Þýska handknattleiksliðið MT Melsungen staðfesti í morgun að Reynir Þór Stefánsson, leikmaður Fram og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar 2025, hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Hann flytur til Melsungen í sumar en samningurinn tekur gildi 1. júlí.Michael...
Viktor Gísli Hallgrímsson kveður Wisla Plock sem pólskur meistari. Hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar Wisla Plock lagði Kielce í vítakeppni í síðari úrslitaleik liðanna um pólska meistaratitilinn, 25:24. Vítakeppnina vann Wisla, 3:2.Viktor Gísli sem...
Leikmenn Magdeburg halda áfram í vonina um að krækja í þýska meistaratitilinn á endasprettinum. Þeir lögðu Flensburg á heimavelli í kvöld án Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og fleiri leikmanna sem eru á sjúkralista, 35:27, og komust þar með í efsta...
Vonir leikmanna MT Melsungen um þýska meistaratitilinn runnu nánast út í sandinn í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Lemgo, 26:26, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er stigi á eftir Füchse Berlin...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro lögðu GOG í fyrsta leik liðanna um þriðja sætið í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 30:29. Næst mætast liðin í Holstebro á laugardaginn og vinni heimaliðið þá viðureign koma bronsverðlaun í...
Janus Daði Smárason og liðsfélagar í Pick Szeged lögðu One Veszprém, 32:28, í annarri viðureign liðanna um ungverska meistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld. Liðin mætast í oddaleik í Veszprém á sunnudaginn um ungverska mesitaratitilinn.One Veszprém vann fyrstu viðureign...
Ekkert hefur ennþá verið staðfest um það hvort meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í viðureign Magdeburg og Lemgo eru alvarleg eða ekki. „Gjarnan vildi ég geta sagt eitthvað um ástandið en ég get það ekki í...
Dagur Gautason skoraði ekki mark fyrir Montpellier þegar liðið tapaði fyrir Nimes á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 30:28. Dagur tók þátt í leiknum í um 23 mínútur og átt tvö markskot.Með tapinu eru vonir...
Ómar Ingi Magnússon er leikmaður maímánaðar hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Valið endurspeglar frammistöðu hans byggt á mismunandi tölfræðiþáttum í sex leikjum Ómar Inga með Magdeburg-liðinu í þýsku 1. deildinni í nýliðnum mánuði, eftir því sem fram kemur á...
Gísli Þorgeir Kristjánsson fer í ítarlega læknisskoðun á morgun, mánudag, vegna meiðsla á vinstri öxl sem hann varð fyrir snemma í viðureign SC Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik og handbolti.is sagði frá fyrr í dag.Félag...
Hákon Daði Styrmisson lék við hvern sinn fingur í dag þegar Eintracht Hagen sótti topplið 2. deildar, Bergischer HC, heim í næst síðustu umferð deildarinnar. Hákon Daði, sem er nýlega byrjaður að leika aftur með Hagen eftir árs fjarveru...
Viggó Kristjánsson lét til sín taka í dag þegar lið hans HC Erlangen hafði sætaskipti við Bietigheim í baráttu liðanna við að forðast fall úr þýsku 1. deildinni. HC Erlangen vann leikinn, sem fram fór á heimavelli Bietigheim, 29:23.Viggó,...
Füchse Berlin endurheimti efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir að Magdeburg hafði um stund tyllt sér á toppinn með sigri á Lemgo á útivelli, 31:29. Leikmenn Stuttgart voru engin hindrun á vegi Berlínarliðsins sem vann...
SC Magdeburg heldur pressu á Füchse Berlin í kapphlaupi liðanna um þýska meistaratitilinn með sigri á Lemgo, 31:29, á útivelli í 32. umferð deildarinnar af 34. Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar á þriðju mínútu leiksins skyggðu á sigurinn.Magdeburg er stigi...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl eftir tæplega þriggja mínútna leik í viðureign Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað.Óttast er að um alvarleg meiðsli...