Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu afar mikilvægar sigur á meisturum Veszprém á heimavelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær, 28:24, og höfðu þar með sætasipti við Veszprém í efsta sæti deildarinnar. Sigurinn getur...
Skammt er á milli leikja í handknattleiknum í Sviss eins og víða annarstaðar. Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Kadetten Schaffhausen unnu RTV Basel í gær í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar, 41:26, en þeir léku líka á fimmtudagskvöld og þá...
MT Melsugen vann meistara SC Magdeburg með átta marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 31:23, og tók þar með afgerandi forystu í deildinni. Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson komu mikið við...
Áfram eru Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir félagar unnu Ágúas Santas Milaneza, 36:28, á heimavelli í kvöld og hafa þar með unnið 12 fyrstu leiki sína í...
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna þegar hún hefst eftir áramótin. Lið þeirra, Blomberg-Lippe, tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppninni með því að leggja TuS Metzingen öðru sinni í síðari leik liðanna...
Dana Björg Guðmundsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var markahæst hjá Volda með sjö mörk þegar liðið vann Storhamar2, 27:23, í næst efstu deild norska handknattleiksins í dag. Volda er efst í deildinni með 15 stig eftir níu leiki. Fjellhammer er...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu í naumum sigri Skanderborg AGF á Ribe-Esbjerg, 27:26, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Esbjerg. Donni var markahæstur leikmanna Skanderborg AGF ásamt Emil Lærke.Skanderborg AGF er...
Guðjón Valur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan starfssamning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins VfL Gummersbach. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027 og bindur enda á vangaveltur ytra um framtíð hans hjá félaginu. Guðjón Valur tók við þjálfun sumarið 2020 þegar...
Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Ljóst er að eitt lið úr næst efstu deild þýska handknattleiksins taki þátt í undanúrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki, úrslitahelgina 12. og 13. apríl í Lanxess-Arena í Köln á næsta ári. Eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöld var ekki...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma báðar viðureignir H71 frá Þórshöfn og gríska liðsins AC PAOK frá Grikklandi í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni kvenna. Fyrri leikurinn fer fram í dag en sá síðari verður háður á morgun, laugardag. Guðmundur...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir skoruðu sjö mörk þegar lið þeirra Blomberg-Lippe gerði jafntefli við Oldenburg á heimavell síðarnefnda liðsins, 29:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var áttundi leikur Blomberg-Lippe í röð...
Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði Skara HF jafntefli með marki á síðustu sekúndu, 24:24, á heimavelli H65 Höörs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skara-liðið tók leikhlé þegar 31 sekúnda var eftir að leiknum, stillt var upp í...
Bikarmeistarar SC Magdegburg féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla þegar liðið tapaði fyrr THW Kiel, 29:28, í hafnarborginni í Kílarflóa við strönd Eystrasalts.Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk í leiknum sem...
Grannliðin IFK Kristianstad og HK Karlskrona færðust upp í annað og þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í kvöld með góðum sigrum í viðureignum sínum. Hvort lið hefur 13 stig eftir 10 leiki, tveimur stigum á eftir Ystads IF...