Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og var næst markahæstur þegar Ribe-Esbjerg lagði Fredericia HK, 32:30, í æfingaleik í gær. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki hefst á miðvikudaginn. Upphafsleikur Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, verður þó ekki...
Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Frish Auf! Göppingen sem gildir til ársins 2028. Félag segir frá þessum gleðilegu tíðindum í kvöld. Ýmir Örn, sem er fyrirliði Göppingen, kom til félagsins...
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í gær síðasta æfingaleik sinn á undirbúningstímabilinu þegar liðið lagði Stuttgart á heimavelli, 29:25. Stuttgart, var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þetta var níundi sigur Magdeburg í jafn mörgum æfingaleikjum á síðustu vikum. Fyrsti...
Stórleikur Birgis Steins Jónssonar nægði IK Sävehof ekki til sigurs á Tyresö í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Tyresö, sem leikur í næst efstu deild, vann úrvalsdeildarliðið með tveggja marka mun, 39:37, á...
Skara HF og IK Sävehof, sem hafa á að skipa íslenskum handknattleikskonum unnu leiki sína í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvöld og standa afar vel að vígi þegar tvær umferðir af fjórum eru að baki.Aldís Ásta og...
Elmar Erlingsson og samherjar í Nordhorn-Lingen flugu áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í kvöld með öruggum sigri á Eintracht Hildesheim í Volksbank-Arena í Hildesheim, 35:27, eftir að hafa verið sjö mörk yfir í hálfleik. Þetta var síðasti leikurinn...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma fyrri viðureign sænsku liðanna HK Malmö og IK Sävehof í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Þetta verður fyrsti leikur þeirra félaga í Evrópu á keppnistímabilinu en þeir dæmdu marga leiki...
Evrópumeistarar SC Magdeburg vann hið árlega æfingamót, Wartburg-Cup í Eisenach, í gær. Magdeburg hafði betur gegn danska liðinu Skanderborg AGF, 36:32, í þriðju og síðustu umferð í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk og var markahæstur leikmanna Magdeburg....
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Barcelona unnu fjögurra liða mót sem fram fór í Lingen í Þýskalandi í gær og dag. Barcelona vann þýsku meistarana Füchse Berlin í úrslitaleik, 34:33. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hreinar línur...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF unnu Eskilstuna Guif IF, 39:25, í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í dag. Leikið var í Eskilstuna. Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor fyrir Skara HF sem...
Elmar Erlingsson og samherjar í þýska liðinu HSG Nordhorn-Lingen náðu að velgja Viktori Gísla Hallgrímssyni og nýjum liðsfélögum í Barcelona undir uggum í gær á hinu árlega handknattleiksmóti, Premium Cup, sem Nordhorn stendur fyrir. Eftir að hafa lent í...
Blomberg-Lippe, sem landsliðskvennatríóið Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, vann Dortmund, 32:28, í lokaumferð Nelken-Cup æfingamótsins í Þýskalandi í gær. Þar með vann Blomberg-Lippe mótið, lagði alla andstæðinga sína á sannfærandi hátt.Díana Dögg...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur með níu mörk þegar lið hans Sporting Lissabon lagði Dunkerque, 39:27, á æfingamóti í borginni Brest í Bretóníu í fyrrakvöld. Ekki hafa rekið á fjörur handbolta.is upplýsingar um hverjar voru lyktir viðureignar Sporting og...
Íslendingarnir þrír hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg skoruðu samanlagt 15 mörk í sex marka sigri liðsins á Lemgo, 34:28, í fyrstu umferð hins árlega Wartburg Cup-móts sem Eisenach stendur fyrir. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, Elvar Örn Jónsson og...
Hákon Daði Styrmisson skoraði þrjú mörk þegar lið hans, Eintracht Hagen, vann HC Empor Rostock, 35:24, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í gær. Leikið var á heimavelli HC Empor Rostock.Áfram verður haldið keppni í þýsku bikarkeppninni í dag og...