Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Elvar áfram – Sveinn úr leik

Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar með því að leggja SönderjyskE, 32:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö af mörkum heimaliðsins sem tapaði eftir...

Fjórir Íslendingar en 44 Frakkar

Alls eru handknattleiksmenn af 28 þjóðernum í liðunum 16 í Meistaradeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þar af eru fjórir Íslendingar, Aron Pálmarsson hjá Barcelona, Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson með Vive Kielce og Stefán Rafn Sigurmannsson hjá...

Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast

Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...
- Auglýsing -

Saknar ekki gamla hlutverksins

Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...

Samherji Arons smitaður – þjálfarinn í sóttkví

Einn samherji Arons Pálmarssonar hjá spænska stórliðinu Barcelona er með covid19 og er kominn í einangrun. Faðir leikmannsins, sem er þjálfari Barcelona, verður eftir heima í fyrramálið þegar liðið heldur til Úkraínu þar sem það mætir Motor...

Var eins og flugeldasýning

„Segja má að fyrri hálfleikur hafi verið líkastur flugeldasýningu,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, um fyrri hálfleikinn í sigurleiknum á Endingen í úrvalsdeildinni þar í landi um helgina. Alls var skorað 41 mark í hálfleiknum, þar...
- Auglýsing -

Stefán Rafn og félagar komnir í einangrun

Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum.Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...

„Kippi mér ekki upp við þetta“

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason lék ekkert með þýska liðinu Göppingen í gær þegar það mætt Stuttgart í leik um þriðja sætið á æfingamóti sem nokkur þýsk félagslið hafa staðið fyrir síðustu vikur.Janus Daði finnur til eymsla í öxl...

Íslendingar mættust – Stoilov er orðinn hress

Rhein-Neckar Löwen vann Balingen í úrslitaleik á sex liða æfingamóti sem staðið hefur yfir síðustu vikur og lauk í gær, 31:28. Oddur Gretarsson skoraði eitt af mörkum Balingen í leiknum. Alexander Petersson var ekki á meðal markaskorara hjá Löwen....
- Auglýsing -

Íslendingaslagur í Þórshöfn

Sannkallaður Íslendingaslagur var í dag í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Neistin og KÍF frá Kollafirði leiddu saman hesta sína í Höllin á Hálsi í ÞórshöfnArnar Gunnarsson tók við þjálfun Neistans í sumar og fagnaði...

Góður leikur dugði ekki

Það dugði KIF Kolding skammt að Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, átti góðan leik í dag þegar lið hans mætti Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolding tapaði með fimm marka mun, 29:24.Ágúst Elí varði 10 skot og...

Daníel Freyr skellti í lás

Daníel Freyr Andrésson, handknattleiksmarkvörður sem lék með Val í fyrra og í hitteðfyrra, hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag með Guif Eskilstuna, og það með ekki neinni smá frammistöðu.Daníel Freyr stóð í marki Guif allan leikinn,...
- Auglýsing -

Sara Dögg var allt í öllu

Keppnistímabilið í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna hófst í dag þegar Íslendingalið, Volda, sótti tvö stig í greipar Nordstrand í Ósló, lokatölur 24:20. Sara Dögg Hjaltadóttir, fyrrverandi leikmaður Fjölnis, var allt í öllu hjá Volda í leiknum.Sara Dögg skoraði...

Héðan og þaðan: Gorbok, Ragnar, Arnór Þór og Kraus

Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Sergei Gorbok hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti í gær að nú væri mál til komið að leggja skóna á hilluna. Gorbok er 37 ára gamall og hefur leikið með mörgum af fremstu handknattleiksliðum Evrópu s.s....

Sigurgangan heldur áfram

Svissneska handknattleiksliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson tók við þjálfun á í sumar, heldur sínu striki í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í gær vann liðið sinn þriðja leik í deildinni á leiktíðinni þegar það tók leikmenn TV Endingen í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -