Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Ljóst er að eitt lið úr næst efstu deild þýska handknattleiksins taki þátt í undanúrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki, úrslitahelgina 12. og 13. apríl í Lanxess-Arena í Köln á næsta ári. Eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöld var ekki...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma báðar viðureignir H71 frá Þórshöfn og gríska liðsins AC PAOK frá Grikklandi í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni kvenna. Fyrri leikurinn fer fram í dag en sá síðari verður háður á morgun, laugardag.
Guðmundur...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir skoruðu sjö mörk þegar lið þeirra Blomberg-Lippe gerði jafntefli við Oldenburg á heimavell síðarnefnda liðsins, 29:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var áttundi leikur Blomberg-Lippe í röð...
Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði Skara HF jafntefli með marki á síðustu sekúndu, 24:24, á heimavelli H65 Höörs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skara-liðið tók leikhlé þegar 31 sekúnda var eftir að leiknum, stillt var upp í...
Bikarmeistarar SC Magdegburg féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla þegar liðið tapaði fyrr THW Kiel, 29:28, í hafnarborginni í Kílarflóa við strönd Eystrasalts.
Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk í leiknum sem...
Grannliðin IFK Kristianstad og HK Karlskrona færðust upp í annað og þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í kvöld með góðum sigrum í viðureignum sínum. Hvort lið hefur 13 stig eftir 10 leiki, tveimur stigum á eftir Ystads IF...
Kolstad og Elverum mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í karlaflokki eftir að hafa unnið leiki sína í undanúrslitum í dag. Kolstad, sem unnið hefur bikarinn tvö undangengin tímabil, lagði Drammen, 33:29, í Drammen. Elverum var hinsvegar í krappari dansi...
Áfram lengist meiðslalistinn hjá þýska liðinu Gummersbach. Franski miðjumaðurinn Kentin Mahé leikur ekki með liðinu næstu vikur vegna meiðsla og verður þar af leiðandi m.a. ekki með gegn FH ytra í næstu viku í Evrópudeildinni í handknattleik. Julian Köster, Teitur...
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir ljóst að hann hafi stigið rétt skref í sumar þegar hann gekk til liðs við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest og kvaddi um leið pólska liðið Industria Kielce eftir fjögurra ára veru sem var...
Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í Stokkhólmsliðinu AIK unnu HK Malmö, 32:24, í 8. umferð Allsvenskan, næst efstu deildar sænska handknattleiksins í gær. Vilborg skoraði fjögur mörk fyrir AIK sem komið er upp í sjötta sæti með níu stig...
Blomberg-Lippe, liðið sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, stendur afar vel að vígi eftir níu marka sigur á TuS Metzingen, 30:21, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik sem fram fór...
Tite Kalandadze fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er landsliðsþjálfari Georgíu í handknattleik og hefur verið landsliðsþjálfari karla frá 2021. Undir stjórn Kalandadze tryggðu Georgíumenn sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti þegar þegar þeir voru með á EM...
Belgar vöfðust ekkert sérstaklega fyrir króatíska landsliðinu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, þegar liðin mættust í 5. riðli undankeppni EM 2026 í handknattleik í Varazdin í kvöld. Króatar voru með leikinn í hendi sér frá byrjun til enda og unnu...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...