar liðið fékk Füchse Berlin í heimsókn og tapaði, 33:30. Gísli Þorgeir lét til sín taka í leiknum. Hann skoraði...
Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad tryggðu sér annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld þegar síðasta umferð deildarinnar fór fram. Kristianstad vann Guif í Eskilstuna, 35:29. Á sama tíma fór Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH,...
Hannover-Burgdorf settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld eftir liðið vann nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 36:35, á útivelli í gærkvöld. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Liðið hefur 37 stig eftir 23 leiki, er stigi...
Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og liðsfélögum í Skanderborg AGF tókst að herja út annað stigið gegn SønderjyskE á heimavelli í kvöld í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 26:26. Á sama tíma vann Bjerringbro/Silkeborg, með Guðmund Braga Ástþórsson...
„Það er gaman að ná þessum árangri þótt sannarlega skipti úrslitakeppnin meira máli en deildarkeppnin,“ sagði handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar í dag. Aldís Ásta varð í gær deildarmeistari í handknattleik kvenna í...
Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í gær eftir tvo tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Fredericia HK vann Grindsted GIF, 35:29, á útivelli. Landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sem gengur...
Haukur Þrastarson og félagar i Dinamo Búkarest eru komnir í undanúrslit rúmensku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir lögðu CSM Focsani, 33:23, á útvelli í átta liða úrslitum í gær. Haukur skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu, eftir því sem...
Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF urðu í kvöld deildarmeistarar í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Skara HF vann Skuru, 28:22, í lokaumferðinni á heimavelli. Á sama tíma náðu IK Sävehof aðeins jafntefli á heimavelli gegn Kungälvs, 23:23....
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik fór á kostum með Blomberg-Lippe í kvöld þegar liðið vann Thüringer HC, 36:31, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum hafði Blomberg-Lippe sætaskipti við Thüringer HC, fór upp í þriðja sæti...
„Þeir höfðu haft áhuga á að fá mig til starfa um nokkurn tíma en af því varð ekki fyrr en núna,“ segir handknattleiksþjálfarinn Aron Kristjánson í samtali við handbolta.is en hann hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit í handknattleik til...
Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik kveður danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK í sumar og gengur til lið við þýska 1. deildarliðið HSV Hamburg. Samningur Einars Þorsteins við þýska liðið er til tveggja ára. Honum er ætlað að styrkja varnarleik...
Bennet Wiegert þjálfari þýska meistaraliðsins SC Magdeburg segir að óvissa ríki um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon geti leikið með liðinu gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á föstudaginn. Leikurinn fer...